Fleiri fréttir Rokk og ról fyrir ljúfar sálir Baby It’s Love er nýjasta lagið frá Rolf Hausbentner Band og er unnið í samstarfi við Fríðu Dís. Svalur rokkari um neistann sem blossar upp á milli tveggja einstaklinga sem kom út á streymisveitum föstudaginn 12. nóvember 2021. 15.11.2021 14:30 Á hvaða vettvangi sýnir þú ókunnugri manneskju áhuga? Hvar ætli sé algengast að fyrstu kynni eigi sér stað í nútíma samfélagi? 15.11.2021 14:00 Metsöluhöfundurinn Wilbur Smith er látinn Suður-afríski metsöluhöfundurinn Wilbur Smith er látinn, 88 ára að aldri. Útgefandi Smith segir hann hafa andast á heimili sínu í Höfðaborg á laugardag. 15.11.2021 13:33 „Menn verða að kunna að sleppa“ Fannar Sveinsson elti þrjá einstaklinga áður en þeir stigu á svið í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. 15.11.2021 13:00 Stjörnulífið: Feðradagurinn, gul viðvörun og samkomubann Fimmtíu manna samkomubann skall á aftur um helgina og auk þess var leiðinlegt veður á öllu landinu. Þetta var því róleg helgi hjá flestum. Feðradagurinn var í gær og spilar því stórt hlutverk í Stjörnulífi vikunnar. 15.11.2021 12:00 Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15.11.2021 11:01 Á bólakafi, aðeins veiðistöngin upp úr og sonurinn sofandi inni í hjólhýsi Pétur Jóhann Sigfússon fer yfir alla sína bresti í Tjarnarbíói í sýningu sinni, Óhæfur. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Pétur Jóhann um víðan völl og fór meðal annars yfir ferilinn og umfjöllunarefni sýningarinnar sem er í raun hann sjálfur. 15.11.2021 10:30 Hvað er svona merkilegt við All Too Well og nýju plötuna hennar Taylor? Níu árum eftir útgáfu Red, einnar vinsælustu plötu poppstjörnunnar Taylor Swift, hefur hún gefið plötuna út að nýju. Red (Taylor's Version) hefur verið mál málanna meðal netverja frá því að hún kom út á föstudag og ný stuttmynd við lagið All Too Well hefur skekið samfélag netverja. 15.11.2021 09:45 Sandkassinn: Svara stóru spurningunum í Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að svara stórum spurningum í kvöld. Það munu þeir gera á meðan þeir spila leikinn Apex Legends og keppast um að ná í sigra. 14.11.2021 19:30 „Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman“ Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman skrifar Dj Margeir á Facebook. 14.11.2021 15:31 Fyrsta breiðskífa Kig & Husk er komin út Fyrsta breiðskífa Kig & Husk sem er skipuð Frank Hall (Ske) og Höskuldi Ólafssyni (Quarashi, Ske), kemur út í dag 11. nóvember. Platan nefnist Kill the Moon og inniheldur 10 frumsamin lög. 14.11.2021 12:31 „Þessi unga snót heitir Vilborg Arna Gissurardóttir“ Mynd af ungri stúlku í búðarglugga vakti mikla athygli í Facebook-hópnum „Gamlar ljósmyndir“ í vikunni. Ljósmyndarinn birti myndina í von um að einhver þekkti til fyrirsætunnar á myndinni. 14.11.2021 12:01 RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. 14.11.2021 07:00 Landabruggið á Ísólfsskála breytti örlögum Guðbergs Uppræting bruggverksmiðju í helli við Ísólfsskála á fjórða áratugnum varð til þess að foreldrar Guðbergs Bergssonar rithöfundar ákváðu að flytja þaðan þegar Guðbergur var þriggja ára. Hann ólst því upp í Grindavík en ekki sem bóndasonur á Ísólfsskála, þar sem hann er fæddur. 13.11.2021 15:30 Út í geim á svifbretti með grúvið og kúabjölluna Rokksveitin Volcanova sendi frá sér sína fyrstu plötu Radical Waves á síðasta ári. Plötunni var tekið vel af gagnrýnendum og aðdáendum um allan heim og var henni loksinsfagnað á Húrra þann 1. október síðastliðinn fyrir pakk fullu húsi eftir að sveitin þurfti að fresta tónleikunum í 5 skipti. 13.11.2021 13:46 „Er til öruggari staður til að vera á?“ Tónlistarmenn telja að komið hafi verið til móts við viðburðahaldara með nýjum sóttvarnarreglum. Fimm hundruð mega koma saman á viðburðum, gegn framvísun neikvæðs hraðprófs. 13.11.2021 12:51 Fréttakviss vikunnar #43: Tíu hressandi spurningar fyrir helgina Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 13.11.2021 08:01 Fann aukin lífsgæði í áfengislausum lífsstíl „Ég hef alltaf fundið hvað áfengi fer ekkert sérstaklega vel í mig,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir þjálfari og þáttastjórnandi hlaðvarpsins Normið. 13.11.2021 07:00 Tuskubeljan Cowie skilaði sér heim til London frá Vík Bretinn Richard Sains kann Íslendingum bestu þakkir fyrir að hafa komið hinni heittelskuðu Cowie aftur í faðm eiganda síns, Hattie. 12.11.2021 21:00 Árið 1996 var hápunktur í útgáfu danstónlistar Safnplatan PartyZone 96 á tuttugu og fimm ára útgáfuafmæli um þessar mundir. Í tilefni af því er bæði platan og besta danstónlist þess tíma spiluð í nýjustu tveimur þáttum PartyZone og er hægt að hlusta á þá á Vísi og í öppum Bylgjunnar, FM957 og X977. 12.11.2021 20:00 Steindi og Auddi stigu sporið á Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 12.11.2021 19:40 Enn ekki hægt að skera úr um hvort G-bletturinn sé til eða ekki Fjölmargir hafa spurt Vísindavefinn um G-blettinn. Eldra svar um rauða blettinn á Júpíter hefur ekki þótt duga og heldur ekki nýlegt svar um G-ið í G-mjólk. Því var ákveðið að gera nýtt svar á Vísindavefnum, 12.11.2021 17:02 Tóku upp 15 mínútna kvikmyndaverk við lag Markétu Irglová Anní Ólafsdóttir og Andri Snær Magnason leikstýrðu saman kvikmyndaverki við lag Markétu Irglová, Among the Living. Myndin var meðal annars tekin upp inni í Hallgrímskirkju. 12.11.2021 15:01 Tónleikum Bocelli líklega frestað „Í ljósi tilkynninga stjórnvalda í dag lítur út fyrir að tónleikum Andrea Bocelli verði frestað enn og aftur,“ sendi Sena frá sér í tilkynningu rétt í þessu. 12.11.2021 13:32 Það heitasta á heimilum landsmanna í augnablikinu Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir ritstjóri Húsa og híbýla er sú sem allt veit um stefnur og strauma í innanhússtísku íslenskra heimila og hvað er vinsælast, bæði hvað varðar innréttingar og húsgögn og liti á veggi. 12.11.2021 13:30 Gústi B gerir upp stóra refamálið og frumsýnir tónlistarmyndband „Lagið Gústi Jr. er tilraun til þess að útkljá stóra refamálið í eitt skipti fyrir öll.Málið hefur tekið sinn toll og þrátt fyrir margt gott sem hefur komið í kjölfarið erum við nafnarnir einfaldlega búnir á því.“ 12.11.2021 12:00 Ferrell og Reynolds mættu í viðtöl hvors annars Leikararnir og vinirnir Ryan Reynolds og Will Ferrell komu þáttastjórnendunum Jimmy Fallon og Jimmy Kimmel á óvart í vikunni, þegar þeir mættu fyrir hvorn annan í viðtal. Ferrell mætti til Kimmel í stað Reynolds og Reynolds mætti í stað Ferrell til Fallon. 12.11.2021 11:31 Íslenskt hetjurokk á mála hjá nýjum þungarokksútgáfurisa Hetjurokksveitin Power Paladin gefur út sína fyrstu plötu, With the Magic of Windfyre Steel, hjá útgáfufyrirtækinu Atomic Fire Records, þann 7. janúar 2022. 12.11.2021 11:06 Einbýlishús í Ólafsvík gefur Íslendingum fiðring í magann Vinsælasta eignin á fasteignavef Vísis í gær var einbýlishús sem er til sölu í Ólafsvík. Fasteignasalinn segir að fólk sé greinilega mjög áhugasamt um að flytja í bæjarfélagið. 12.11.2021 10:29 „Þetta ferli kenndi mér að láta vaða“ „Erum við ekki flest rithöfundar inn við beinið?“ segir fjölmiðlamaðurinn og körfuboltaþjálfarinn Kjartan Atli Kjartansson sem var að gefa út sína fyrstu barna- og unglingabók, Saman í liði. 12.11.2021 09:00 Taylor Swift heldur áfram að toppa sig Taylor Swift heldur sífellt áfram að gleðja aðdáendur sína með nýjum gullmolum. Í nótt gaf hún aftur út plötu sína Red, sem kom fyrst út árið 2012. Platan heitir núna RED (Taylor’s Version) og er hún enn betri en upprunalega útgáfan. 12.11.2021 07:33 Vandræðaleg þögn vekur athygli í spænskum fjölmiðlum Fréttamenn héldu forseta Madrídarhéraðs, Isabel Díaz Ayuso, í gíslingu í ellefu mínútur í gær. Tilfinningaþrungnum blaðamannafundi forsetans var að ljúka og biðu fréttamenn spenntir eftir viðtali. 11.11.2021 23:28 Lára Ómars gefur út lag: „Mig langaði alltaf að verða rokkari“ Lára Ómarsdóttir, fyrrverandi fréttakona og núverandi samskiptastjóri fjárfestingafélagsins Aztiq, var að gefa út sitt fyrsta lag í gær. Lagið ber titilinn Þá sé ég þig. 11.11.2021 20:50 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. 11.11.2021 20:30 Bylgjan órafmögnuð: Páll Óskar flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Páll óskar stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir og hér á Vísi. 11.11.2021 17:01 Siggi dansari selur íbúðina Dansarinn Sigurður Már Atlason hefur sett á sölu eign sína á Naustabryggju. Siggi sló í gegn í þáttunum Allir geta dansað og stóð uppi sem sigurvegari í þáttaröð tvö ásamt dansfélaga sínum, útvarpskonunni Völu Eiríksdóttur. 11.11.2021 15:31 Skyrim er tíu ára og fær enn eina útgáfuna Hinn gífurlega vinsæli tölvuleikur The Elder Scrolls V: Skyrim kom út fyrir tíu árum í dag. Af því tilefni fær leikurinn enn eina útgáfuna og nú sérstaka afmælisútgáfu. 11.11.2021 14:44 Líklega flúruðustu hjón landsins Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 11.11.2021 14:31 Sló met á Singles Day í fyrra með lokaða stofu Singles Day er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty, 25-40% afsláttur af öllum meðferðum og pökkum í sólarhring. 11.11.2021 14:10 Monster‘s Ball-leikari látinn þrítugur að aldri Hinn bandaríski Coronji Calhoun, sem fór með hlutverk sonar persónu Halle Berry í myndinni Monster‘s Ball frá árinu 2001, er látinn, þrítugur að aldri. 11.11.2021 14:01 Sömdu titillag og gerðu tónlistarmyndband fyrir glæpasöguna Dansarinn Glæpasagan Dansarinn eftir Óskar Guðmundsson er komin út sem hljóðbók, rafbók og innbundin bók. Storytel fór á þá leið að semja titillag fyrir bókina í samstarfi við tónlistarmennina Daníel Ágúst, Bomarz og Doctor Victor. 11.11.2021 14:00 Marta María orðin Winkel Blaðamaðurinn Marta María sem löngu er orðin landsþekkt fyrir skrif sín í Smartlandi um fræga fólkið hefur tekið upp eftirnafn eiginmanns síns, Páls Winkel. 11.11.2021 13:03 „Viljið þið biðja fyrir mér, ég held að ég sé að fara deyja“ Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er einn þekktasti kynfræðingur landsins. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir sína nálgun í starfi, gefið út bækur, haldið úti sjónvarpsþætti á Stöð 2 og margt fleira. 11.11.2021 11:31 „Er orðinn svo vanur þessu og það er frekar sorglegt“ Síðustu vikur og mánuði hefur borið á aukinni haturorðræðu og hótunum í garð hinsegin fólks hér á landi og hefur ótti um ákveðið bakslag kviknað innan hinsegin samfélagsins að undanförnu. 11.11.2021 10:31 Edda og Snæfríður frumsýna Rauðu kápuna í Hádegisleikhúsinu Í hádeginu í dag frumsýnir Þjóðleikhúsið Rauðu Kápuna eftir Sólveigu Eir Stewart. Leikarar sýningarinnar eru þær Edda Björgvinsdóttir og Snæfríður Ingvarsdóttir. 11.11.2021 09:34 Sjá næstu 50 fréttir
Rokk og ról fyrir ljúfar sálir Baby It’s Love er nýjasta lagið frá Rolf Hausbentner Band og er unnið í samstarfi við Fríðu Dís. Svalur rokkari um neistann sem blossar upp á milli tveggja einstaklinga sem kom út á streymisveitum föstudaginn 12. nóvember 2021. 15.11.2021 14:30
Á hvaða vettvangi sýnir þú ókunnugri manneskju áhuga? Hvar ætli sé algengast að fyrstu kynni eigi sér stað í nútíma samfélagi? 15.11.2021 14:00
Metsöluhöfundurinn Wilbur Smith er látinn Suður-afríski metsöluhöfundurinn Wilbur Smith er látinn, 88 ára að aldri. Útgefandi Smith segir hann hafa andast á heimili sínu í Höfðaborg á laugardag. 15.11.2021 13:33
„Menn verða að kunna að sleppa“ Fannar Sveinsson elti þrjá einstaklinga áður en þeir stigu á svið í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. 15.11.2021 13:00
Stjörnulífið: Feðradagurinn, gul viðvörun og samkomubann Fimmtíu manna samkomubann skall á aftur um helgina og auk þess var leiðinlegt veður á öllu landinu. Þetta var því róleg helgi hjá flestum. Feðradagurinn var í gær og spilar því stórt hlutverk í Stjörnulífi vikunnar. 15.11.2021 12:00
Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. 15.11.2021 11:01
Á bólakafi, aðeins veiðistöngin upp úr og sonurinn sofandi inni í hjólhýsi Pétur Jóhann Sigfússon fer yfir alla sína bresti í Tjarnarbíói í sýningu sinni, Óhæfur. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Pétur Jóhann um víðan völl og fór meðal annars yfir ferilinn og umfjöllunarefni sýningarinnar sem er í raun hann sjálfur. 15.11.2021 10:30
Hvað er svona merkilegt við All Too Well og nýju plötuna hennar Taylor? Níu árum eftir útgáfu Red, einnar vinsælustu plötu poppstjörnunnar Taylor Swift, hefur hún gefið plötuna út að nýju. Red (Taylor's Version) hefur verið mál málanna meðal netverja frá því að hún kom út á föstudag og ný stuttmynd við lagið All Too Well hefur skekið samfélag netverja. 15.11.2021 09:45
Sandkassinn: Svara stóru spurningunum í Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að svara stórum spurningum í kvöld. Það munu þeir gera á meðan þeir spila leikinn Apex Legends og keppast um að ná í sigra. 14.11.2021 19:30
„Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman“ Einu sinni máttum við koma saman og hafa gaman skrifar Dj Margeir á Facebook. 14.11.2021 15:31
Fyrsta breiðskífa Kig & Husk er komin út Fyrsta breiðskífa Kig & Husk sem er skipuð Frank Hall (Ske) og Höskuldi Ólafssyni (Quarashi, Ske), kemur út í dag 11. nóvember. Platan nefnist Kill the Moon og inniheldur 10 frumsamin lög. 14.11.2021 12:31
„Þessi unga snót heitir Vilborg Arna Gissurardóttir“ Mynd af ungri stúlku í búðarglugga vakti mikla athygli í Facebook-hópnum „Gamlar ljósmyndir“ í vikunni. Ljósmyndarinn birti myndina í von um að einhver þekkti til fyrirsætunnar á myndinni. 14.11.2021 12:01
RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. 14.11.2021 07:00
Landabruggið á Ísólfsskála breytti örlögum Guðbergs Uppræting bruggverksmiðju í helli við Ísólfsskála á fjórða áratugnum varð til þess að foreldrar Guðbergs Bergssonar rithöfundar ákváðu að flytja þaðan þegar Guðbergur var þriggja ára. Hann ólst því upp í Grindavík en ekki sem bóndasonur á Ísólfsskála, þar sem hann er fæddur. 13.11.2021 15:30
Út í geim á svifbretti með grúvið og kúabjölluna Rokksveitin Volcanova sendi frá sér sína fyrstu plötu Radical Waves á síðasta ári. Plötunni var tekið vel af gagnrýnendum og aðdáendum um allan heim og var henni loksinsfagnað á Húrra þann 1. október síðastliðinn fyrir pakk fullu húsi eftir að sveitin þurfti að fresta tónleikunum í 5 skipti. 13.11.2021 13:46
„Er til öruggari staður til að vera á?“ Tónlistarmenn telja að komið hafi verið til móts við viðburðahaldara með nýjum sóttvarnarreglum. Fimm hundruð mega koma saman á viðburðum, gegn framvísun neikvæðs hraðprófs. 13.11.2021 12:51
Fréttakviss vikunnar #43: Tíu hressandi spurningar fyrir helgina Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 13.11.2021 08:01
Fann aukin lífsgæði í áfengislausum lífsstíl „Ég hef alltaf fundið hvað áfengi fer ekkert sérstaklega vel í mig,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir þjálfari og þáttastjórnandi hlaðvarpsins Normið. 13.11.2021 07:00
Tuskubeljan Cowie skilaði sér heim til London frá Vík Bretinn Richard Sains kann Íslendingum bestu þakkir fyrir að hafa komið hinni heittelskuðu Cowie aftur í faðm eiganda síns, Hattie. 12.11.2021 21:00
Árið 1996 var hápunktur í útgáfu danstónlistar Safnplatan PartyZone 96 á tuttugu og fimm ára útgáfuafmæli um þessar mundir. Í tilefni af því er bæði platan og besta danstónlist þess tíma spiluð í nýjustu tveimur þáttum PartyZone og er hægt að hlusta á þá á Vísi og í öppum Bylgjunnar, FM957 og X977. 12.11.2021 20:00
Steindi og Auddi stigu sporið á Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 12.11.2021 19:40
Enn ekki hægt að skera úr um hvort G-bletturinn sé til eða ekki Fjölmargir hafa spurt Vísindavefinn um G-blettinn. Eldra svar um rauða blettinn á Júpíter hefur ekki þótt duga og heldur ekki nýlegt svar um G-ið í G-mjólk. Því var ákveðið að gera nýtt svar á Vísindavefnum, 12.11.2021 17:02
Tóku upp 15 mínútna kvikmyndaverk við lag Markétu Irglová Anní Ólafsdóttir og Andri Snær Magnason leikstýrðu saman kvikmyndaverki við lag Markétu Irglová, Among the Living. Myndin var meðal annars tekin upp inni í Hallgrímskirkju. 12.11.2021 15:01
Tónleikum Bocelli líklega frestað „Í ljósi tilkynninga stjórnvalda í dag lítur út fyrir að tónleikum Andrea Bocelli verði frestað enn og aftur,“ sendi Sena frá sér í tilkynningu rétt í þessu. 12.11.2021 13:32
Það heitasta á heimilum landsmanna í augnablikinu Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir ritstjóri Húsa og híbýla er sú sem allt veit um stefnur og strauma í innanhússtísku íslenskra heimila og hvað er vinsælast, bæði hvað varðar innréttingar og húsgögn og liti á veggi. 12.11.2021 13:30
Gústi B gerir upp stóra refamálið og frumsýnir tónlistarmyndband „Lagið Gústi Jr. er tilraun til þess að útkljá stóra refamálið í eitt skipti fyrir öll.Málið hefur tekið sinn toll og þrátt fyrir margt gott sem hefur komið í kjölfarið erum við nafnarnir einfaldlega búnir á því.“ 12.11.2021 12:00
Ferrell og Reynolds mættu í viðtöl hvors annars Leikararnir og vinirnir Ryan Reynolds og Will Ferrell komu þáttastjórnendunum Jimmy Fallon og Jimmy Kimmel á óvart í vikunni, þegar þeir mættu fyrir hvorn annan í viðtal. Ferrell mætti til Kimmel í stað Reynolds og Reynolds mætti í stað Ferrell til Fallon. 12.11.2021 11:31
Íslenskt hetjurokk á mála hjá nýjum þungarokksútgáfurisa Hetjurokksveitin Power Paladin gefur út sína fyrstu plötu, With the Magic of Windfyre Steel, hjá útgáfufyrirtækinu Atomic Fire Records, þann 7. janúar 2022. 12.11.2021 11:06
Einbýlishús í Ólafsvík gefur Íslendingum fiðring í magann Vinsælasta eignin á fasteignavef Vísis í gær var einbýlishús sem er til sölu í Ólafsvík. Fasteignasalinn segir að fólk sé greinilega mjög áhugasamt um að flytja í bæjarfélagið. 12.11.2021 10:29
„Þetta ferli kenndi mér að láta vaða“ „Erum við ekki flest rithöfundar inn við beinið?“ segir fjölmiðlamaðurinn og körfuboltaþjálfarinn Kjartan Atli Kjartansson sem var að gefa út sína fyrstu barna- og unglingabók, Saman í liði. 12.11.2021 09:00
Taylor Swift heldur áfram að toppa sig Taylor Swift heldur sífellt áfram að gleðja aðdáendur sína með nýjum gullmolum. Í nótt gaf hún aftur út plötu sína Red, sem kom fyrst út árið 2012. Platan heitir núna RED (Taylor’s Version) og er hún enn betri en upprunalega útgáfan. 12.11.2021 07:33
Vandræðaleg þögn vekur athygli í spænskum fjölmiðlum Fréttamenn héldu forseta Madrídarhéraðs, Isabel Díaz Ayuso, í gíslingu í ellefu mínútur í gær. Tilfinningaþrungnum blaðamannafundi forsetans var að ljúka og biðu fréttamenn spenntir eftir viðtali. 11.11.2021 23:28
Lára Ómars gefur út lag: „Mig langaði alltaf að verða rokkari“ Lára Ómarsdóttir, fyrrverandi fréttakona og núverandi samskiptastjóri fjárfestingafélagsins Aztiq, var að gefa út sitt fyrsta lag í gær. Lagið ber titilinn Þá sé ég þig. 11.11.2021 20:50
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. 11.11.2021 20:30
Bylgjan órafmögnuð: Páll Óskar flytur sín þekktustu lög Tónlistarmaðurinn Páll óskar stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir og hér á Vísi. 11.11.2021 17:01
Siggi dansari selur íbúðina Dansarinn Sigurður Már Atlason hefur sett á sölu eign sína á Naustabryggju. Siggi sló í gegn í þáttunum Allir geta dansað og stóð uppi sem sigurvegari í þáttaröð tvö ásamt dansfélaga sínum, útvarpskonunni Völu Eiríksdóttur. 11.11.2021 15:31
Skyrim er tíu ára og fær enn eina útgáfuna Hinn gífurlega vinsæli tölvuleikur The Elder Scrolls V: Skyrim kom út fyrir tíu árum í dag. Af því tilefni fær leikurinn enn eina útgáfuna og nú sérstaka afmælisútgáfu. 11.11.2021 14:44
Líklega flúruðustu hjón landsins Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. 11.11.2021 14:31
Sló met á Singles Day í fyrra með lokaða stofu Singles Day er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty, 25-40% afsláttur af öllum meðferðum og pökkum í sólarhring. 11.11.2021 14:10
Monster‘s Ball-leikari látinn þrítugur að aldri Hinn bandaríski Coronji Calhoun, sem fór með hlutverk sonar persónu Halle Berry í myndinni Monster‘s Ball frá árinu 2001, er látinn, þrítugur að aldri. 11.11.2021 14:01
Sömdu titillag og gerðu tónlistarmyndband fyrir glæpasöguna Dansarinn Glæpasagan Dansarinn eftir Óskar Guðmundsson er komin út sem hljóðbók, rafbók og innbundin bók. Storytel fór á þá leið að semja titillag fyrir bókina í samstarfi við tónlistarmennina Daníel Ágúst, Bomarz og Doctor Victor. 11.11.2021 14:00
Marta María orðin Winkel Blaðamaðurinn Marta María sem löngu er orðin landsþekkt fyrir skrif sín í Smartlandi um fræga fólkið hefur tekið upp eftirnafn eiginmanns síns, Páls Winkel. 11.11.2021 13:03
„Viljið þið biðja fyrir mér, ég held að ég sé að fara deyja“ Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er einn þekktasti kynfræðingur landsins. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir sína nálgun í starfi, gefið út bækur, haldið úti sjónvarpsþætti á Stöð 2 og margt fleira. 11.11.2021 11:31
„Er orðinn svo vanur þessu og það er frekar sorglegt“ Síðustu vikur og mánuði hefur borið á aukinni haturorðræðu og hótunum í garð hinsegin fólks hér á landi og hefur ótti um ákveðið bakslag kviknað innan hinsegin samfélagsins að undanförnu. 11.11.2021 10:31
Edda og Snæfríður frumsýna Rauðu kápuna í Hádegisleikhúsinu Í hádeginu í dag frumsýnir Þjóðleikhúsið Rauðu Kápuna eftir Sólveigu Eir Stewart. Leikarar sýningarinnar eru þær Edda Björgvinsdóttir og Snæfríður Ingvarsdóttir. 11.11.2021 09:34