Fleiri fréttir

Ritstjóri Júlíu rekinn

Miklar mannabreytingar og uppsagnir hafa verið hjá útgáfufélaginu Birtíngi síðustu misseri.

Lady Gaga og Kendrick Lamar á AMA

Tónlistarfólkið Lady Gaga, Kendrick Lamar, Macklemore og Ryan Lewis, ásamt Luke Bryan koma fram á Bandarísku tónlistarverðlaunahátíðinni A.M.A.

Ekki sönn ást með Tom Cruise

Nicole Kidman, fyrrverandi eiginkona Toms Cruise, segist aldrei hafa verið almennilega ástfangin af leikaranum.

Vítamín fyrir börn og unglinga

"Hann er ekki eins þreyttur eftir skóla og fullur af orku til að takast á við skóladaginn og fótboltaæfingar eftir að hann fór að taka Well- Kid."

Vantar hornin

Bryndís Hera Gísladóttir var í september kosin fimmta fegurst í Ungfrú Ísland og auk þess púkastelpa ársins. Hún segist alls enginn púki.

Dansverk fyrir börn

Tinna Grétarsdóttir frumsýnir dansverk sem er ætlað börnuð á aldrinum sex mánaða til fjögurra ára.

Fyrrverandi biskup myndskreytir bók

Feðgarnir Guðjón Davíð Karlsson og Karl Sigurbjörnsson, fyrrverandi biskup Íslands, gefa út jólabók. Guðjón Davíð segir föður sinn einstaklega listrænan.

Ólík kynlífslöngun snúið vandamál

Einhverjum þætti það ágæt lausn ef makinn leitaði annað eftir kynlífi, hvort sem það er keypt þjónusta eða ekki, skrifar Sigga Dögg.

Hlakka til að heimsækja Ísland

James McNew, bassaleikari Yo La Tengo, veit fátt skemmtilegra en að vera í hljómsveit. Tríóið kemur fram í Hörpu í kvöld í tengslum við Airwaves.

Til mikils að vinna fyrir þátttakendur

Áskorunin felst í því að hlaupa eða ganga 30 km vegalengd á þremur vikum, frá 18. október til 7. nóvember. Þeir sem ná þessu markmiði eiga möguleika á að vinna ferð til Malaví í Afríku.

Jólapeysa Barnaheilla

Samtökin Barnaheill – Save the Children á Íslandi fengu Ragnheiði Eiríksdóttur prjónahönnuð til að hanna Jólapeysu ársins 2013. Hluti ágóðans af sölu prjónauppskriftarinnar rennur til Barnaheilla.

Ástfangin af waacking dansinum

Street dans keppni fór fram á laugardaginn var. Keppt var í ólíkum hópaflokki og í einstaklingsflokki. Hafnhildur Svala og Cyborgs voru í hópi sigurvegaranna.

Breytendur í Kenýa

Ólöf Rún Benediktsdóttir var stödd í Kenýa á dögunum þar sem hún sótti alþjóðlegan fund Changemaker hreyfingarinnar, en hreyfingin vinnur gegn misskiptingu auðs í heiminum.

Eminem og Rihanna saman á ný

Bandaríski rapparinn Eminem hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið The Monster, þar nýtur hann aðstoðar Rihönnu.

Þitt atkvæði skiptir máli - kjósum Djúpið

Nú er komið að lesendum Lífsins að taka þátt í kjöri um bestu evrópsku mynd ársins – People's Choice Awards og kjósa Djúpið sem er ein þeirra ellefu kvikmynda sem hægt er að kjósa um.

Barnalán í Íslandi í dag

"Það er mjög mikil gleði, sérstaklega þar sem þetta er fyrsta barn," segir Ásgeir Erlendsson einn af stjórnendum sjónvarpsþáttarins Ísland í dag.

Stefnir á Bretlandsmarkað

Sigrún Lilja Guðjónsdótir situr ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn. Sigrún var aðeins 24 ára þegar hún hóf þróunina Gyðju Collection og í dag hefur hún hannað og markaðssett fjöldan allan af skó- og fylgihlutalínum með góðum árangri. Þá hefur hún framleitt þrjú íslensk ilmvötn; Eyjafjallajökul, Vatnajökul og Heklu.

Hanna Rún myndar syngjandi banana

"Þegar ég og Nikita höfum ekkert að gera á morgnana :D hahaha..." skrifar dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára,

Beck með nýja plötu í vændum

Tónlistarmaðurinn Beck er að fara gefa út sína tólftu hljóðversplötu, eftir um það bil fimm og hálfs árs bið

Sjá næstu 50 fréttir