Fleiri fréttir

Grátbað um tappa í tónlistarlekann

LCD Soundsystem hélt leynitónleika í New York á mánudag og þar sem áhorfendur voru beðnir um að deila kynningareintökum af nýju plötunni ekki með heiminum.

Oprah sökuð um lygar

Frænka sjónvarpskonunnar Opruh Winfrey sakar hana um að hafa logið til um æsku sína og uppvaxtarár á bökkum Mississippi-fljótsins. Þetta kemur fram í nýrri bók slúðurdrottningarinnar Kitty Kelley um ævi Opruh og æsku. Frænkan segir að Oprah hafi ýkt allar sögurnar um fátæktina sem fjölskylda sjónvarpskonunnar hafi þurft að glíma við.

Seagal sakaður um kynferðislega áreitni

Ung kona hefur kært hasarstjörnuna Steven Seagal fyrir kynferðislegt áreiti á vinnustað. Stúlkan sótti um starf aðstoðarkonu Seagals en komst að því fyrsta vinnudaginn hvað fólst í starfi aðstoðarkonu.

Pattison mætir ekki í afmæli

Frænka leikarans Roberts Pattinson, Diana Nutley, segir hann hafa hætt öllum samskiptum við fjölskylduna eftir að hann varð heimsfrægur.

„Líður tíminn alltaf jafn hratt?“

Annað kvöld verður Pétur Gunnars­son rithöfundur gestur á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í húsi Sögufélagsins (Fischersundi 3) og hefst dagskráin kl. 20.

Charlotte Church lofuð í laumi

Velska söngkonan Charlotte Church hefur trúlofast barnsföður sínum, rugbyleikmanninum Gavin Henson. Parið hefur verið saman frá árinu 2005 og á saman tvö börn.

Rappmyndband með Audda, Sveppa og Magga Mix

Félagarnir fóru í graffitiklætt portið hjá Prikinu og tóku upp rappmyndband sem þeir settu á Netið í dag. Þó það sé stutt bregður fyrir góðum töktum.

Svíaprinsessa hætt við brúðkaup

Madeleine Svíaprinsessa mun ekki giftast unnusta sínum lögfræðingnum Jónasi Bergström á þessu ári. Sænskir fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort sambandinu sé lokið.

Halla og Ásgeir saman á Austur

„Við Halla erum búin að vera góðir vinir lengi og höfum þekkst í langan tíma,“ segir Ásgeir Kolbeinsson athafnamaður.

Steini fjall selur gosmyndir um allan heim

Myndir Steina fjalls af eldstöðvunum við Fimmvörðuháls hafa birst í heimsfjölmiðlum á borð við CNN og The Guardian auk fjölda dagblaða í Kína, Indlandi og víðar.

Jessica svarar ekki furðuspurningum Love

Furðufuglinn Courtney Love er mikið fyrir að tjá skoðanir sínar á alheimsvefnum og nú nýlega nýtti hún tæknina til að tjá söngkonunni Jessicu Simpson aðdáun sína.

Jónína Ben grætti Hreiðar Má

Jónína Benediktsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason voru gestir þeirra Heimis Karlssonar og Sólveigar Bergmann í útvarpsþættinum Í bítið í morgun.

Ummi syngur beint frá hjartanu

Fyrsta sólóplata Umma er komin út. Hann starfar sem þrívíddarlistamaður í London og hefur unnið við stórmyndir á borð við Avatar, Harry Potter og Batman Begins.

Cheryl skiptir um læsingar

Söngkonan Cheryl Cole sem skildi nýlega við eiginmann sinn, fótboltakappann Ashley Cole úr Chelsea, hefur skipt um allar læsingar á heimili þeirra. „Cheryl er á leiðinni til Los Angeles og hún vill ekki að Ashley fari inn í húsið á meðan,“ hefur Daily Mail eftir heimildarmanni sínum.

Á leið upp að altarinu í níunda sinn?

Leikkonan Elizabeth Taylor er í bandarískum fjölmiðlum sögð á leið upp að altarinu í níunda sinn. Fullyrt er að hún og umboðsmaðurinn Jason Winters hafi nýverið trúlofað sig. Hann er 49 ára en hún er 78 ára. Þau hafa verið saman undanfarin þrjú ár.

Sjá næstu 50 fréttir