Fleiri fréttir Saman á svið Hljómsveitin Steed Lord heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár, eða allt frá því að meðlimir sveitarinnar fluttust til Los Angeles. 19.11.2012 11:08 Grafískur hönnuður leitar aftur til fortíðar „Hversdagurinn er minn innblástur," segir Trine Andersen, grafískur hönnuður og einn stofnenda danska hönnunarmerkisins Ferm Living. 19.11.2012 10:24 Ekki bara glamúrlíf heldur hörku vinna Kolfinna Kristófersdóttir, sem undanfarið hefur miðlað af reynslu sinni á framkomunámskeiði Eskimo. 19.11.2012 09:48 Undirbúa stóra kvikmynd um Afann "Ég mun fá að leika afann minn áfram í þessari mynd. Ég kann bæði rulluna og svo er ég reyndar alla daga þess á milli að æfa mig heima fyrir. Ég er sjálfur afi, á þrjú barnabörn, þannig að ég er í stöðugum æfingabúðum," segir Sigurður Sigurjónsson. Hann leikur í nýrri kvikmynd um Afann sem er í bígerð. 19.11.2012 00:01 Sigraði í tveimur dansflokkum Leifur Eiríksson sigraði í tveimur dansflokkum í fyrsta „street“ danseinvíginu sem haldið hefur verið á Íslandi. Danskeppnin fór fram á laugardaginn fyrir viku og sigraði Leifur bæði í toprock og break-dansi. 19.11.2012 00:01 Fjöldi fagnaði Megasi Útgáfu bókarinnar Megas – textar 1966-2011 var fagnað í Bókabúð Máls og menningar á föstudag. 19.11.2012 00:01 Vægast sagt sjokkerandi í útliti Það er ekki sjón að sjá leikarann Matthew McConaughey, 43 ára, því hann hefur horast allsvakalega á skömmum tíma. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af honum á föstudaginn var við tökur á væntanlegri kvikmynd er hann vannærður á að líta. 18.11.2012 19:15 Margrét Gnarr pakkaði mótinu saman "Er ennþá með tárin í augunum. Langþráður draumur rættist loksins í gær en í gær vann ég mitt fyrsta mót... 18.11.2012 14:15 Rennblautur fótboltafoli Gossip Girl-hönkið Ed Westwick lét ekki rigninguna stöðva sig þegar hann spilaði fótbolta með nokkrum vinum sínum í Santa Monica í Kaliforníu. 18.11.2012 13:00 Ómáluð með górilluhúfu Poppdrottningin Madonna er þekkt fyrir líflega sviðsframkomu og ögrandi dress en hún var mjög afslöppuð á föstudaginn þegar hún heimsótti svæði í New York sem fór hvað verst út úr fellibylnum Sandy. 18.11.2012 12:00 Útötuð í leðju Hin sykursæta Stacy Keibler hefur loksins ljóstrað upp leyndardómnum á bak við nánast gallalausa húð sína. Hún setti mynd af sér á Twitter þar sem hún var þakin leðju sem finnst í nágrenni Dauðahafsins. 18.11.2012 11:00 Býr í leiguhúsnæði þar sem engu má breyta Hugmyndahönnuðurinn Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir gefur góð ráð um hvernig megi gera falleg heimili fyrir lítinn pening... 18.11.2012 10:30 Kominn á nýjan Range Rover Knattspyrnukappinn Wayne Rooney spókaði sig um með þriggja ára syni sínum Kai fyrir helgi og frumsýndi nýja bílinn sinn í leiðinni. 18.11.2012 10:00 Bieber í kuldanum eftir rifrildi Justin Bieber og núverandi, fyrrverandi eða þáverandi kærastan hans, Selena Gomes, reyndu að settla málin á veitingahúsinu Yamato á föstudagskvöldið í Kaliforníu eftir að upp úr sauð eftir að drengurinn fór hamförum baksviðs á Victoria´s Secret undirfatasýningunni á dögunum þar sem hann reyndi við flest allar fyrirsæturnar. 18.11.2012 09:30 Ég skipti oftar um bleyjur Stjörnuparið Mariah Carey og Nick Cannon eiga í fullu fangi með tvíburana sína, Monroe og Moroccan sem eru orðnir átján mánaða. Nick segist þó vera duglegri en eiginkona sín að hafa hemil á þeim. 18.11.2012 09:00 Ný tískubúð á Laugavegi Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær þegar... 17.11.2012 19:00 Allir í góðum fíling á þessari opnun Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru á Kjarvalsstöðum í dag... 17.11.2012 18:00 Allt lagt undir í kvöld Síðasti undanúrslitaþáttur af Dans Dans Dans verður sýndur á RÚV í kvöld. Sex atriði keppa um pláss í riðlakeppni þáttarins en þátturinn í kvöld er afar sérstakur. 17.11.2012 14:00 Lengstu leggir í heimi Ofurfyrirsætan Miranda Kerr sýndi sína heimsfrægu leggi í djörfum kjól í partíi á vegum tímaritsins W í New York. 17.11.2012 13:00 Dreymir um hinn fullkomna hamborgara Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að svelta sig í margar vikur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Dallas Buyer's Club þar sem hann leikur eyðnismitaðan mann. 17.11.2012 12:00 Hvor er flottari í 15.000 króna kjól? Leikkonan Emma Roberts og stjörnubarnið Rumer Willis eru svo sannarlega bláar bombur í þessum skemmtilega kjól. 17.11.2012 11:00 Sum partí eru skemmtilegri en önnur Eins og sjá má eru sum partí skemmtilegri en önnur... 17.11.2012 10:45 Líður enn illa yfir framhjáhaldinu Leikaraparið Robert Pattinson og Kristen Stewart hafa í nægu að snúast að reyna að byggja upp samband sitt eftir að upp komst um framhjáhald Kristen og leikstjórans Rupert Sanders. 17.11.2012 10:00 Troðfullt á Twilight frumsýningu Bíómyndin Twilight Saga: Breaking Dawn – annar hluti var frumsýndur í öllum Sambíóunum í gærkvöldi. Þéttsetið var á öllum sýningunum. Lífið kíkti í Sambíó í Kringlunni og myndaði nokkra bíógesti sem nánast allir voru unglingsstúlkur. 17.11.2012 09:30 Frumsýndi nýja kærustu Leikarinn Peter Facinelli fagnaði frumsýningu nýjustu Twilight-myndarinnar með því að að frumsýna nýju kærustuna sína. 17.11.2012 09:00 Málmhaus í tökum Tökur hófust á myndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar í vikunni. Upptökur fara víða fram, meðal annars í Reykjavík, undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi, Kjalarnesi, Selfossi og á Hellisheiði. Mikið er lagt í að gera myndina sem flottasta og hefur glæsilegt stúdíó verið útbúið í útjaðri Reykjavíkur þar sem hluti af tökunum fer fram. Með aðalhlutverk í myndinni fara Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Þorbjörg Obba Dýrfjörð. Frumsýning verður næsta haust. -áp 17.11.2012 06:00 Gæti leikið Tarzan Alexander Skarsgård er efstur á óskalista leikstjórans Davids Yates til að fara með hlutverk Tarsans í nýrri kvikmynd um konung frumskógarins. Warner Bros framleiðir kvikmyndina og segir í Variety að Samuel L. Jackson sé einnig orðaður við kvikmyndina.Jackson færi með hlutverk hermanns sem berst nú við hlið Tarsans í þeim tilgangi að bjarga Kongó. 17.11.2012 06:00 Mamman mætt á rauða dregilinn Þúsundþjalasmiðurinn Drew Barrymore lét sjá sig í fyrsta sinn á rauða dreglinum í vikunni eftir að hún eignaðist dótturina Olive í lok september. 16.11.2012 22:00 Ungstirni kaupa hús á 300 milljónir Skötuhjúin Emma Stone og Andrew Garfield eru ákveðin í því að vera saman að eilífu og hafa fjárfest í glæsihýsi í Beverly Hills sem er rúmlega 350 fermetrar. 16.11.2012 21:00 Rómantíkin er búin Vinir söngkonunnar Britney Spears segja að samband hennar og Jason Trawick standi nú á brauðfótunum. Hún þarfnast hans stanslaust og hann fílar það ekki. 16.11.2012 20:00 Þetta kallar maður ofurmjótt mitti Franska leikkonan Marion Cotillard er búin að sjokkera marga eftir að tímaritið W Magazine kom út. Marion prýðir forsíðu blaðsins og sýnir ofurmjótt mittið í rauðri kasmírkápu frá Dior. 16.11.2012 19:00 Grófur grínisti eignast barn Spéfuglinn David Walliams á von á sínu fyrsta barni með eiginkonu sinni Löru Stone. David sagði aðdáendum sínum frá fréttunum á Twitter-síðu sinni. 16.11.2012 18:00 Hvað gerðist? Enn ein frumsýning kvikmyndarinnar ,Twilight Saga: Breaking Dawn - 2 fór fram í gær, að þessu sinni á Spáni. Leikaranir virtust örlítið þreyttir enda búnir að vera í stífu prógrammi við að kynna myndina síðustu daga. 16.11.2012 17:30 Konur eiga orðið - ó já Útgáfugleði Konur eiga orðið 2013 var haldið í gær í Bókabúð Máls og menningar. Það var mikil gleði og gaman – fullt hús af hressum konum og hljómsveitin Dúkkulísurnar héldu uppi stemningunni af miklum krafti. 16.11.2012 17:00 Ótrúlegur ferill fyrirsætu Ofurfyrirsætan Kate Moss gaf út bók á dögunum sem ber heitið, Kate: The Kate Moss Book. Spannar bókin glæstan fyrirsætuferil Moss í máli og myndum en stúlkan hefur setið fyrir í tuttugu og fimm ár. 16.11.2012 16:00 Aðeins verið að versla? Raunveruleikastjörnurnar Kourtney Kardashian og Scott Disick eru stödd í París þessa dagana en þar voru þau mynduð í bak og fyrir á meðan þau röltu á milli búða að versluðu hressilega. 16.11.2012 14:00 Tímamót hjá Þórunni Lárusdóttur Mér þykir afar mikilvægt að kenna börnunum mínum að fara sínar eigin leiðir og að þora að vera þau sjálf. Það er númer eitt, tvö og þrjú. Ég legg líka ríka áherslu á að þau virði heiðarleika og góðvild gagnvart náunganum. Svo finnst mér líka mjög mikilvægt að kenna þeim að horfa á jákvæðar hliðar lífsins, njóta þess að vera til, eins og mamma mín hefur alltaf kennt mér. Þurfum við ekki öll að muna það? 16.11.2012 13:30 Litrík jól í ár Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfaldir en í dag fylgja þeir tískustraumum eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar á meðan aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári. 16.11.2012 13:00 Klárar konur fá heiðursveðlaun Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum í gærkvöld en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir störf sín. Eins og sjá má var gleðin við völd. 16.11.2012 11:15 Þorir að vera öðruvísi Stórleikkonan Anne Hathaway hefur veirð mikið í umræðunni undanfarið eftir að hún missti mörg kíló fyrir nýjasta hlutverk sitt. Hathaway mætti á Women's Media verðlaunin í vikunni og leit vel út. Leikkonan var í nýþröngum kjól eftir sjálfa Victoriu Beckham. 16.11.2012 11:00 Húrrandi gleði í Hafnarfirði Nítján ára afmæli skartgripaverslunar Siggu og Timo í Hafnarfirði var fangað á dögunum. Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd og fjölmennt í afmælinu. 16.11.2012 10:00 Frægir mættu í konfektboð Nóa Sírius Það má segja að jólaundirbúningnum hafi verið ýtt úr vör í vikunni á umhverfisvæna veitingahúsinu Nauthól þegar helstu súkkulaðiunnendur landsins söfnuðust saman í konfektboði Nóa Síríus. 16.11.2012 09:00 Gerði allt fyrir Tom Nicole Kidman óttaðist að hún gæti ekki orðið ástfangin aftur eftir skilnað þeirra Tom Cruise. „Ég varð yfir mig ástfangin af Tom. Ég hefði gengið jörðina á enda fyrir hann. Við urðum mjög háð hvort öðru,“ sagði leikkonan um sambandið. Eftir skilnaðinn óttaðist hún að finna ekki ástina aftur. „Ég áttaði mig á því að ég vildi ekki vera ein. Ég vildi verða ástfangin aftur, en var ekki viss um að ég gæti orðið það.“ 16.11.2012 13:00 Gísli í endurprentun Bókin Gísli á Uppsölum, sem fjallar um einbúann í Arnarfirði, hefur hitt í mark. 16.11.2012 09:50 Lag í minningu Sigursteins Í dag eru liðnir tíu mánuðir síðan knattspyrnumaðurinn- og þjálfarinn Sigursteinn Gíslason lést eftir erfið veikindi. 16.11.2012 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Saman á svið Hljómsveitin Steed Lord heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár, eða allt frá því að meðlimir sveitarinnar fluttust til Los Angeles. 19.11.2012 11:08
Grafískur hönnuður leitar aftur til fortíðar „Hversdagurinn er minn innblástur," segir Trine Andersen, grafískur hönnuður og einn stofnenda danska hönnunarmerkisins Ferm Living. 19.11.2012 10:24
Ekki bara glamúrlíf heldur hörku vinna Kolfinna Kristófersdóttir, sem undanfarið hefur miðlað af reynslu sinni á framkomunámskeiði Eskimo. 19.11.2012 09:48
Undirbúa stóra kvikmynd um Afann "Ég mun fá að leika afann minn áfram í þessari mynd. Ég kann bæði rulluna og svo er ég reyndar alla daga þess á milli að æfa mig heima fyrir. Ég er sjálfur afi, á þrjú barnabörn, þannig að ég er í stöðugum æfingabúðum," segir Sigurður Sigurjónsson. Hann leikur í nýrri kvikmynd um Afann sem er í bígerð. 19.11.2012 00:01
Sigraði í tveimur dansflokkum Leifur Eiríksson sigraði í tveimur dansflokkum í fyrsta „street“ danseinvíginu sem haldið hefur verið á Íslandi. Danskeppnin fór fram á laugardaginn fyrir viku og sigraði Leifur bæði í toprock og break-dansi. 19.11.2012 00:01
Fjöldi fagnaði Megasi Útgáfu bókarinnar Megas – textar 1966-2011 var fagnað í Bókabúð Máls og menningar á föstudag. 19.11.2012 00:01
Vægast sagt sjokkerandi í útliti Það er ekki sjón að sjá leikarann Matthew McConaughey, 43 ára, því hann hefur horast allsvakalega á skömmum tíma. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af honum á föstudaginn var við tökur á væntanlegri kvikmynd er hann vannærður á að líta. 18.11.2012 19:15
Margrét Gnarr pakkaði mótinu saman "Er ennþá með tárin í augunum. Langþráður draumur rættist loksins í gær en í gær vann ég mitt fyrsta mót... 18.11.2012 14:15
Rennblautur fótboltafoli Gossip Girl-hönkið Ed Westwick lét ekki rigninguna stöðva sig þegar hann spilaði fótbolta með nokkrum vinum sínum í Santa Monica í Kaliforníu. 18.11.2012 13:00
Ómáluð með górilluhúfu Poppdrottningin Madonna er þekkt fyrir líflega sviðsframkomu og ögrandi dress en hún var mjög afslöppuð á föstudaginn þegar hún heimsótti svæði í New York sem fór hvað verst út úr fellibylnum Sandy. 18.11.2012 12:00
Útötuð í leðju Hin sykursæta Stacy Keibler hefur loksins ljóstrað upp leyndardómnum á bak við nánast gallalausa húð sína. Hún setti mynd af sér á Twitter þar sem hún var þakin leðju sem finnst í nágrenni Dauðahafsins. 18.11.2012 11:00
Býr í leiguhúsnæði þar sem engu má breyta Hugmyndahönnuðurinn Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir gefur góð ráð um hvernig megi gera falleg heimili fyrir lítinn pening... 18.11.2012 10:30
Kominn á nýjan Range Rover Knattspyrnukappinn Wayne Rooney spókaði sig um með þriggja ára syni sínum Kai fyrir helgi og frumsýndi nýja bílinn sinn í leiðinni. 18.11.2012 10:00
Bieber í kuldanum eftir rifrildi Justin Bieber og núverandi, fyrrverandi eða þáverandi kærastan hans, Selena Gomes, reyndu að settla málin á veitingahúsinu Yamato á föstudagskvöldið í Kaliforníu eftir að upp úr sauð eftir að drengurinn fór hamförum baksviðs á Victoria´s Secret undirfatasýningunni á dögunum þar sem hann reyndi við flest allar fyrirsæturnar. 18.11.2012 09:30
Ég skipti oftar um bleyjur Stjörnuparið Mariah Carey og Nick Cannon eiga í fullu fangi með tvíburana sína, Monroe og Moroccan sem eru orðnir átján mánaða. Nick segist þó vera duglegri en eiginkona sín að hafa hemil á þeim. 18.11.2012 09:00
Allir í góðum fíling á þessari opnun Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru á Kjarvalsstöðum í dag... 17.11.2012 18:00
Allt lagt undir í kvöld Síðasti undanúrslitaþáttur af Dans Dans Dans verður sýndur á RÚV í kvöld. Sex atriði keppa um pláss í riðlakeppni þáttarins en þátturinn í kvöld er afar sérstakur. 17.11.2012 14:00
Lengstu leggir í heimi Ofurfyrirsætan Miranda Kerr sýndi sína heimsfrægu leggi í djörfum kjól í partíi á vegum tímaritsins W í New York. 17.11.2012 13:00
Dreymir um hinn fullkomna hamborgara Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að svelta sig í margar vikur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Dallas Buyer's Club þar sem hann leikur eyðnismitaðan mann. 17.11.2012 12:00
Hvor er flottari í 15.000 króna kjól? Leikkonan Emma Roberts og stjörnubarnið Rumer Willis eru svo sannarlega bláar bombur í þessum skemmtilega kjól. 17.11.2012 11:00
Sum partí eru skemmtilegri en önnur Eins og sjá má eru sum partí skemmtilegri en önnur... 17.11.2012 10:45
Líður enn illa yfir framhjáhaldinu Leikaraparið Robert Pattinson og Kristen Stewart hafa í nægu að snúast að reyna að byggja upp samband sitt eftir að upp komst um framhjáhald Kristen og leikstjórans Rupert Sanders. 17.11.2012 10:00
Troðfullt á Twilight frumsýningu Bíómyndin Twilight Saga: Breaking Dawn – annar hluti var frumsýndur í öllum Sambíóunum í gærkvöldi. Þéttsetið var á öllum sýningunum. Lífið kíkti í Sambíó í Kringlunni og myndaði nokkra bíógesti sem nánast allir voru unglingsstúlkur. 17.11.2012 09:30
Frumsýndi nýja kærustu Leikarinn Peter Facinelli fagnaði frumsýningu nýjustu Twilight-myndarinnar með því að að frumsýna nýju kærustuna sína. 17.11.2012 09:00
Málmhaus í tökum Tökur hófust á myndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar í vikunni. Upptökur fara víða fram, meðal annars í Reykjavík, undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi, Kjalarnesi, Selfossi og á Hellisheiði. Mikið er lagt í að gera myndina sem flottasta og hefur glæsilegt stúdíó verið útbúið í útjaðri Reykjavíkur þar sem hluti af tökunum fer fram. Með aðalhlutverk í myndinni fara Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Þorbjörg Obba Dýrfjörð. Frumsýning verður næsta haust. -áp 17.11.2012 06:00
Gæti leikið Tarzan Alexander Skarsgård er efstur á óskalista leikstjórans Davids Yates til að fara með hlutverk Tarsans í nýrri kvikmynd um konung frumskógarins. Warner Bros framleiðir kvikmyndina og segir í Variety að Samuel L. Jackson sé einnig orðaður við kvikmyndina.Jackson færi með hlutverk hermanns sem berst nú við hlið Tarsans í þeim tilgangi að bjarga Kongó. 17.11.2012 06:00
Mamman mætt á rauða dregilinn Þúsundþjalasmiðurinn Drew Barrymore lét sjá sig í fyrsta sinn á rauða dreglinum í vikunni eftir að hún eignaðist dótturina Olive í lok september. 16.11.2012 22:00
Ungstirni kaupa hús á 300 milljónir Skötuhjúin Emma Stone og Andrew Garfield eru ákveðin í því að vera saman að eilífu og hafa fjárfest í glæsihýsi í Beverly Hills sem er rúmlega 350 fermetrar. 16.11.2012 21:00
Rómantíkin er búin Vinir söngkonunnar Britney Spears segja að samband hennar og Jason Trawick standi nú á brauðfótunum. Hún þarfnast hans stanslaust og hann fílar það ekki. 16.11.2012 20:00
Þetta kallar maður ofurmjótt mitti Franska leikkonan Marion Cotillard er búin að sjokkera marga eftir að tímaritið W Magazine kom út. Marion prýðir forsíðu blaðsins og sýnir ofurmjótt mittið í rauðri kasmírkápu frá Dior. 16.11.2012 19:00
Grófur grínisti eignast barn Spéfuglinn David Walliams á von á sínu fyrsta barni með eiginkonu sinni Löru Stone. David sagði aðdáendum sínum frá fréttunum á Twitter-síðu sinni. 16.11.2012 18:00
Hvað gerðist? Enn ein frumsýning kvikmyndarinnar ,Twilight Saga: Breaking Dawn - 2 fór fram í gær, að þessu sinni á Spáni. Leikaranir virtust örlítið þreyttir enda búnir að vera í stífu prógrammi við að kynna myndina síðustu daga. 16.11.2012 17:30
Konur eiga orðið - ó já Útgáfugleði Konur eiga orðið 2013 var haldið í gær í Bókabúð Máls og menningar. Það var mikil gleði og gaman – fullt hús af hressum konum og hljómsveitin Dúkkulísurnar héldu uppi stemningunni af miklum krafti. 16.11.2012 17:00
Ótrúlegur ferill fyrirsætu Ofurfyrirsætan Kate Moss gaf út bók á dögunum sem ber heitið, Kate: The Kate Moss Book. Spannar bókin glæstan fyrirsætuferil Moss í máli og myndum en stúlkan hefur setið fyrir í tuttugu og fimm ár. 16.11.2012 16:00
Aðeins verið að versla? Raunveruleikastjörnurnar Kourtney Kardashian og Scott Disick eru stödd í París þessa dagana en þar voru þau mynduð í bak og fyrir á meðan þau röltu á milli búða að versluðu hressilega. 16.11.2012 14:00
Tímamót hjá Þórunni Lárusdóttur Mér þykir afar mikilvægt að kenna börnunum mínum að fara sínar eigin leiðir og að þora að vera þau sjálf. Það er númer eitt, tvö og þrjú. Ég legg líka ríka áherslu á að þau virði heiðarleika og góðvild gagnvart náunganum. Svo finnst mér líka mjög mikilvægt að kenna þeim að horfa á jákvæðar hliðar lífsins, njóta þess að vera til, eins og mamma mín hefur alltaf kennt mér. Þurfum við ekki öll að muna það? 16.11.2012 13:30
Litrík jól í ár Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfaldir en í dag fylgja þeir tískustraumum eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar á meðan aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári. 16.11.2012 13:00
Klárar konur fá heiðursveðlaun Heiðursverðlaun Baileys voru veitt við glæsilega athöfn á Kjarvalsstöðum í gærkvöld en þá voru þær Jóhanna Methúsalemsdóttir, Sara Riel og Andrea Maack heiðraðar fyrir störf sín. Eins og sjá má var gleðin við völd. 16.11.2012 11:15
Þorir að vera öðruvísi Stórleikkonan Anne Hathaway hefur veirð mikið í umræðunni undanfarið eftir að hún missti mörg kíló fyrir nýjasta hlutverk sitt. Hathaway mætti á Women's Media verðlaunin í vikunni og leit vel út. Leikkonan var í nýþröngum kjól eftir sjálfa Victoriu Beckham. 16.11.2012 11:00
Húrrandi gleði í Hafnarfirði Nítján ára afmæli skartgripaverslunar Siggu og Timo í Hafnarfirði var fangað á dögunum. Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd og fjölmennt í afmælinu. 16.11.2012 10:00
Frægir mættu í konfektboð Nóa Sírius Það má segja að jólaundirbúningnum hafi verið ýtt úr vör í vikunni á umhverfisvæna veitingahúsinu Nauthól þegar helstu súkkulaðiunnendur landsins söfnuðust saman í konfektboði Nóa Síríus. 16.11.2012 09:00
Gerði allt fyrir Tom Nicole Kidman óttaðist að hún gæti ekki orðið ástfangin aftur eftir skilnað þeirra Tom Cruise. „Ég varð yfir mig ástfangin af Tom. Ég hefði gengið jörðina á enda fyrir hann. Við urðum mjög háð hvort öðru,“ sagði leikkonan um sambandið. Eftir skilnaðinn óttaðist hún að finna ekki ástina aftur. „Ég áttaði mig á því að ég vildi ekki vera ein. Ég vildi verða ástfangin aftur, en var ekki viss um að ég gæti orðið það.“ 16.11.2012 13:00
Gísli í endurprentun Bókin Gísli á Uppsölum, sem fjallar um einbúann í Arnarfirði, hefur hitt í mark. 16.11.2012 09:50
Lag í minningu Sigursteins Í dag eru liðnir tíu mánuðir síðan knattspyrnumaðurinn- og þjálfarinn Sigursteinn Gíslason lést eftir erfið veikindi. 16.11.2012 00:01
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög