Fleiri fréttir

Heimsljós sem sálumessa

Söngsveitin Fílharmónía fagnar 50 ára afmæli með glæsilegum afmælistónleikum sunnudaginn 9. og þriðjudaginn 11. maí í Langholtskirkju. Þar verður frumflutt nýtt íslenskt tónverk sem kórinn pantaði af þessu tilefni af tónskáldinu Tryggva M. Baldvinssyni: Heimsljós – íslensk sálumessa.

Yfirlitssýning Hafsteins Austmann

Í gær var opnuð sýning í Gerðarsafni á verkum frá löngum ferli Hafsteins Austmann en hann fagnar með sýningunni 75 ára afmæli.

Eurovision: Níu dagar í fyrstu æfingu

„Við erum ekki búin að panta miða í Norrænu. Við ætlum að bíða með það fram á síðustu stundu," segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins.

Í fötunum í kynlífsatriði með Naomi

„Trúið mér, þið viljið ekki sjá mig allan á stóra tjaldinu," segir leikarinn Samuel L. Jackson sem leikur á móti Naomi Watts í myndinni Mother and Child.

Listamiðstöð barónessu við Sætún í uppnámi

Tímaritið Art Newspaper greinir frá því að barónessan Francesca von Habsburg ætli að draga úr umsvifum sínum í íslensku listalífi. Listamiðstöð í Kaaber-húsinu er meðal þess sem sett verður í salt.

Gogoyoko þarf hundrað milljónir

Tónlistarveitan og netsamfélagið Gogoyoko.com er í miðju hlutafjárútboði um þessar mundir og bindur vonir við að afla yfir eitt hundrað milljóna króna áður en þessi mánuður er á enda.

Eldgosið hægir á Eivöru Pálsdóttur

Eivör Pálsdóttir heldur útgáfutónleika í Íslensku óperunni í lok maí. Eivör hefur ekkert heyrt í ævisöguritara sínum og er orðin pínulítið stressuð.

Biggi í Maus skrifar poppsögu Páls Óskars

„Þetta er farið að líta mjög skemmtilega út og gæti orðið ágætiskennslubók fyrir poppara og áhugafólk um tónlist,“ segir poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson.

Hægðirnar í ólagi hjá kónginum

Rokkkóngurinn Elvis Presley lést af völdum hægðatregðu. Hingað til hefur því verið haldið fram að hann hafi látist af völdum hjartaáfalls en það virðist ekki vera rétt.

Ekki hægt að hafna Prince

Jake Gyllenhaal segist ekki hafa getað hafnað hlutverkinu í ævintýramyndinni Prince Of Persia sem er á leiðinni í bíó. Þar leikur hann hetjuna Dastan sem lendir í alls konar hremmingum.

Dóttir Cher orðin maður

Dómari í Santa Monica í Kaliforníu samþykkti í vikunni kynskipti dóttur söngkonunnar Cher. Dóttirin hét Chastity Bono og er barn Cher og Sonny Bono. Hún hefur nú breytt nafninu í Chaz.

Robbie bað hennar í beinni en heimtar samt sáttmála

Popparinn Robbie Williams hefur beðið lögfræðinga sína um að útbúa hjúskaparsáttmála áður en hann kvænist unnustu sinni, Ayda Field. Hann bað hennar í beinni útvarpsútsendingu í Ástralíu í vetur.

Vel skipulagt kynlífshneyksli Playboy-kanínu

Í lok maí er von á kynlífsmyndbandi frá fyrrum Playboy-kanínunni Kendru Wilkinson en margt bendir til þess að hún hafi lagt blessun sína á útgáfuna - þrátt fyrir hótanir um málsókn.

Dorrit plöggar ösku í New York

Dorrit Moussaeiff hringdi í dálkahöfund New York Post og plöggaði öskusölu á Nammi.is. Þetta kom fram á hinni frægu Page Six í New York Post í gær.

Duran Duran og Rio Ferdinand taka upp Rio

Hljómsveitin Duran Duran sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum ætlar að taka upp óopinbert HM-lag með enska landsliðinu í fótbolta. Fyrirliðinn Rio Ferdinand mun hugsanlega syngja lagið, sem verður endurútgáfa af Rio, gömlum slagara Duran Duran.

Stella Luna skal borða vel

Grey‘s Anatomy-leikkonan Ellen Pompeo segir mikilvægt að dóttir sín borði hollan og góðan mat.

Mið-Ísland með uppistand á Gljúfrasteini

Uppistandshópurinn Mið-Ísland mun kitla hláturtaugar manna að Gljúfrasteini klukkan 16 á laugardag. Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, segir hópinn ætla að vera með menningarlegt grín þar sem gert er grín að ungskáldum, tónlistarhúsinu og ýmsum þemum úr bókum Guðbergs Bergssonar.

Chelsea-hetjur stofna hljómsveit

Fótboltahetjurnar Didier Drogba og Florent Malouda úr Chelsea hafa stofnað hljómsveit. Malouda spilar á trommur en Drogba spilar á bassa sem hann fékk gefins frá Wyclef Jean.

Madonna tekur sér tónlistarpásu

Söngkonan Madonna ætlar að taka sér frí frá tónlistarbransanum til að einbeita sér að öðrum hlutum. Hún er að vinna í nýrri kvikmynd sem nefnist W.E. auk þess sem hún vill eyða meiri tíma með fjölskyldunni.

Vaka um Jóhannes

Jóhannesarvaka Katlaskálds verður haldin í Þjóðmenningarhúsinu á sunnudag kl. 16 en tilefnið er útkoma úrvals ljóða þessa ástsæla skálds sem Silja Aðalsteinsdóttir hefur dregið saman úr hans fjölbreytta lífsstarfi. Dagskráin fer fram í Bókasal Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu og er öllum opin.

Mamma Hlyns Bærings les lygabréfið úr leikfimi

„Hann Hlynur minn er svo samkynhneigður að hann treystir sér ekki í leikfimi með hinum strákunum,“ skrifaði Hlynur Bæringsson þegar hann reyndi að sleppa við leikfimitíma í grunnskóla Borgarness.

Umskiptatími í íslensku menningarlífi

Á sýningu í Norræna húsinu sem opnuð verður á laugardag má sjá minjar frá fyrstu Listahátíð í Reykjavík: dagskrár, úrklippur úr blöðum, ljósmyndir og annað efni.

Rómantík í kvöld

Í kvöld er gestur Sinfóníunnar Jon Kimura Parker og leikur hann fyrsta píanókonsert Brahms.

Raggi Bjarna rappar eins og brjálæðingur með Erpi

„Ég hélt að ég ætti að syngja þarna. Hann lét mig syngja smá og svo bara rappa. Þetta er ekkert Vorkvöld í Reykjavík, ég get alveg lofað þér því,“ segir stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason.

Sjá næstu 50 fréttir