Fleiri fréttir Taktu geymsluna í gegn Geymslan og bílskúrinn er alltaf svolítið vandamál. Oft hendir maður hlutum sem maður vill ekki hafa inná heimilinu inní geymslu og finnst í lagi að hún sé eins og ruslahaugur. 8.11.2004 00:01 Mikilvægast í eldhúsið Hentugasta efnið í eldhúsið. 8.11.2004 00:01 Grunnskólinn á Núpi Fréttir af fasteignum. 8.11.2004 00:01 Staðir fylgja fólki og fólk stöðum Það má segja að í húsinu við Mímisveg 2a höfum ég og frú mín hafið búskap í byrjun árs 1979," segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur. 8.11.2004 00:01 Gæðablóð eða glæpamenn? Mótorhjólafólk hefur stundum verið litið hornauga. Svartur leðurgallinn þykir ógnvekjandi og drunur vélfákanna láta þungt í eyrum. Endurteknar uppákomur í flugstöðinni og meint tengsl íslenskra hjólaklúbba við erlend glæpasamtök hafa skyggt enn frekar á ímynd hjólafólks. </font /></b /> 8.11.2004 00:01 Tónleikar Nylon - Nældu þér í miða Uppselt var á útgáfutónleika Nylon í Smáralind í gærkvöld og var stemningin gríðarleg. Nylon flokkurinn lék á alls oddi og aðdáendur sveitarinnar sneru öllu á hvolf og skemmtu sér konunglega. Nylon heldur aukatónleika í kvöld og annað kvöld og geta notendur Vísis freistað þess að næla sé í miða með því að skrá sig <strong><a href="http://www.visir.is/?PageID=545" target="_blank">hér.</a></strong> 5.11.2004 00:01 Útgáfutónleikar Brain Police <strong>Brain Police</strong> efnir til útgáfutónleika á Gauki á Stöng í kvöld og leikur lög af þriðju breiðskífu sinni, <strong>Electric Fungus. </strong>Til að geta skilað verkinu eins og það hljómar á skífunni þá hefur sveitin fengið til liðs við sig nokkra hjálparkokka, Hrafn úr Ensími og tvær Bakraddasönggyðjur, og verða tónleikarnir því vel kryddaðir og að öllum líkindum eftirminnilegir. 5.11.2004 00:01 Inneignir í lýtaaðgerð í jólagjöf Inneignarnótur hjá lýtalæknum eru orðnar vinsæl jólagjöf í Bretlandi. Þarlendir lýtalæknar hafa vart undan eftirspurninni eftir færri hrukkum, stærri brjóstum og þrýstnari vörum fyrir jólin og hafa því brugðið á það ráð að selja gjafmildum eiginmönnum, vinum og ættmennum inneignarnótur í lýtaaðgerðir. 4.11.2004 00:01 Þrjár systur í verslunarrekstri "Það eru náttúrulega algjör forréttindi að fá að vinna með systrum sínum. Við reynum auðvitað að halda fyrirtækinu innan fjölskyldunnar eins lengi og við getum og ölum dæturnar upp í störfin," segir Stefanía Gunnarsdóttir en hún er eigandi verslunarinnar Duka í Kringlunni ásamt systrum sínum Sigrúnu og Aðalbjörgu Gunnarsdætrum. 3.11.2004 00:01 Ljósin í bænum Danski hönnuðurinn og arkitektinn Verner Panton á að baki langan og litríkan feril en hann hefur hannað hvert meistaraverkið á fætur öðru. 3.11.2004 00:01 Mjólkurþeytarinn Þetta litla tæki er ætlað til að flóa mjólk fyrir allskyns kaffidrykki eins og café latte, cappuchino og macchiato. 3.11.2004 00:01 Zone-línan Danir eru þekktir fyrir góða hönnun. Zone-vörurnar eru engin undantekning á þeirri reglu, einföld og formfögur hönnun á nytsamlegum hlutum. 3.11.2004 00:01 Hljómastemmning á Kringlukránni Það verður sannkölluð Hljóma-stemmning á Kringlukránni um næstu helgi. Stutt er í að nýr geisladiskur frá Hljómum líti dagsins ljós og af því tilefni ætla Kringlukráin og Hljómar að halda stórdansleik bæði föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin mun spila lög af nýja disknum í bland við þau gömlu góðu. 3.11.2004 00:01 Hillary hlýðir á Þresti Stórmenni verða á hátíðarsamkomu American Scandinavian Foundation í kvöld. Samkoman er sérstaklega tileinkuð Íslandi og er forseti Íslands heiðursgestur. Hillary Clinton verður meðal gesta. 3.11.2004 00:01 Íhugar að leggja skóna á hilluna "Kosningarnar í Bandaríkjunum eru efstar í huga mér núna. Það verður spennandi að sjá hvor leiðir þar," segir Sunna Gestsdóttir, frjálsíþróttakona í fremstu röð. 3.11.2004 00:01 Bjargaði mannslífi Anton Gylfi Pálsson sölumaður og handboltadómari, sýndi snarræði á dögunum þegar hann hnoðaði og blés lífi í mann sem fengið hafði hjartastopp. Sá er á góðum batavegi og vonast Anton til að hitta hann fljótlega. </font /></b /> 2.11.2004 00:01 Herragarður í Mosfellsdal Þeir sem leið eiga um Mosfellsdal veita eflaust athygli nýbyggingum sem sprottið hafa upp á síðustu misserum skammt fyrir neðan Gljúfrastein, á hægri hönd þegar ekið er upp dalinn. 1.11.2004 00:01 Ný húsgagnaverslun í sveitastíl Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn. 1.11.2004 00:01 Nýjung í Debenhams Soldís, blómastofa með silkiblóm, hefur opnað útibú í gjafavöru- og heimilisdeild á fyrstu hæð í Debenhams í Smáralind. Verslunin er einnig til húsa að Laugavegi 63. 1.11.2004 00:01 Borðið er sál hússins Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð." 1.11.2004 00:01 Sumarhúsið og garðurinn Nýtt hefti tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn kom út fyrir nokkrum dögum, troðfullt af góðu efni og glæsilegt. 1.11.2004 00:01 Viðhald á flísum Algengasta aðferðin til að þrífa flísar er að skúra þær með heitu eða volgu vatni og nota mild hreinsiefni sem til þess eru gerð. Almennt gildir að ekki eigi að bóna tilbúnar gólfflísar. 1.11.2004 00:01 Raforka í 100 ár Um helgina hefur staðið yfir í Vetrargarðinum í Smáralind sýningin "Orkan okkar 2004, ... heimili morgundagsins...", en hún er haldin í tilefni af 100 ára afmæli raforkuframleiðslu á Íslandi. Á sýningunni getur að líta það nýjasta og framúrstefnulegasta sem er í boði á mörgum sviðum sem lúta að daglegu lífi. 1.11.2004 00:01 Fyrsta húsið afhent á Austurlandi Íslenskir aðalverktakar hafa afhent fyrsta húsið sem fyrirtækið byggir á Austurlandi. Húsið er um tvö hundruð fermetra einnar hæðar einbýlishús með bílskúr og stendur við Vallargerði 17 á Reyðarfirði. 1.11.2004 00:01 Land undir sumarhús Grímsnes- og Grafningshreppur eru þau sveitarfélög sem hafa flestar sumarbústaðalóðir til sölu. 1.11.2004 00:01 Hannibal snýr aftur Mannætan klóka Hannibal Lecter mun snúa aftur á næsta ári. Ný bók um Hannibal kemur út næsta vor í Bretlandi og að öllum líkindum mun kvikmynd fylgja með í kaupunum, líkt og með fyrstu þremur bókunum. 1.11.2004 00:01 Eminem til liðs við Kerry Eminem er nýjasta stjarnan sem gengur í lið með John Kerry í lokaslag kosningabaráttunnar í Bandaríkjunum. Í nýjasta lagi sínu gagnrýnir Eminem Bush forseta óspart og segir þar meðal annars að Bush eigi að fara sjálfur með vélbyssu til Íraks til þess að heilla pabba sinn, en ekki gera það með því að senda aðra út í opinn dauðann. 1.11.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Taktu geymsluna í gegn Geymslan og bílskúrinn er alltaf svolítið vandamál. Oft hendir maður hlutum sem maður vill ekki hafa inná heimilinu inní geymslu og finnst í lagi að hún sé eins og ruslahaugur. 8.11.2004 00:01
Staðir fylgja fólki og fólk stöðum Það má segja að í húsinu við Mímisveg 2a höfum ég og frú mín hafið búskap í byrjun árs 1979," segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur. 8.11.2004 00:01
Gæðablóð eða glæpamenn? Mótorhjólafólk hefur stundum verið litið hornauga. Svartur leðurgallinn þykir ógnvekjandi og drunur vélfákanna láta þungt í eyrum. Endurteknar uppákomur í flugstöðinni og meint tengsl íslenskra hjólaklúbba við erlend glæpasamtök hafa skyggt enn frekar á ímynd hjólafólks. </font /></b /> 8.11.2004 00:01
Tónleikar Nylon - Nældu þér í miða Uppselt var á útgáfutónleika Nylon í Smáralind í gærkvöld og var stemningin gríðarleg. Nylon flokkurinn lék á alls oddi og aðdáendur sveitarinnar sneru öllu á hvolf og skemmtu sér konunglega. Nylon heldur aukatónleika í kvöld og annað kvöld og geta notendur Vísis freistað þess að næla sé í miða með því að skrá sig <strong><a href="http://www.visir.is/?PageID=545" target="_blank">hér.</a></strong> 5.11.2004 00:01
Útgáfutónleikar Brain Police <strong>Brain Police</strong> efnir til útgáfutónleika á Gauki á Stöng í kvöld og leikur lög af þriðju breiðskífu sinni, <strong>Electric Fungus. </strong>Til að geta skilað verkinu eins og það hljómar á skífunni þá hefur sveitin fengið til liðs við sig nokkra hjálparkokka, Hrafn úr Ensími og tvær Bakraddasönggyðjur, og verða tónleikarnir því vel kryddaðir og að öllum líkindum eftirminnilegir. 5.11.2004 00:01
Inneignir í lýtaaðgerð í jólagjöf Inneignarnótur hjá lýtalæknum eru orðnar vinsæl jólagjöf í Bretlandi. Þarlendir lýtalæknar hafa vart undan eftirspurninni eftir færri hrukkum, stærri brjóstum og þrýstnari vörum fyrir jólin og hafa því brugðið á það ráð að selja gjafmildum eiginmönnum, vinum og ættmennum inneignarnótur í lýtaaðgerðir. 4.11.2004 00:01
Þrjár systur í verslunarrekstri "Það eru náttúrulega algjör forréttindi að fá að vinna með systrum sínum. Við reynum auðvitað að halda fyrirtækinu innan fjölskyldunnar eins lengi og við getum og ölum dæturnar upp í störfin," segir Stefanía Gunnarsdóttir en hún er eigandi verslunarinnar Duka í Kringlunni ásamt systrum sínum Sigrúnu og Aðalbjörgu Gunnarsdætrum. 3.11.2004 00:01
Ljósin í bænum Danski hönnuðurinn og arkitektinn Verner Panton á að baki langan og litríkan feril en hann hefur hannað hvert meistaraverkið á fætur öðru. 3.11.2004 00:01
Mjólkurþeytarinn Þetta litla tæki er ætlað til að flóa mjólk fyrir allskyns kaffidrykki eins og café latte, cappuchino og macchiato. 3.11.2004 00:01
Zone-línan Danir eru þekktir fyrir góða hönnun. Zone-vörurnar eru engin undantekning á þeirri reglu, einföld og formfögur hönnun á nytsamlegum hlutum. 3.11.2004 00:01
Hljómastemmning á Kringlukránni Það verður sannkölluð Hljóma-stemmning á Kringlukránni um næstu helgi. Stutt er í að nýr geisladiskur frá Hljómum líti dagsins ljós og af því tilefni ætla Kringlukráin og Hljómar að halda stórdansleik bæði föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin mun spila lög af nýja disknum í bland við þau gömlu góðu. 3.11.2004 00:01
Hillary hlýðir á Þresti Stórmenni verða á hátíðarsamkomu American Scandinavian Foundation í kvöld. Samkoman er sérstaklega tileinkuð Íslandi og er forseti Íslands heiðursgestur. Hillary Clinton verður meðal gesta. 3.11.2004 00:01
Íhugar að leggja skóna á hilluna "Kosningarnar í Bandaríkjunum eru efstar í huga mér núna. Það verður spennandi að sjá hvor leiðir þar," segir Sunna Gestsdóttir, frjálsíþróttakona í fremstu röð. 3.11.2004 00:01
Bjargaði mannslífi Anton Gylfi Pálsson sölumaður og handboltadómari, sýndi snarræði á dögunum þegar hann hnoðaði og blés lífi í mann sem fengið hafði hjartastopp. Sá er á góðum batavegi og vonast Anton til að hitta hann fljótlega. </font /></b /> 2.11.2004 00:01
Herragarður í Mosfellsdal Þeir sem leið eiga um Mosfellsdal veita eflaust athygli nýbyggingum sem sprottið hafa upp á síðustu misserum skammt fyrir neðan Gljúfrastein, á hægri hönd þegar ekið er upp dalinn. 1.11.2004 00:01
Ný húsgagnaverslun í sveitastíl Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn. 1.11.2004 00:01
Nýjung í Debenhams Soldís, blómastofa með silkiblóm, hefur opnað útibú í gjafavöru- og heimilisdeild á fyrstu hæð í Debenhams í Smáralind. Verslunin er einnig til húsa að Laugavegi 63. 1.11.2004 00:01
Borðið er sál hússins Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð." 1.11.2004 00:01
Sumarhúsið og garðurinn Nýtt hefti tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn kom út fyrir nokkrum dögum, troðfullt af góðu efni og glæsilegt. 1.11.2004 00:01
Viðhald á flísum Algengasta aðferðin til að þrífa flísar er að skúra þær með heitu eða volgu vatni og nota mild hreinsiefni sem til þess eru gerð. Almennt gildir að ekki eigi að bóna tilbúnar gólfflísar. 1.11.2004 00:01
Raforka í 100 ár Um helgina hefur staðið yfir í Vetrargarðinum í Smáralind sýningin "Orkan okkar 2004, ... heimili morgundagsins...", en hún er haldin í tilefni af 100 ára afmæli raforkuframleiðslu á Íslandi. Á sýningunni getur að líta það nýjasta og framúrstefnulegasta sem er í boði á mörgum sviðum sem lúta að daglegu lífi. 1.11.2004 00:01
Fyrsta húsið afhent á Austurlandi Íslenskir aðalverktakar hafa afhent fyrsta húsið sem fyrirtækið byggir á Austurlandi. Húsið er um tvö hundruð fermetra einnar hæðar einbýlishús með bílskúr og stendur við Vallargerði 17 á Reyðarfirði. 1.11.2004 00:01
Land undir sumarhús Grímsnes- og Grafningshreppur eru þau sveitarfélög sem hafa flestar sumarbústaðalóðir til sölu. 1.11.2004 00:01
Hannibal snýr aftur Mannætan klóka Hannibal Lecter mun snúa aftur á næsta ári. Ný bók um Hannibal kemur út næsta vor í Bretlandi og að öllum líkindum mun kvikmynd fylgja með í kaupunum, líkt og með fyrstu þremur bókunum. 1.11.2004 00:01
Eminem til liðs við Kerry Eminem er nýjasta stjarnan sem gengur í lið með John Kerry í lokaslag kosningabaráttunnar í Bandaríkjunum. Í nýjasta lagi sínu gagnrýnir Eminem Bush forseta óspart og segir þar meðal annars að Bush eigi að fara sjálfur með vélbyssu til Íraks til þess að heilla pabba sinn, en ekki gera það með því að senda aðra út í opinn dauðann. 1.11.2004 00:01