Grímur Atlason flytur á mölina 19. mars 2010 05:45 Aftur í bæinn Grímur Atlason flytur til Reykjavíkur í sumar, eftir fjögurra ára starf í Bolungarvík og Dalabyggð. „Mig langar bara að njóta lífsins með mínu fólki," segir Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð. Hann hefur ákveðið að flytja til Reykjavíkur, þar sem fjölskylda hans býr, þegar ráðningartíma hans lýkur eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Grímur var ráðinn bæjarstjóri í Bolungarvík árið 2006 en var sagt upp störfum þegar meirihlutaskipti urðu í bænum. Hann var ráðinn sveitarstjóri Í Dalabyggð um mitt ár 2008. „Við höfum búið á tveimur stöðum síðan þetta leystist upp í Bolungarvík. Nú ætla ég bara að vera með fjölskyldunni í Reykjavík," segir Grímur. Grímur er ánægður með tíma sinn í Dalabyggð og kveður sáttur í vor. „Ég held líka að fólk hérna sé sátt við mig, það er búið að koma málum í góðan farveg." Sveitarstjórinn segist ekki vera búinn að ákveða hvað hann taki sér fyrir hendur þegar hann flytur í bæinn. Hann viðurkennir þó að ekki sé ólíklegt að það verði tengt tónlistinni. Síðustu mánuði hefur Grímur til að mynda unnið að framgangi tveggja íslenskra hljómsveita, FM Belfast og Retro Stefson. Hann notaði sumarfríið sitt til að fara með FM Belfast í tónleikaferð úti í löndum. Grímur hefur sem kunnugt er verið einn öflugasti tónleikahaldari landsins síðustu ár. „Ég hef haldið ansi marga tónleika, bara á þessum bæjarstjóraferli eru þetta bönd eins og Sufjan Stevens, Blonde Redhead, Rufus Wainwright, John Fogerty, Eric Clapton, Tinderstics, Low, Lisa Ekdal, Jonathan Richman og Kim Larsen. Þetta er náttúrlega fyrst og fremst áhugastarf - ekki skilar þetta miklum peningum," segir Grímur sem hefur þó ekki gefið upp von um að hægt sé að flytja inn bönd til Íslands. „Maður er alltaf að reyna eitthvað," segir hann.- hdm Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
„Mig langar bara að njóta lífsins með mínu fólki," segir Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð. Hann hefur ákveðið að flytja til Reykjavíkur, þar sem fjölskylda hans býr, þegar ráðningartíma hans lýkur eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Grímur var ráðinn bæjarstjóri í Bolungarvík árið 2006 en var sagt upp störfum þegar meirihlutaskipti urðu í bænum. Hann var ráðinn sveitarstjóri Í Dalabyggð um mitt ár 2008. „Við höfum búið á tveimur stöðum síðan þetta leystist upp í Bolungarvík. Nú ætla ég bara að vera með fjölskyldunni í Reykjavík," segir Grímur. Grímur er ánægður með tíma sinn í Dalabyggð og kveður sáttur í vor. „Ég held líka að fólk hérna sé sátt við mig, það er búið að koma málum í góðan farveg." Sveitarstjórinn segist ekki vera búinn að ákveða hvað hann taki sér fyrir hendur þegar hann flytur í bæinn. Hann viðurkennir þó að ekki sé ólíklegt að það verði tengt tónlistinni. Síðustu mánuði hefur Grímur til að mynda unnið að framgangi tveggja íslenskra hljómsveita, FM Belfast og Retro Stefson. Hann notaði sumarfríið sitt til að fara með FM Belfast í tónleikaferð úti í löndum. Grímur hefur sem kunnugt er verið einn öflugasti tónleikahaldari landsins síðustu ár. „Ég hef haldið ansi marga tónleika, bara á þessum bæjarstjóraferli eru þetta bönd eins og Sufjan Stevens, Blonde Redhead, Rufus Wainwright, John Fogerty, Eric Clapton, Tinderstics, Low, Lisa Ekdal, Jonathan Richman og Kim Larsen. Þetta er náttúrlega fyrst og fremst áhugastarf - ekki skilar þetta miklum peningum," segir Grímur sem hefur þó ekki gefið upp von um að hægt sé að flytja inn bönd til Íslands. „Maður er alltaf að reyna eitthvað," segir hann.- hdm
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið