Lífið

Poppstjarna frá Suður-Kóreu á Iceland Airwaves

Lee Hyori er ein vinsælasta poppstjarnan í heimalandi sínu
Lee Hyori er ein vinsælasta poppstjarnan í heimalandi sínu AFP/NordicPhotos
Suður-kóreska poppstjarnan Lee Hyori er stödd á Íslandi, en frá þessu greinir hún á Twitter síðu sinni ásamt mynd af Iceland Airwaves bæklingi.

Lee Hyori er landsþekkt í heimalandi sínu, þar sem hún hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir tónlist sína.

Hér að neðan fylgir myndband af einum frægasta smelli Lee, Bad Girls.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.