Lífið

Cheryl skiptir um læsingar

Söngkonan Cheryl og knattspyrnukappinn Ashley.
Söngkonan Cheryl og knattspyrnukappinn Ashley.
Söngkonan Cheryl Cole sem skildi nýlega við eiginmann sinn, fótboltakappann Ashley Cole úr Chelsea, hefur skipt um allar læsingar á heimili þeirra. „Cheryl er á leiðinni til Los Angeles og hún vill ekki að Ashley fari inn í húsið á meðan," hefur Daily Mail eftir heimildarmanni sínum.

Cheryl er sögð hafa sökkt sér í vinnu. Þannig reynir hún að jafna sig á skilnaðinum við eiginmanninn ótrúa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.