Fleiri fréttir Píslaganga Michaels á Hvíta tjaldið Verið er að vinna að nýrri mynd um síðustu daga af ævi poppgoðsins Michaels Jackson, segir tímaritið Variety. Gert er ráð fyrir að myndin verði heimsfrumsýnd þann 25. júní næstkomandi. Þá verður ár liðið frá því að Jackson lést. 19.3.2010 14:00 Humarsamloka á 600 vini á Facebook Facebook samskiptasíðan sem hefur tröllriðið Íslensku netsamfélagi tekur á sig ýmsar myndir. Meðal þeirra sem er með aðdáendasíðu er Humarsamlokan á Pósthúsinu vínbar - bistró og eru yfir 600 aðdáendur af henni á síðunni. 19.3.2010 12:53 Fyrrum ástmaður vill 3,8 milljarða frá Lady Gaga Fyrrverandi ástmaður söngkonunnar Lady Gaga hefur stefnt henni og krefst 30 milljóna dollara af henni. Ástæðan er sú að ástmaðurinn, seg heitir Rob Fusari, telur sig hafa verið einn af höfundum að baki karakternum Lady Gaga. 19.3.2010 12:00 Peter lætur fjarlægja nafn sinnar fyrrverandi Peter Andre, sem einusinni var þokkalega frægur söngvari en er nú þekktari sem fyrrverandi eiginmaður brjóstabombunnar Katie Price er farinn í meðferð. Ekki er þó um "hefðbundna" meðferð að ræða heldur gengst hann nú undir leysigeisla-aðgerðir til þess að fjarlægja nafn sinnar fyrrverandi af fingri sínum. 19.3.2010 10:54 Iceland fyrirsætan er ástfangin af einkaþjálfaranum Fyrirsætan Kerry Katona er ástfangin af einkaþjálfaranum sínum, Kevin Green. Katona er best þekkt fyrir að vera fyrrverandi andlit Iceland vörukeðjunnar og óhóflegt líferni sitt. 19.3.2010 10:00 Jesse James biðst vægðar Jesse James, hinn ótrúi eiginmaður Söndru Bullock hefur beðið fjölskyldu sína fyrigefningar fyrir framhjáhald sitt. Sandra er flutt út eftir að kom í ljós að James hafi haldið við húðflúraða módelið Michelle "Bombshell" McGee um ellefu mánaða skeið. Framhjáhaldið stóð meðal annars yfir á meðan Sandra var í tökum á myndinni The Blindside sem hún fékk síðan Óskarinn fyrir á dögunum. 19.3.2010 09:56 Polanski reynir að losna undan nauðgunardómi Lögfræðingar leikstjórans Romans Polanski reyna enn að losa hann undan dómi sem hann fékk á sig fyrir nauðgun á áttunda áratugnum í Bandaríkjunum en hann hefur verið útlægur þaðan frá þeim tíma. 19.3.2010 09:10 Mikil læti og gauragangur Söngleikurinn Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson í leikstjórn Magnúsar Geirs Þórðarsonar verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. 19.3.2010 06:00 Spaugstofan er beittari Nanna Guðmundsdóttir er að skrifa BA-ritgerð í þjóðfræði um Spaugstofuna og nálgun hennar á kreppuna. Hún segir þáttinn hafa orðið grófari og fengið meiri brodd eftir að fjármálakerfið fór á hliðina. 19.3.2010 06:00 Forsetafrúin krefst afsökunarbeiðni frá Telegraph „Dorrit er mjög sár yfir þessum alranga fréttaflutningi sem birtist í þessu breska blaði og í Fréttablaðinu. Í honum felst aðför að mannorði hennar," segir Örnólfur Thorsson forsetaritari. 19.3.2010 06:00 Grímur Atlason flytur á mölina „Mig langar bara að njóta lífsins með mínu fólki," segir Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð. Hann hefur ákveðið að flytja til Reykjavíkur, þar sem fjölskylda hans býr, þegar ráðningartíma hans lýkur eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Grímur var ráðinn bæjarstjóri í Bolungarvík árið 2006 en var sagt upp störfum þegar meirihlutaskipti urðu í bænum. Hann var ráðinn sveitarstjóri Í Dalabyggð um mitt ár 2008. 19.3.2010 05:45 Tónleikar í minningu Rutar Í dag kl. 17 munu Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir messósópransöngkona og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja nokkrar af fegurstu perlum spænskrar ljóðatónlistar á Tíbrártónleikum í Salnum. 19.3.2010 05:00 Fyrsta plata Ladda í 20 ár Tónlistarferill Ladda hefur setið á hakanum lengi, en nú verður breyting þar á: Ný plata með honum, sú fyrsta síðan Of feit fyrir mig kom út árið 1990, er væntanleg í júní. 19.3.2010 04:30 Carrey borðaði ekki neitt Jim Carrey var úrvinda eftir að hafa þurft að léttast um mörg kíló fyrir leik sinn í myndinni I Love You Phillip Morris. Í einu atriði myndarinnar liggur hann í fangelsisrúmi þar sem greinilega sést í rifbeinin á honum. 19.3.2010 04:00 Tarantino vill fá GaGa Söngkonan vinsæla Lady GaGa mun hugsanlega leika fyrir Quentin Tarantino í einhverjum af næstu myndum hans. GaGa og Tarantino ræddu saman eftir að leikstjórinn lánaði henni Pussy Wagon-bílinn, sem var notaður í myndinni Kill Bill, vegna myndbandsins við lagið Telephone. 19.3.2010 04:00 Ástkonur Tigers geta ekki hætt Þótt Tiger Woods ætli að keppa á Masters-mótinu í apríl þá heldur farsinn í kringum einkalíf hans áfram. Nú hefur klámmyndaleikkonan Joslyn James opnað heila heimasíðu sem er tileinkuð einkar klámfengnum sms-skilaboðum til hennar á þeim tíma sem þau eiga að hafa verið að hittast. Þótt Tiger og Elin séu nú að vinna í sínu hjónabandi þá virðast hjákonurnar njóta sviðsljóssins sem þetta kynlífshneyksli hefur alið af sér. 19.3.2010 03:45 Tangómaraþon um helgina Kunnáttumenn í tangódansi mæta um helgina áskorun: Tangófélagið efnir til veglegs tangómaraþons til styrktar átaki Krabbameinsfélags Íslands, Karlmenn og krabbamein: Mottumars í Iðnó og Ráðhúsi Reykjavíkur. Koma hingað plötusnúðar frá Svíþjóð, Danmörku og Íslandi og er því ljóst að tónlistin ætti að vera bæði fjölbreytt og skemmtileg. 19.3.2010 03:00 Sonur Megasar útsetur tónlist föður síns „Ég held að þetta hafi verið uppástunga hjá pabba," segir tónlistarmaðurinn Þórður Magnússon, sonur Megasar, um samstarf sitt með föður sínum. 19.3.2010 02:00 Hillir undir Beastie Boys Ný Beastie Boys plata, Hot Sauce Committee Part I, var tilbúin í fyrra. Áður en henni var komið út greindist einn strákanna, Adam Yauch, með krabbamein svo plötunni var slegið á frest. Læknismeðferð hefur gengið vel og er nú talað um að platan líti dagsins ljós í september með tilheyrandi tónleikaferðalagi. Hljómsveitin ætlar að nota tímann til að eiga lítillega við plötuna. 19.3.2010 02:00 Vill Mottola í stað Cowell Idol-dómarinn Kara DioGuardi telur að fáir muni geta fetað í fótspor Simons Cowell í American Idol. Cowell yfirgefur Idol eftir að þessari þáttaröð lýkur og byrjar með bandaríska útgáfu af X-Factor. 19.3.2010 01:00 Butler laug að mömmu að hann væri trúlofaður Aniston Skoski leikarinn Gerard Butler fékk hjálp frá Jennifer Aniston, meðleikkonu hans úr The Bounty Hunter, til þess að gabba mömmu sína. 18.3.2010 14:43 Lagerfeld: Sólgleraugun eins og búrka Eitt helsta einkennismerki þýska fatahönnuðarins Karls Lagerfeld eru svört sólgleraugu. Sjálfur líkir hann þeim við búrku sem er trúarlegur klæðnaður múslímskra kvenna. „Þau eru búrkan mína. Búrka fyrir karlmenn.“ 18.3.2010 14:00 GusGus á Nasa á morgun GusGus verða með tónleika á Nasa annað kvöld. Tónleikarnir eru liður í tónleikadagskrá Reykjavík Fashion Festival. Ásamt GusGus koma fram Retro Stefson sem hélt eina eftirminnilegustu tónleika síðasta árs ásamt FM 18.3.2010 12:03 Linday talar við pabba sinn á ný Leikkonan Lindsay Lohan er farin að tala aftur við pabba sinn, Michael Lohan, eftir að það fréttist að hann hefði fengið hjartaáfall fyrr í þessari viku. „Ég fékk skilaboð frá Lindsay þar sem ún sagði „Guð minn góður, ég vona að þú sért í lagi,“ og hinir krakkarnir hafa líka verið í sambandi,“ sagði Lohan í samtali við RadarOnline. Samskipti þeirra feðginanna hafa verið mjög stirð upp á síðkastið og hafa slúðurblöðin talað um málaferli þeirra í milli. 18.3.2010 12:00 Sjöunda barn Kevin Costner á leiðinni Leikarinn Kevin Costner og eiginkona hans Christine Baumgartner eiga von á sínu þriðja barni í júní. Fyrir á Costner, sem er 55 ára, fjögur börn úr fyrri samböndum. 18.3.2010 11:00 Sandra Bullock flutt út vegna framhjáhalds eiginmannsins Bandaríska leikkonan Sandra Bullock er sögð flutt út af heimili sínu eftir að hún komst af því að Jesse James, eiginmaður hennar, hélt framhjá henni með húðflúruðu fyrirsætunni Michelle McGee. Framhjáhaldið stóð í 11 mánuði eða á sama tíma og Bullock lék í kvikmyndinni The Blind Side en sem kunnugt er hlaut hún nýverið Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. 18.3.2010 10:00 Ítalir hóta tískuvöruverslun á Akureyri Halldóri Magnússyni, eiganda tískuverslunarinnar Imperial á Akureyri, hefur verið hótað alvarlegum aðgerðum ef hann hættir ekki að nota nafn ítölsku verslanakeðjunnar Imperial innan tveggja daga. 18.3.2010 06:00 Dorrit hitti Tchenguiz-bróður „Ég skil það sem svo að hún var ein af þeim fyrstu sem kynntu Tchenguiz-bræðurna fyrir íslenska fjármálakerfinu,“ segir Jonathan Russell, blaðamaður breska dagblaðsins the Daily Telegraph. 18.3.2010 06:00 Loji með sólóplötu Jaðarmerkið Brak er komið á fullt á öðru starfsári sínu og hefur þegar gefið út plötu með pönkbandinu Buxnaskjónum frá Akureyri. Önnur útgáfa ársins er sólóplata með Loga Höskuldssyni, eða Loja, eins og hann kallar sig. 18.3.2010 06:00 Röggi segir fréttir að norðan Akureyringar á höfuðborgarsvæðinu ætla að hittast og gera sér glaðan dag saman á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi á laugardagskvöldið. Skriðjöklar, Bravó-bítlarnir, Hunang og Dægurlagapönkhljómsveitin Húfa troða upp auk þess sem Rögnvaldur gáfaði og Kalli Örvars ætla að fara með gamanmál. Rögnvaldur gáfaði, sem er jú í Dægurlagapönkhljómsveitinni Húfu man ekki hvenær hljómsveitin spilaði saman síðast. 18.3.2010 06:00 Þjóðlagahátíð aftur árið 2011 Þjóðlaga- og heimstónlistarhátíðin Reykjavik Folk Festival var haldin í fyrsta sinn um síðustu helgi á Café Rosenberg og gekk hún eins og í sögu. Miklar líkur eru á að hún verði endurtekin að ári. 18.3.2010 06:00 Bachelorette til Íslands Einn þáttur úr bandarísku raunveruleikaþáttaseríunni Bachelorette verður tekinn upp hér á landi innan tíðar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun framleiðslufyrirtækið Pegasus þjónusta bandaríska tökuliðið meðan á dvöl þess hér á landi stendur, en um er að ræða gríðarlega stórt verkefni sem tugir manna munu koma að. 18.3.2010 05:45 Á ferð um furðuskógana Í tengslum við HönnunarMars sem hefst í dag opnaði Katrín Ólína sýningu í gær í Crymogea á Barónsstíg. 18.3.2010 05:15 Yfir sex þúsund sáu hruns-myndir Um 6.600 Íslendingar sáu heimildarmyndirnar Guð blessi Ísland eftir Helga Felixson og Maybe I Should Have eftir Gunnar Sigurðsson í kvikmyndahúsum hérlendis. Um þrjú þúsund sáu Maybe I Should Have en aðeins fleiri Guð blessi Ísland. 18.3.2010 05:00 Í vinnubúðir til Borgarfjarðar Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir fer í vinnubúðir til Borgarfjarðar í lok mánaðarins til að semja lög á sína þriðju plötu. Upptökur hefjast svo strax eftir páska og er platan væntanleg í búðir um mánaðamótin maí/júní. 18.3.2010 04:45 Á sjúkrahús vegna koffíns Rokkarinn Dave Grohl var nýlega fluttur á sjúkrahús eftir að hafa innbyrt of stóran skammt af koffíni. Þetta gerðist í miðjum upptökum á annarri plötu hljómsveitarinnar Them Crooked Vultures. 18.3.2010 04:15 Urfaust á Íslandi Dúettinn Urfaust frá Hollandi leikur á tvennum tónleikum í Reykjavík um helgina. Þetta er noise/ambient/goth/black-metal hljómsveit, sem hefur verið að síðan 1999 og gefið út slatta af efni, meðal annars tvær stórar plötur. 18.3.2010 04:00 Litla myndin hans Jacksons Kvikmynd Peter Jacskons, Svo fögur bein, verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Þótt engar górillur eða orkar séu í þessari mynd er tæpast hægt að kalla hana smámynd. Vera Júlíusdóttir var viðstödd blaðamannafund Jacksons í London. 18.3.2010 03:45 This Is My Life aftur í Eurovision Nú detta inn Eurovision-lögin í ár. Anna Bergendahl fer fyrir Svíþjóð með lag sem heitir það sama og lag Eurobandsins 2008, This Is My Life. 18.3.2010 03:00 Ruxpin á Batteríinu Útgáfutónleikar Ruxpin fyrir plötuna Where do we float from here? verða í kvöld á Batteríinu. 18.3.2010 03:00 Elín ber ekki hringinn Kylfingurinn Tiger Woods vinnur nú að því að púsla saman lífi sínu á ný. Hann tilkynnti í vikunni að hann ætli að snúa aftur á golfvöllinn í apríl, en nú bíður hans erfiðara verkefni; að vinna aftur traust Elínar, eiginkonu sinnar. 18.3.2010 02:45 HönnunarMars hefst í dag Í dag hefst hátíð sem varir í fjóra daga sem helguð er framgangi íslenskrar hönnunar. Það er Hönnunarmiðstöð Íslands undir forystu Höllu Helgadóttur sem stendur fyrir hátíðinni sem nú er haldin í annað sinn en að miðstöðinni stendur fjöldi stofnana og félaga sem hafa hönnun að sameiningarkrafti. 18.3.2010 02:45 Phillippe fer í röð Bandaríski Íslandsvinurinn Ryan Phillippe er nýjasti leikarinn sem er orðaður við hlutverk Captain America. Marvel-myndasögurisinn hyggst framleiða kvikmynd um þessa miklu hetju sem klæðist yfirleitt spandex-galla í bandarísku þjóðfánalitunum þegar hann berst við óvini ríkisins. 18.3.2010 02:30 Myndaði sölukonur í Tógó Ljósmyndasýningin Sölukonurnar í Tógó eftir Öldu Lóu Leifsdóttur verður opnuð í dag í tilefni af Hátíð franskrar tungu. Alda Lóa skráði heim kaupkvennanna í Lomé í Tógó í nokkrum ferðum þangað á árunum 2006 til 2009 og afraksturinn verður nú til sýnis. 18.3.2010 02:30 Poppskrefið stigið til fulls Breska dúóið Goldfrapp sendir frá sér sína fimmtu plötu, Head First, eftir helgina. Trausti Júlíusson hlustaði á gripinn og er ekki frá því að hann eigi eftir að koma aðdáendum á óvart. 18.3.2010 02:15 Sjá næstu 50 fréttir
Píslaganga Michaels á Hvíta tjaldið Verið er að vinna að nýrri mynd um síðustu daga af ævi poppgoðsins Michaels Jackson, segir tímaritið Variety. Gert er ráð fyrir að myndin verði heimsfrumsýnd þann 25. júní næstkomandi. Þá verður ár liðið frá því að Jackson lést. 19.3.2010 14:00
Humarsamloka á 600 vini á Facebook Facebook samskiptasíðan sem hefur tröllriðið Íslensku netsamfélagi tekur á sig ýmsar myndir. Meðal þeirra sem er með aðdáendasíðu er Humarsamlokan á Pósthúsinu vínbar - bistró og eru yfir 600 aðdáendur af henni á síðunni. 19.3.2010 12:53
Fyrrum ástmaður vill 3,8 milljarða frá Lady Gaga Fyrrverandi ástmaður söngkonunnar Lady Gaga hefur stefnt henni og krefst 30 milljóna dollara af henni. Ástæðan er sú að ástmaðurinn, seg heitir Rob Fusari, telur sig hafa verið einn af höfundum að baki karakternum Lady Gaga. 19.3.2010 12:00
Peter lætur fjarlægja nafn sinnar fyrrverandi Peter Andre, sem einusinni var þokkalega frægur söngvari en er nú þekktari sem fyrrverandi eiginmaður brjóstabombunnar Katie Price er farinn í meðferð. Ekki er þó um "hefðbundna" meðferð að ræða heldur gengst hann nú undir leysigeisla-aðgerðir til þess að fjarlægja nafn sinnar fyrrverandi af fingri sínum. 19.3.2010 10:54
Iceland fyrirsætan er ástfangin af einkaþjálfaranum Fyrirsætan Kerry Katona er ástfangin af einkaþjálfaranum sínum, Kevin Green. Katona er best þekkt fyrir að vera fyrrverandi andlit Iceland vörukeðjunnar og óhóflegt líferni sitt. 19.3.2010 10:00
Jesse James biðst vægðar Jesse James, hinn ótrúi eiginmaður Söndru Bullock hefur beðið fjölskyldu sína fyrigefningar fyrir framhjáhald sitt. Sandra er flutt út eftir að kom í ljós að James hafi haldið við húðflúraða módelið Michelle "Bombshell" McGee um ellefu mánaða skeið. Framhjáhaldið stóð meðal annars yfir á meðan Sandra var í tökum á myndinni The Blindside sem hún fékk síðan Óskarinn fyrir á dögunum. 19.3.2010 09:56
Polanski reynir að losna undan nauðgunardómi Lögfræðingar leikstjórans Romans Polanski reyna enn að losa hann undan dómi sem hann fékk á sig fyrir nauðgun á áttunda áratugnum í Bandaríkjunum en hann hefur verið útlægur þaðan frá þeim tíma. 19.3.2010 09:10
Mikil læti og gauragangur Söngleikurinn Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson í leikstjórn Magnúsar Geirs Þórðarsonar verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. 19.3.2010 06:00
Spaugstofan er beittari Nanna Guðmundsdóttir er að skrifa BA-ritgerð í þjóðfræði um Spaugstofuna og nálgun hennar á kreppuna. Hún segir þáttinn hafa orðið grófari og fengið meiri brodd eftir að fjármálakerfið fór á hliðina. 19.3.2010 06:00
Forsetafrúin krefst afsökunarbeiðni frá Telegraph „Dorrit er mjög sár yfir þessum alranga fréttaflutningi sem birtist í þessu breska blaði og í Fréttablaðinu. Í honum felst aðför að mannorði hennar," segir Örnólfur Thorsson forsetaritari. 19.3.2010 06:00
Grímur Atlason flytur á mölina „Mig langar bara að njóta lífsins með mínu fólki," segir Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð. Hann hefur ákveðið að flytja til Reykjavíkur, þar sem fjölskylda hans býr, þegar ráðningartíma hans lýkur eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Grímur var ráðinn bæjarstjóri í Bolungarvík árið 2006 en var sagt upp störfum þegar meirihlutaskipti urðu í bænum. Hann var ráðinn sveitarstjóri Í Dalabyggð um mitt ár 2008. 19.3.2010 05:45
Tónleikar í minningu Rutar Í dag kl. 17 munu Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir messósópransöngkona og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja nokkrar af fegurstu perlum spænskrar ljóðatónlistar á Tíbrártónleikum í Salnum. 19.3.2010 05:00
Fyrsta plata Ladda í 20 ár Tónlistarferill Ladda hefur setið á hakanum lengi, en nú verður breyting þar á: Ný plata með honum, sú fyrsta síðan Of feit fyrir mig kom út árið 1990, er væntanleg í júní. 19.3.2010 04:30
Carrey borðaði ekki neitt Jim Carrey var úrvinda eftir að hafa þurft að léttast um mörg kíló fyrir leik sinn í myndinni I Love You Phillip Morris. Í einu atriði myndarinnar liggur hann í fangelsisrúmi þar sem greinilega sést í rifbeinin á honum. 19.3.2010 04:00
Tarantino vill fá GaGa Söngkonan vinsæla Lady GaGa mun hugsanlega leika fyrir Quentin Tarantino í einhverjum af næstu myndum hans. GaGa og Tarantino ræddu saman eftir að leikstjórinn lánaði henni Pussy Wagon-bílinn, sem var notaður í myndinni Kill Bill, vegna myndbandsins við lagið Telephone. 19.3.2010 04:00
Ástkonur Tigers geta ekki hætt Þótt Tiger Woods ætli að keppa á Masters-mótinu í apríl þá heldur farsinn í kringum einkalíf hans áfram. Nú hefur klámmyndaleikkonan Joslyn James opnað heila heimasíðu sem er tileinkuð einkar klámfengnum sms-skilaboðum til hennar á þeim tíma sem þau eiga að hafa verið að hittast. Þótt Tiger og Elin séu nú að vinna í sínu hjónabandi þá virðast hjákonurnar njóta sviðsljóssins sem þetta kynlífshneyksli hefur alið af sér. 19.3.2010 03:45
Tangómaraþon um helgina Kunnáttumenn í tangódansi mæta um helgina áskorun: Tangófélagið efnir til veglegs tangómaraþons til styrktar átaki Krabbameinsfélags Íslands, Karlmenn og krabbamein: Mottumars í Iðnó og Ráðhúsi Reykjavíkur. Koma hingað plötusnúðar frá Svíþjóð, Danmörku og Íslandi og er því ljóst að tónlistin ætti að vera bæði fjölbreytt og skemmtileg. 19.3.2010 03:00
Sonur Megasar útsetur tónlist föður síns „Ég held að þetta hafi verið uppástunga hjá pabba," segir tónlistarmaðurinn Þórður Magnússon, sonur Megasar, um samstarf sitt með föður sínum. 19.3.2010 02:00
Hillir undir Beastie Boys Ný Beastie Boys plata, Hot Sauce Committee Part I, var tilbúin í fyrra. Áður en henni var komið út greindist einn strákanna, Adam Yauch, með krabbamein svo plötunni var slegið á frest. Læknismeðferð hefur gengið vel og er nú talað um að platan líti dagsins ljós í september með tilheyrandi tónleikaferðalagi. Hljómsveitin ætlar að nota tímann til að eiga lítillega við plötuna. 19.3.2010 02:00
Vill Mottola í stað Cowell Idol-dómarinn Kara DioGuardi telur að fáir muni geta fetað í fótspor Simons Cowell í American Idol. Cowell yfirgefur Idol eftir að þessari þáttaröð lýkur og byrjar með bandaríska útgáfu af X-Factor. 19.3.2010 01:00
Butler laug að mömmu að hann væri trúlofaður Aniston Skoski leikarinn Gerard Butler fékk hjálp frá Jennifer Aniston, meðleikkonu hans úr The Bounty Hunter, til þess að gabba mömmu sína. 18.3.2010 14:43
Lagerfeld: Sólgleraugun eins og búrka Eitt helsta einkennismerki þýska fatahönnuðarins Karls Lagerfeld eru svört sólgleraugu. Sjálfur líkir hann þeim við búrku sem er trúarlegur klæðnaður múslímskra kvenna. „Þau eru búrkan mína. Búrka fyrir karlmenn.“ 18.3.2010 14:00
GusGus á Nasa á morgun GusGus verða með tónleika á Nasa annað kvöld. Tónleikarnir eru liður í tónleikadagskrá Reykjavík Fashion Festival. Ásamt GusGus koma fram Retro Stefson sem hélt eina eftirminnilegustu tónleika síðasta árs ásamt FM 18.3.2010 12:03
Linday talar við pabba sinn á ný Leikkonan Lindsay Lohan er farin að tala aftur við pabba sinn, Michael Lohan, eftir að það fréttist að hann hefði fengið hjartaáfall fyrr í þessari viku. „Ég fékk skilaboð frá Lindsay þar sem ún sagði „Guð minn góður, ég vona að þú sért í lagi,“ og hinir krakkarnir hafa líka verið í sambandi,“ sagði Lohan í samtali við RadarOnline. Samskipti þeirra feðginanna hafa verið mjög stirð upp á síðkastið og hafa slúðurblöðin talað um málaferli þeirra í milli. 18.3.2010 12:00
Sjöunda barn Kevin Costner á leiðinni Leikarinn Kevin Costner og eiginkona hans Christine Baumgartner eiga von á sínu þriðja barni í júní. Fyrir á Costner, sem er 55 ára, fjögur börn úr fyrri samböndum. 18.3.2010 11:00
Sandra Bullock flutt út vegna framhjáhalds eiginmannsins Bandaríska leikkonan Sandra Bullock er sögð flutt út af heimili sínu eftir að hún komst af því að Jesse James, eiginmaður hennar, hélt framhjá henni með húðflúruðu fyrirsætunni Michelle McGee. Framhjáhaldið stóð í 11 mánuði eða á sama tíma og Bullock lék í kvikmyndinni The Blind Side en sem kunnugt er hlaut hún nýverið Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. 18.3.2010 10:00
Ítalir hóta tískuvöruverslun á Akureyri Halldóri Magnússyni, eiganda tískuverslunarinnar Imperial á Akureyri, hefur verið hótað alvarlegum aðgerðum ef hann hættir ekki að nota nafn ítölsku verslanakeðjunnar Imperial innan tveggja daga. 18.3.2010 06:00
Dorrit hitti Tchenguiz-bróður „Ég skil það sem svo að hún var ein af þeim fyrstu sem kynntu Tchenguiz-bræðurna fyrir íslenska fjármálakerfinu,“ segir Jonathan Russell, blaðamaður breska dagblaðsins the Daily Telegraph. 18.3.2010 06:00
Loji með sólóplötu Jaðarmerkið Brak er komið á fullt á öðru starfsári sínu og hefur þegar gefið út plötu með pönkbandinu Buxnaskjónum frá Akureyri. Önnur útgáfa ársins er sólóplata með Loga Höskuldssyni, eða Loja, eins og hann kallar sig. 18.3.2010 06:00
Röggi segir fréttir að norðan Akureyringar á höfuðborgarsvæðinu ætla að hittast og gera sér glaðan dag saman á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi á laugardagskvöldið. Skriðjöklar, Bravó-bítlarnir, Hunang og Dægurlagapönkhljómsveitin Húfa troða upp auk þess sem Rögnvaldur gáfaði og Kalli Örvars ætla að fara með gamanmál. Rögnvaldur gáfaði, sem er jú í Dægurlagapönkhljómsveitinni Húfu man ekki hvenær hljómsveitin spilaði saman síðast. 18.3.2010 06:00
Þjóðlagahátíð aftur árið 2011 Þjóðlaga- og heimstónlistarhátíðin Reykjavik Folk Festival var haldin í fyrsta sinn um síðustu helgi á Café Rosenberg og gekk hún eins og í sögu. Miklar líkur eru á að hún verði endurtekin að ári. 18.3.2010 06:00
Bachelorette til Íslands Einn þáttur úr bandarísku raunveruleikaþáttaseríunni Bachelorette verður tekinn upp hér á landi innan tíðar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun framleiðslufyrirtækið Pegasus þjónusta bandaríska tökuliðið meðan á dvöl þess hér á landi stendur, en um er að ræða gríðarlega stórt verkefni sem tugir manna munu koma að. 18.3.2010 05:45
Á ferð um furðuskógana Í tengslum við HönnunarMars sem hefst í dag opnaði Katrín Ólína sýningu í gær í Crymogea á Barónsstíg. 18.3.2010 05:15
Yfir sex þúsund sáu hruns-myndir Um 6.600 Íslendingar sáu heimildarmyndirnar Guð blessi Ísland eftir Helga Felixson og Maybe I Should Have eftir Gunnar Sigurðsson í kvikmyndahúsum hérlendis. Um þrjú þúsund sáu Maybe I Should Have en aðeins fleiri Guð blessi Ísland. 18.3.2010 05:00
Í vinnubúðir til Borgarfjarðar Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir fer í vinnubúðir til Borgarfjarðar í lok mánaðarins til að semja lög á sína þriðju plötu. Upptökur hefjast svo strax eftir páska og er platan væntanleg í búðir um mánaðamótin maí/júní. 18.3.2010 04:45
Á sjúkrahús vegna koffíns Rokkarinn Dave Grohl var nýlega fluttur á sjúkrahús eftir að hafa innbyrt of stóran skammt af koffíni. Þetta gerðist í miðjum upptökum á annarri plötu hljómsveitarinnar Them Crooked Vultures. 18.3.2010 04:15
Urfaust á Íslandi Dúettinn Urfaust frá Hollandi leikur á tvennum tónleikum í Reykjavík um helgina. Þetta er noise/ambient/goth/black-metal hljómsveit, sem hefur verið að síðan 1999 og gefið út slatta af efni, meðal annars tvær stórar plötur. 18.3.2010 04:00
Litla myndin hans Jacksons Kvikmynd Peter Jacskons, Svo fögur bein, verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Þótt engar górillur eða orkar séu í þessari mynd er tæpast hægt að kalla hana smámynd. Vera Júlíusdóttir var viðstödd blaðamannafund Jacksons í London. 18.3.2010 03:45
This Is My Life aftur í Eurovision Nú detta inn Eurovision-lögin í ár. Anna Bergendahl fer fyrir Svíþjóð með lag sem heitir það sama og lag Eurobandsins 2008, This Is My Life. 18.3.2010 03:00
Ruxpin á Batteríinu Útgáfutónleikar Ruxpin fyrir plötuna Where do we float from here? verða í kvöld á Batteríinu. 18.3.2010 03:00
Elín ber ekki hringinn Kylfingurinn Tiger Woods vinnur nú að því að púsla saman lífi sínu á ný. Hann tilkynnti í vikunni að hann ætli að snúa aftur á golfvöllinn í apríl, en nú bíður hans erfiðara verkefni; að vinna aftur traust Elínar, eiginkonu sinnar. 18.3.2010 02:45
HönnunarMars hefst í dag Í dag hefst hátíð sem varir í fjóra daga sem helguð er framgangi íslenskrar hönnunar. Það er Hönnunarmiðstöð Íslands undir forystu Höllu Helgadóttur sem stendur fyrir hátíðinni sem nú er haldin í annað sinn en að miðstöðinni stendur fjöldi stofnana og félaga sem hafa hönnun að sameiningarkrafti. 18.3.2010 02:45
Phillippe fer í röð Bandaríski Íslandsvinurinn Ryan Phillippe er nýjasti leikarinn sem er orðaður við hlutverk Captain America. Marvel-myndasögurisinn hyggst framleiða kvikmynd um þessa miklu hetju sem klæðist yfirleitt spandex-galla í bandarísku þjóðfánalitunum þegar hann berst við óvini ríkisins. 18.3.2010 02:30
Myndaði sölukonur í Tógó Ljósmyndasýningin Sölukonurnar í Tógó eftir Öldu Lóu Leifsdóttur verður opnuð í dag í tilefni af Hátíð franskrar tungu. Alda Lóa skráði heim kaupkvennanna í Lomé í Tógó í nokkrum ferðum þangað á árunum 2006 til 2009 og afraksturinn verður nú til sýnis. 18.3.2010 02:30
Poppskrefið stigið til fulls Breska dúóið Goldfrapp sendir frá sér sína fimmtu plötu, Head First, eftir helgina. Trausti Júlíusson hlustaði á gripinn og er ekki frá því að hann eigi eftir að koma aðdáendum á óvart. 18.3.2010 02:15