Lífið

Hneig niður

Larry Hagman fór með hlutverk JR í sápuóperunni Dallas.
Larry Hagman fór með hlutverk JR í sápuóperunni Dallas.

Larry Hagman, sem lék illmennið JR í sápuóperunni Dallas, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður. Hafði hann kvartað undan höfuðverkjum og missti loks meðvitund. Var hann fluttur á sjúkrahús en er nú kominn á heimili sitt í Malibu.

Hagman, sem er 75 ára, hefur átt við veikindi að stríða undanfarin ár eftir að hann gekkst undir nýrnaígræðslu árið 1995.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.