Lífið

Vægast sagt sjokkerandi í útliti

Myndir/Cover media
Það er ekki sjón að sjá leikarann Matthew McConaughey, 43 ára, því hann hefur horast allsvakalega á skömmum tíma. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af honum á föstudaginn var við tökur á væntanlegri kvikmynd, The Dallas Buyers Club, er hann vannærður á að líta.

Leikarinn ætlar að fá sér hamborgara með osti þegar tökum líkur en hann hefur verið í strangri megrun fyrir hlutverkið.

Taktu þátt í gjafaleiknum okkar á Facebook.

Óþekkjanlegur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.