Fleiri fréttir Nýr tískuþáttur Steven Spielberg framleiðir þáttaröð um fallvaltan glamúrheim tískunnar fyrir sjónvarpsstöðina Fox. Þáttaröðin, sem enn er nafnlaus, mun fjalla um fimm vini sem allir lifa og hrærast í tískuheiminum, en á meðal persóna verður ljósmyndari, hönnuður og fyrirsæta. 14.12.2006 13:45 Love laus allra mála Skilorðsbundinn dómur söngkonunnar Courtney Love hefur verið felldur niður af dómstólum í Los Angeles fyrr en áætlað var. Ástæðan er hversu Love hefur verið dugleg í eiturlyfjameðferð sinni. 14.12.2006 13:30 Herramenn sleppa við jólaköttinn Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar opnaði að nýju á dögunum eftir nokkurt hlé í húsi Kjörgarðs, Laugavegi 59. Í tilefni af opnuninni lagði umtalsverður fjöldi herramanna leið sína í nýju verslunina, sem eins og áður leggur áherslu á sérdeilis herralegan fatnað og ekki síður karlmannlegt og virðulegt umhverfi. 14.12.2006 13:00 Hannaðu eigin leiki Út er komið forritið XNA Game Studio Express en það gerir sköpunarglöðum og snjöllum tölvuleikjaunnendum færi á að búa til sína eigin tölvuleiki á Xbox 360. Forritið notast á PC tölvu og byggir á Visual C 2005 Express Edition og Microsoft Compact Framework kerfunum. 14.12.2006 12:45 Kominn áfram í Song of the Year Lagahöfundurinn Trausti Bjarnason er kominn áfram í alþjóðlegu lagakeppninni Song of the Year, með lagi sínu Þér við hlið sem Regína Ósk flutti svo eftirminnilega í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. 14.12.2006 12:30 Gullgleði í stað Diskókvöldsins „Það verður kalt á barnum, heitt á gólfinu og þar fram eftir götunum," segir plötusnúðurinn Daníel Ólafsson, betur þekktur undir nafninu Danni Deluxe. Á annan í jólum verður haldin svonefnd Gullgleði Danna Deluxe á skemmtistaðnum Thorvaldsen og er ætlunin að hafa fjörið árlegt. 14.12.2006 12:15 Jolie vill alls ekki giftast Brad Pitt Leikkonan Angelina Jolie segist ekki hafa í hyggju að giftast leikaranum Brad Pitt, þrátt fyrir orðróm þess efnis. Hún segist jafnframt aldrei hafa ætlað að eyðileggja hjónaband hans og Jennifer Aniston. 14.12.2006 12:00 Britney komin með nýjan Söngkonan Britney Spears sást á dögunum með nýjum manni. Ekki er langt síðan að Britney skildi við rapparann Kevin Federline, eiginmann sinn til tveggja ára, en með honum á hún tvö börn. Undanfarnar vikur hefur Britney verið mikið í fréttum, þá aðallega fyrir tryllingsleg drykkjulæti ásamt nýrri vinkonu sinni, Paris Hilton. 14.12.2006 11:45 Fondú fyrir byrjendur Fondú er skemmtileg tilbreyting í matarboðum, en það eru kannski ekki allir sem treysta sér í fondúgerð. Dómhildur Sigfúsdóttir hjá Osta- og smjörsölunni lumar á góðum ráðum. 14.12.2006 11:30 Fleiri í Vísindakirkjuna Það furðuðu sig margir að því að sjá bæði Jennifer Lopez og Jim Carrey í brúðkaupi skjötuhjúanna Tom Cruise og Katie Holmes. Fáir vissu til að einhver tengsl væru á milli Lopez, Carreys og hjónanna, en er því nú haldið fram að Lopez og Carrey hafi tekið upp trú Vísindakirkjunnar. 14.12.2006 11:00 DiCaprio með tvennu Leonardo DiCaprio fékk tvær tilnefningar til Critics Choice-verðlaunanna í Bandaríkjunum sem verða afhent 12. janúar. 14.12.2006 10:15 Chanel í Monte Carlo Karl Lagerfeld ákvað að halda innreið sína til ríka og fræga fólksins í Monte Carlo á dögunum þar sem hann sýndi það nýjasta fyrir vorið og sumarið 2007. Lagerfeld hannar fyrir hátískumerkið Chanel og er það í miklum metum hjá heimafólki í Monte Carlo. 14.12.2006 10:00 Ástralinn Wigan víngerðarmaður veraldar í ár Íslandsvinurinn Andrew Wigan var á dögunum valinn víngerðarmaður ársins. Verðlaunin hlaut hann í annað sinn. 14.12.2006 09:00 „Bíóræningi“ í fangelsi Ungur Bandaríkjamaður, Johnny Ray Gasca, sem einnig hefur verið kallaður sjóræningjaprinsinn hefur verið dæmdur í 7 ára fangelsi í kjölfarið á því að hann var gripinn glóðvolgur með upptökubúnað í kvikmyndahúsi. 14.12.2006 08:00 Öllu lokið hjá McCartney og Mills Breska blaðið News of the World telur sig hafa heimildir fyrir því að Paul McCartney hafi náð samkomulagi við Heather Mills um peninga vegna skilnaðar þeirra. 13.12.2006 18:45 Umkringd stórstjörnum Birgitta Sigursteinsdóttir gerði Vísi að upphafssíðu sinni og datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún var dregin út og vann ferð til London á frumsýningu Eragon. 13.12.2006 17:30 Papparassar lentu í slag Deilur kryddpíunnar fyrrverandi Mel B og leikarans Eddies Murphy eru það sjóðheitar í Hollywood um þessar mundir að aðrar deilur hafa kviknað í kjölfarið. Mel B var stödd á veitingastað síðastliðinn föstudag, en þar svifu á hana tveir papparassa-ljósmyndarar, sem á endanum fóru að deila um hvor þeirra ætti rétt á umræddu svæði. 13.12.2006 15:15 Lét lagfæra brjóstin Adrianne Curry, fyrsti vinningshafinn úr þáttaröðinni America’s Next Top Model, er íðilfögur en greinilega ekki alveg fullkomin. Fyrirsætan greindi nýlega frá því að hún hafi farið í brjóstastækkunaraðgerð. 13.12.2006 14:15 Jói og Gugga í heilagt hjónaband „Þetta var mjög fallegt allt saman. Brúðkaupið var fallegt og veislan á eftir ekki síðri,“ segir sjónvarpsmaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson í Kompási. Á laugardaginn síðasta gengu þau Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga, unnusta hans, í heilagt hjónaband. 13.12.2006 13:45 Hudson slær í gegn Jennifer Hudson heitir nýjasta stjarna Hollywood, en hún fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Dreamgirls sem hefur gert það afar gott í Bandaríkjunum á haustmánuðum. 13.12.2006 13:30 Geri loksins hamingjusöm Geri Halliwell segist ekkert þurfa á karlmanni í sitt líf, hún eigi yndislegt barn og frábæra vini. Söngkonan upplýsir þetta í viðtali við glanstímaritið OK. 13.12.2006 12:15 Gefur 70 milljónir Leikkonan Jada Pinkett Smith hefur gefið eina milljón dollara, eða tæpar sjötíu milljónir króna, til listaskóla í Baltimore þar sem hún stundaði nám á sínum yngri árum. 13.12.2006 12:00 Einar Ágúst aftur á svið á næstunni Umboðsmaðurinn Páll Eyjólfsson, Palli Papi, hefur safnað saman athyglisverðri samsuðu tónlistarmanna úr öllum áttum, í hljómsveit sem kallast Phönix og mun leika á nýja staðnum Domo 22. desember. 13.12.2006 11:15 Borat vann málið Tveimur háskólanemum tókst ekki að koma í veg fyrir að gamanmyndin Borat verður gefin út DVD-mynddiski á næstunni. 13.12.2006 10:45 Á ófyrirséðu flakki Örvæntingarfullri þriggja vikna leit starfsmanna bókabúðarinnar Lame Duck í Cambridge í Massachusetts-ríki í Bandaríkjunum að tveimur handrita argentínska rithöfundarins Jorge Luis Borges lauk á mánudag þegar gersemarnar fundust í versluninni. 13.12.2006 10:00 Atli skemmtanalögga þrítugur Það var margt um manninn og mikið fjör á skemmtistaðnum Yello í Keflavík þegar skemmtanalöggan Atli Rúnar Hermannsson fagnaði þrítugsafmælinu sínu í góðra vina hópi um síðustu helgi. 13.12.2006 09:30 Arnaldur fulltrúi Barna á kvikmyndahátíð „Þetta sýnir bara hvað Ísland er lítið. Arnaldur var staddur þarna í bænum vegna þess að kvikmyndahátíðin er tvískipt; annars vegar er þetta kvikmyndahátíð og hins vegar bókmenntahátíð sem Arnaldur tók þátt í og honum fannst það ekkert tiltökumál að veita verðlaununum viðtöku,“ útskýrir Ragnar Bragason, leikstjóri kvikmyndarinnar Börn, sem á sunnudaginn fékk sérstök verðlaun dómnefndar á ítölsku kvikmyndahátíðinni Courmayeur Noir. 13.12.2006 09:00 Vill prófa aðra hluti Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage ætlar að taka sér hlé frá leiklistinni til að einbeita sér að öðrum áhugamálum á borð við sjálfstæða kvikmyndagerð. 13.12.2006 08:30 Fiskur og franskar í Tryggvagötu Fyrrverandi fjölmiðlakonan Erna Kaaber opnaði nýja veitingastaðinn sinn, Icelandic Fish'n Chips, með formlegum hætti fyrir helgina. 12.12.2006 15:00 Furðuleg ástríða fyrir enska boltanum Leikstjórinn Róbert Douglas er nú að vinna að því að gera heimildarmynd um hina merkilegu ástríðu íslenskra knattspyrnuáhugamanna á enska boltanum sem mörgum þykir alveg séríslenskt fyrirbæri. 12.12.2006 14:00 Tölum ekki niður til barnanna „Latibær slær nýtt met í hverri viku," segir Máni Svavarsson, lagahöfundur sjónvarpsþáttanna um Íþróttaálfinn og vini hans. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hafnaði smáskífan Bing Bang í fjórða sæti breska smáskífulistans en engum íslenskum tónlistarmanni hefur tekist að koma hugarsmíð sinni svona hátt í fyrstu vikunni. 12.12.2006 12:30 Var dónaleg við tengdó Eins og kunnugt er fékk kryddpían Mel B á dögunum sömu meðferð og Minnie Driver mátti sæta hér um árið, þegar henni var sagt upp í beinni útsendingu eða því sem næst. 12.12.2006 12:00 Margt um manninn hjá Hemma Hemmi Gunn hélt upp á sextugsafmæli sitt með veglegri veislu á Broadway á sunnudag. Þar var samankominn stór hópur velunnara, enda hefur Hemmi sett mark sitt á ófáan manninn í gegnum árin. 12.12.2006 11:30 Söfnun á Akureyri Umfangsmikil söfnun til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar stendur yfir til laugardagsins 16. desember á vegum Voice 987 og Hljóðkerfi.com á Akureyri. 12.12.2006 09:00 Nýtt ilmvatn undir nafni Gwen Stefani Gwen Stefani er nýjasta stjarnan til þess að gera samning við ilmvatnsframleiðandann Coty sem framleiðir ilmvötn fyrir Jennifer Lopez og Söru Jessicu Parker. Það er ekki enn vitað hvaða ilm vökvinn mun leysa úr læðingi en hugsanlegt að rósrauðar varir hennar komi þar við sögu. 7.12.2006 15:25 Jólaskógurinn verður opinn næstu helgar Skógræktarfélag Reykjavíkur býður öllum að koma í Heiðmörk og sækja sér jólatré. Skógurinn er allur opinn en þar vex stafafura sem er barrheldið og fallegt tré sem ilmar vel. Fólk velur sér sitt eigið tré sem passar í stofuna og er sama verð á trjánum óháð stærð. 5.12.2006 15:37 Hátíðardagskrá og opið hús á afmæli Kristjáns Eldjárns Miðvikudaginn 6. desember næstkomandi verða 90 ár liðin frá fæðingu dr. Kristjáns Eldjárns fyrrum þjóðminjavarðar og forseta Íslands. Í tilefni af því er efnt til hátíðardagskrár í Þjóðminjasafni Íslands sem hefst klukkan 12 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. 5.12.2006 13:00 Trúlofaðist Tony Parker Eva Longoria, sem leikur í þáttunum Desperate Housewifes, hefur trúlofast franska körfuboltakappanum Tony Parker. 4.12.2006 17:15 Setið um stjörnurnar Fólk sem situr um fræga einstaklinga er því miður frekar algengt fyrirbæri. Er þetta fólk jafnan haldið þeim ranghugmyndum að það tengist fólkinu á einhvern hátt og getur sú þráhyggja endað í alls kyns vitleysu. 4.12.2006 14:30 Lindsay sökuð um ritsóðahátt Ungstirnið Lindsey Lohan vísar gagnrýni um barnalegt málfar og stafsetningu í kveðju til minningar um leikstjórann Robert Altman til föðurhúsanna. Hún segir að stafsetningavillur skipti ekki máli þar sem kveðjan hafi verið skrifuð frá hjartanu. 4.12.2006 13:00 Fyrirgefningin Fimmtudaginn 7.desember kl 20:00 heldur Guðjón Bergmann tveggja stunda fyrirlestur í samstarfi við Eddu útgáfu á Grand Hótel Reykjavík með yfirskriftinni Fyrirgefningin: Heimsins fremsta lækning. Þetta er í annað skiptið sem fyrirlesturinn er haldinn á stuttum tíma vegna mikillar eftirspurnar. 4.12.2006 12:30 Kidman ekki ófrísk Leikkonan Nicole Kidman hefur vísað á bug sögusögnum um að hún sé ófrísk eftir eiginmann sinn, sveitasöngvarann Keith Urban. 4.12.2006 12:00 Ketilbjöllur nýtt æði í líkamsrækt „Það sem greinir ketilbjöllur frá annarri líkamsrækt er að þú lætur líkamann vinna sem heild og einangrar ekki einstaka vöðva. Þannig setur maður kröfu á að vöðvarnir vinni sem eitt kerfi og gagnist manni þannig í lifandi lífi," segir Vala Mörk Jóhannesdóttir, einkaþjálfari og sérfræðingur í rússneskum ketilbjöllum sem verið hafa að ryðja sér til rúms hérlendis. 4.12.2006 11:45 Hneig niður Larry Hagman, sem lék illmennið JR í sápuóperunni Dallas, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður. Hafði hann kvartað undan höfuðverkjum og missti loks meðvitund. Var hann fluttur á sjúkrahús en er nú kominn á heimili sitt í Malibu. 4.12.2006 10:00 Framandi tíska í Malasíu Þessa dagana stendur yfir alþjóðleg tískuvika í Malasíu. Vikan er haldin í borginni Kuala Lumpur og er glæsileg í alla staði. Malasía fór að setja sitt mark á tískuheiminn árið 2003 þegar vikan var haldin í fyrsta sinn og kom þá mönnum í opna skjöldu enda landið ekki þekkt fyrir tísku. 4.12.2006 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr tískuþáttur Steven Spielberg framleiðir þáttaröð um fallvaltan glamúrheim tískunnar fyrir sjónvarpsstöðina Fox. Þáttaröðin, sem enn er nafnlaus, mun fjalla um fimm vini sem allir lifa og hrærast í tískuheiminum, en á meðal persóna verður ljósmyndari, hönnuður og fyrirsæta. 14.12.2006 13:45
Love laus allra mála Skilorðsbundinn dómur söngkonunnar Courtney Love hefur verið felldur niður af dómstólum í Los Angeles fyrr en áætlað var. Ástæðan er hversu Love hefur verið dugleg í eiturlyfjameðferð sinni. 14.12.2006 13:30
Herramenn sleppa við jólaköttinn Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar opnaði að nýju á dögunum eftir nokkurt hlé í húsi Kjörgarðs, Laugavegi 59. Í tilefni af opnuninni lagði umtalsverður fjöldi herramanna leið sína í nýju verslunina, sem eins og áður leggur áherslu á sérdeilis herralegan fatnað og ekki síður karlmannlegt og virðulegt umhverfi. 14.12.2006 13:00
Hannaðu eigin leiki Út er komið forritið XNA Game Studio Express en það gerir sköpunarglöðum og snjöllum tölvuleikjaunnendum færi á að búa til sína eigin tölvuleiki á Xbox 360. Forritið notast á PC tölvu og byggir á Visual C 2005 Express Edition og Microsoft Compact Framework kerfunum. 14.12.2006 12:45
Kominn áfram í Song of the Year Lagahöfundurinn Trausti Bjarnason er kominn áfram í alþjóðlegu lagakeppninni Song of the Year, með lagi sínu Þér við hlið sem Regína Ósk flutti svo eftirminnilega í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. 14.12.2006 12:30
Gullgleði í stað Diskókvöldsins „Það verður kalt á barnum, heitt á gólfinu og þar fram eftir götunum," segir plötusnúðurinn Daníel Ólafsson, betur þekktur undir nafninu Danni Deluxe. Á annan í jólum verður haldin svonefnd Gullgleði Danna Deluxe á skemmtistaðnum Thorvaldsen og er ætlunin að hafa fjörið árlegt. 14.12.2006 12:15
Jolie vill alls ekki giftast Brad Pitt Leikkonan Angelina Jolie segist ekki hafa í hyggju að giftast leikaranum Brad Pitt, þrátt fyrir orðróm þess efnis. Hún segist jafnframt aldrei hafa ætlað að eyðileggja hjónaband hans og Jennifer Aniston. 14.12.2006 12:00
Britney komin með nýjan Söngkonan Britney Spears sást á dögunum með nýjum manni. Ekki er langt síðan að Britney skildi við rapparann Kevin Federline, eiginmann sinn til tveggja ára, en með honum á hún tvö börn. Undanfarnar vikur hefur Britney verið mikið í fréttum, þá aðallega fyrir tryllingsleg drykkjulæti ásamt nýrri vinkonu sinni, Paris Hilton. 14.12.2006 11:45
Fondú fyrir byrjendur Fondú er skemmtileg tilbreyting í matarboðum, en það eru kannski ekki allir sem treysta sér í fondúgerð. Dómhildur Sigfúsdóttir hjá Osta- og smjörsölunni lumar á góðum ráðum. 14.12.2006 11:30
Fleiri í Vísindakirkjuna Það furðuðu sig margir að því að sjá bæði Jennifer Lopez og Jim Carrey í brúðkaupi skjötuhjúanna Tom Cruise og Katie Holmes. Fáir vissu til að einhver tengsl væru á milli Lopez, Carreys og hjónanna, en er því nú haldið fram að Lopez og Carrey hafi tekið upp trú Vísindakirkjunnar. 14.12.2006 11:00
DiCaprio með tvennu Leonardo DiCaprio fékk tvær tilnefningar til Critics Choice-verðlaunanna í Bandaríkjunum sem verða afhent 12. janúar. 14.12.2006 10:15
Chanel í Monte Carlo Karl Lagerfeld ákvað að halda innreið sína til ríka og fræga fólksins í Monte Carlo á dögunum þar sem hann sýndi það nýjasta fyrir vorið og sumarið 2007. Lagerfeld hannar fyrir hátískumerkið Chanel og er það í miklum metum hjá heimafólki í Monte Carlo. 14.12.2006 10:00
Ástralinn Wigan víngerðarmaður veraldar í ár Íslandsvinurinn Andrew Wigan var á dögunum valinn víngerðarmaður ársins. Verðlaunin hlaut hann í annað sinn. 14.12.2006 09:00
„Bíóræningi“ í fangelsi Ungur Bandaríkjamaður, Johnny Ray Gasca, sem einnig hefur verið kallaður sjóræningjaprinsinn hefur verið dæmdur í 7 ára fangelsi í kjölfarið á því að hann var gripinn glóðvolgur með upptökubúnað í kvikmyndahúsi. 14.12.2006 08:00
Öllu lokið hjá McCartney og Mills Breska blaðið News of the World telur sig hafa heimildir fyrir því að Paul McCartney hafi náð samkomulagi við Heather Mills um peninga vegna skilnaðar þeirra. 13.12.2006 18:45
Umkringd stórstjörnum Birgitta Sigursteinsdóttir gerði Vísi að upphafssíðu sinni og datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún var dregin út og vann ferð til London á frumsýningu Eragon. 13.12.2006 17:30
Papparassar lentu í slag Deilur kryddpíunnar fyrrverandi Mel B og leikarans Eddies Murphy eru það sjóðheitar í Hollywood um þessar mundir að aðrar deilur hafa kviknað í kjölfarið. Mel B var stödd á veitingastað síðastliðinn föstudag, en þar svifu á hana tveir papparassa-ljósmyndarar, sem á endanum fóru að deila um hvor þeirra ætti rétt á umræddu svæði. 13.12.2006 15:15
Lét lagfæra brjóstin Adrianne Curry, fyrsti vinningshafinn úr þáttaröðinni America’s Next Top Model, er íðilfögur en greinilega ekki alveg fullkomin. Fyrirsætan greindi nýlega frá því að hún hafi farið í brjóstastækkunaraðgerð. 13.12.2006 14:15
Jói og Gugga í heilagt hjónaband „Þetta var mjög fallegt allt saman. Brúðkaupið var fallegt og veislan á eftir ekki síðri,“ segir sjónvarpsmaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson í Kompási. Á laugardaginn síðasta gengu þau Jóhann Traustason og Guðbjörg Inga, unnusta hans, í heilagt hjónaband. 13.12.2006 13:45
Hudson slær í gegn Jennifer Hudson heitir nýjasta stjarna Hollywood, en hún fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Dreamgirls sem hefur gert það afar gott í Bandaríkjunum á haustmánuðum. 13.12.2006 13:30
Geri loksins hamingjusöm Geri Halliwell segist ekkert þurfa á karlmanni í sitt líf, hún eigi yndislegt barn og frábæra vini. Söngkonan upplýsir þetta í viðtali við glanstímaritið OK. 13.12.2006 12:15
Gefur 70 milljónir Leikkonan Jada Pinkett Smith hefur gefið eina milljón dollara, eða tæpar sjötíu milljónir króna, til listaskóla í Baltimore þar sem hún stundaði nám á sínum yngri árum. 13.12.2006 12:00
Einar Ágúst aftur á svið á næstunni Umboðsmaðurinn Páll Eyjólfsson, Palli Papi, hefur safnað saman athyglisverðri samsuðu tónlistarmanna úr öllum áttum, í hljómsveit sem kallast Phönix og mun leika á nýja staðnum Domo 22. desember. 13.12.2006 11:15
Borat vann málið Tveimur háskólanemum tókst ekki að koma í veg fyrir að gamanmyndin Borat verður gefin út DVD-mynddiski á næstunni. 13.12.2006 10:45
Á ófyrirséðu flakki Örvæntingarfullri þriggja vikna leit starfsmanna bókabúðarinnar Lame Duck í Cambridge í Massachusetts-ríki í Bandaríkjunum að tveimur handrita argentínska rithöfundarins Jorge Luis Borges lauk á mánudag þegar gersemarnar fundust í versluninni. 13.12.2006 10:00
Atli skemmtanalögga þrítugur Það var margt um manninn og mikið fjör á skemmtistaðnum Yello í Keflavík þegar skemmtanalöggan Atli Rúnar Hermannsson fagnaði þrítugsafmælinu sínu í góðra vina hópi um síðustu helgi. 13.12.2006 09:30
Arnaldur fulltrúi Barna á kvikmyndahátíð „Þetta sýnir bara hvað Ísland er lítið. Arnaldur var staddur þarna í bænum vegna þess að kvikmyndahátíðin er tvískipt; annars vegar er þetta kvikmyndahátíð og hins vegar bókmenntahátíð sem Arnaldur tók þátt í og honum fannst það ekkert tiltökumál að veita verðlaununum viðtöku,“ útskýrir Ragnar Bragason, leikstjóri kvikmyndarinnar Börn, sem á sunnudaginn fékk sérstök verðlaun dómnefndar á ítölsku kvikmyndahátíðinni Courmayeur Noir. 13.12.2006 09:00
Vill prófa aðra hluti Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage ætlar að taka sér hlé frá leiklistinni til að einbeita sér að öðrum áhugamálum á borð við sjálfstæða kvikmyndagerð. 13.12.2006 08:30
Fiskur og franskar í Tryggvagötu Fyrrverandi fjölmiðlakonan Erna Kaaber opnaði nýja veitingastaðinn sinn, Icelandic Fish'n Chips, með formlegum hætti fyrir helgina. 12.12.2006 15:00
Furðuleg ástríða fyrir enska boltanum Leikstjórinn Róbert Douglas er nú að vinna að því að gera heimildarmynd um hina merkilegu ástríðu íslenskra knattspyrnuáhugamanna á enska boltanum sem mörgum þykir alveg séríslenskt fyrirbæri. 12.12.2006 14:00
Tölum ekki niður til barnanna „Latibær slær nýtt met í hverri viku," segir Máni Svavarsson, lagahöfundur sjónvarpsþáttanna um Íþróttaálfinn og vini hans. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hafnaði smáskífan Bing Bang í fjórða sæti breska smáskífulistans en engum íslenskum tónlistarmanni hefur tekist að koma hugarsmíð sinni svona hátt í fyrstu vikunni. 12.12.2006 12:30
Var dónaleg við tengdó Eins og kunnugt er fékk kryddpían Mel B á dögunum sömu meðferð og Minnie Driver mátti sæta hér um árið, þegar henni var sagt upp í beinni útsendingu eða því sem næst. 12.12.2006 12:00
Margt um manninn hjá Hemma Hemmi Gunn hélt upp á sextugsafmæli sitt með veglegri veislu á Broadway á sunnudag. Þar var samankominn stór hópur velunnara, enda hefur Hemmi sett mark sitt á ófáan manninn í gegnum árin. 12.12.2006 11:30
Söfnun á Akureyri Umfangsmikil söfnun til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar stendur yfir til laugardagsins 16. desember á vegum Voice 987 og Hljóðkerfi.com á Akureyri. 12.12.2006 09:00
Nýtt ilmvatn undir nafni Gwen Stefani Gwen Stefani er nýjasta stjarnan til þess að gera samning við ilmvatnsframleiðandann Coty sem framleiðir ilmvötn fyrir Jennifer Lopez og Söru Jessicu Parker. Það er ekki enn vitað hvaða ilm vökvinn mun leysa úr læðingi en hugsanlegt að rósrauðar varir hennar komi þar við sögu. 7.12.2006 15:25
Jólaskógurinn verður opinn næstu helgar Skógræktarfélag Reykjavíkur býður öllum að koma í Heiðmörk og sækja sér jólatré. Skógurinn er allur opinn en þar vex stafafura sem er barrheldið og fallegt tré sem ilmar vel. Fólk velur sér sitt eigið tré sem passar í stofuna og er sama verð á trjánum óháð stærð. 5.12.2006 15:37
Hátíðardagskrá og opið hús á afmæli Kristjáns Eldjárns Miðvikudaginn 6. desember næstkomandi verða 90 ár liðin frá fæðingu dr. Kristjáns Eldjárns fyrrum þjóðminjavarðar og forseta Íslands. Í tilefni af því er efnt til hátíðardagskrár í Þjóðminjasafni Íslands sem hefst klukkan 12 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. 5.12.2006 13:00
Trúlofaðist Tony Parker Eva Longoria, sem leikur í þáttunum Desperate Housewifes, hefur trúlofast franska körfuboltakappanum Tony Parker. 4.12.2006 17:15
Setið um stjörnurnar Fólk sem situr um fræga einstaklinga er því miður frekar algengt fyrirbæri. Er þetta fólk jafnan haldið þeim ranghugmyndum að það tengist fólkinu á einhvern hátt og getur sú þráhyggja endað í alls kyns vitleysu. 4.12.2006 14:30
Lindsay sökuð um ritsóðahátt Ungstirnið Lindsey Lohan vísar gagnrýni um barnalegt málfar og stafsetningu í kveðju til minningar um leikstjórann Robert Altman til föðurhúsanna. Hún segir að stafsetningavillur skipti ekki máli þar sem kveðjan hafi verið skrifuð frá hjartanu. 4.12.2006 13:00
Fyrirgefningin Fimmtudaginn 7.desember kl 20:00 heldur Guðjón Bergmann tveggja stunda fyrirlestur í samstarfi við Eddu útgáfu á Grand Hótel Reykjavík með yfirskriftinni Fyrirgefningin: Heimsins fremsta lækning. Þetta er í annað skiptið sem fyrirlesturinn er haldinn á stuttum tíma vegna mikillar eftirspurnar. 4.12.2006 12:30
Kidman ekki ófrísk Leikkonan Nicole Kidman hefur vísað á bug sögusögnum um að hún sé ófrísk eftir eiginmann sinn, sveitasöngvarann Keith Urban. 4.12.2006 12:00
Ketilbjöllur nýtt æði í líkamsrækt „Það sem greinir ketilbjöllur frá annarri líkamsrækt er að þú lætur líkamann vinna sem heild og einangrar ekki einstaka vöðva. Þannig setur maður kröfu á að vöðvarnir vinni sem eitt kerfi og gagnist manni þannig í lifandi lífi," segir Vala Mörk Jóhannesdóttir, einkaþjálfari og sérfræðingur í rússneskum ketilbjöllum sem verið hafa að ryðja sér til rúms hérlendis. 4.12.2006 11:45
Hneig niður Larry Hagman, sem lék illmennið JR í sápuóperunni Dallas, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður. Hafði hann kvartað undan höfuðverkjum og missti loks meðvitund. Var hann fluttur á sjúkrahús en er nú kominn á heimili sitt í Malibu. 4.12.2006 10:00
Framandi tíska í Malasíu Þessa dagana stendur yfir alþjóðleg tískuvika í Malasíu. Vikan er haldin í borginni Kuala Lumpur og er glæsileg í alla staði. Malasía fór að setja sitt mark á tískuheiminn árið 2003 þegar vikan var haldin í fyrsta sinn og kom þá mönnum í opna skjöldu enda landið ekki þekkt fyrir tísku. 4.12.2006 09:30