Það á ekki að ýta á neinn að koma út úr skápnum 31. október 2013 00:07 Hér sést Neil Patrick Harris ásamt unnusta sínum David Burtka. Mynd/Getty Images „Það að koma út úr skápnum er mjög persónulegt ferli og það ætti ekki að ýta neinum út í það,“ sagði Neil Patrick Harris í viðtali við Huffpost Live. „Að mínu mati er heldur ekki rétt að hagnýta sér það á einhvern hátt. Mér finnst þessi heimur allur mjög persónulegur.“ Hann tók einnig dæmi um það að ef maður ætlaði að hoppa ofan í sundlaug og kynni ekki að synda væri árangurslítið að hrinda honum út í laugina. „Það er líklega ekki besta leiðin,“ sagði Harris sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðunum vinsælu How I Met Your Mother. Neil Patrick Harris kom út úr skápnum árið 2006 og hans ástæður fyrir því að opinbera samkynhneigð sína voru að hans sögn þær að hann vildi ekki þurfa að fela ástarsamband sitt við núverandi unnusta sinnn, David Burtka. Burtka leikur lítið aukahlutverk í þáttunum fyrrnefndu, How I Met Your Mother, en hann hefur komið fram í nokkrum þáttum sem Scooter, fyrrverandi kærasti karakters í þáttunum, Lily Aldrin. „Hjá mér var það bara þannig að ég varð ástfanginn af gaur og varði öllum mínum tíma með honum. Og þess vegna viltu ekki bæla það niður,“ útskýrði Harris. „Ég vildi ekki óvirða David,“ hélt hann áfram. „Ég vildi ekki að David myndi líða eins og hann væri ekki til í lífi mínu og á sama tíma vildi ég ekki að hann yrði þekktur sem „Gaurinn sem er með mér“,“ sagði How I Met Your Mother stjarnan. Harris er þakklátur fyrir að tímarnir séu að breytast. „Fólki virðist vera meira sama um það hverjum þú ert að sofa hjá og réttilega með meiri áhuga á því hverjum þú verður ástfanginn af.“ Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
„Það að koma út úr skápnum er mjög persónulegt ferli og það ætti ekki að ýta neinum út í það,“ sagði Neil Patrick Harris í viðtali við Huffpost Live. „Að mínu mati er heldur ekki rétt að hagnýta sér það á einhvern hátt. Mér finnst þessi heimur allur mjög persónulegur.“ Hann tók einnig dæmi um það að ef maður ætlaði að hoppa ofan í sundlaug og kynni ekki að synda væri árangurslítið að hrinda honum út í laugina. „Það er líklega ekki besta leiðin,“ sagði Harris sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðunum vinsælu How I Met Your Mother. Neil Patrick Harris kom út úr skápnum árið 2006 og hans ástæður fyrir því að opinbera samkynhneigð sína voru að hans sögn þær að hann vildi ekki þurfa að fela ástarsamband sitt við núverandi unnusta sinnn, David Burtka. Burtka leikur lítið aukahlutverk í þáttunum fyrrnefndu, How I Met Your Mother, en hann hefur komið fram í nokkrum þáttum sem Scooter, fyrrverandi kærasti karakters í þáttunum, Lily Aldrin. „Hjá mér var það bara þannig að ég varð ástfanginn af gaur og varði öllum mínum tíma með honum. Og þess vegna viltu ekki bæla það niður,“ útskýrði Harris. „Ég vildi ekki óvirða David,“ hélt hann áfram. „Ég vildi ekki að David myndi líða eins og hann væri ekki til í lífi mínu og á sama tíma vildi ég ekki að hann yrði þekktur sem „Gaurinn sem er með mér“,“ sagði How I Met Your Mother stjarnan. Harris er þakklátur fyrir að tímarnir séu að breytast. „Fólki virðist vera meira sama um það hverjum þú ert að sofa hjá og réttilega með meiri áhuga á því hverjum þú verður ástfanginn af.“
Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning