Fleiri fréttir People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10.11.2021 13:31 Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin „Algengt er að börnin annaðhvort setjist upp eða stökkvi úr rúminu í geðshræringu. Andlitstjáning sýnir gjarnan mikla hræðslu og þau öskra oft,“ segir Erla Björnsdóttir í viðtali við Vísi. 10.11.2021 11:41 „Hræddur um að enda fimmtugur í einhverri skítaholu einn og yfirgefinn“ Sævar Baldur Lúðvíksson er Norðurlandameistari karla í skylmingum en hann hreppti á dögunum tvenn gullverðlaun á Norðurlandamótinu sem fram fór í Espoo í Finnlandi. Hann sigraði bæði í keppni einstaklinga og svo einnig í liðakeppninni en Sævar keppir með Skylmingafélagi Reykjavíkur þar sem hann hefur bæði æft og þjálfað undanfarin ár. 10.11.2021 10:30 Call of Duty: Vanguard - Sama gamla uppskriftin en kakan góð Call of Duty: Vanguard er guðeinnveithvað-undi leikurinn í einni af vinsælli tölvuleikjaseríum heims. Fyrsti Call of Duty leikurinn kom út árið 2003 og fjallaði um seinni heimsstyrjöldina. Síðan þá hefur serían farið víðsvegar um heiminn og tíma og jafnvel farið út í geim. Nú er serían komin aftur til seinni heimsstyrjaldarinnar, aftur. 10.11.2021 08:46 Axel Flóvent spilaði á síðustu Stofutónleikunum í bili Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. 10.11.2021 08:00 Quantum Leap-stjarnan Dean Stockwell látin Bandaríski leikarinn Dean Stockwell, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Quantum Leap, er látinn, 85 ára að aldri. 10.11.2021 07:51 Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10.11.2021 07:00 Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ „Við höfum ólíka styrkleika sem passa vel saman en fyrst og fremst finnst okkur gott að vinna með hvort öðru,“ segir Þóra Kolbrá Sigurðardóttir í viðtali við Makamál. 9.11.2021 21:14 Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. 9.11.2021 21:01 Gestagangur í Queens Það verður gestagangur hjá stelpunum í Queens í streymi kvöldsins. Þær fá til sín þá Dóa og Ingólf Grétarson til að spila og spjalla. 9.11.2021 20:30 Malala Yousafzai gekk í það heilaga í dag Pakistanski aðgerðasinninn Malala Yousafzai og unnusti hennar Asser Malik gengu í það heilaga í dag. Þetta tilkynnti Malala á Instagram í dag. 9.11.2021 20:08 Segja Måneskin herma eftir sér: „Verið frumlegri“ Ítölsk glampopp hljómsveit, sem var stofnuð á áttunda áratugi síðustu aldar, hefur sakað hljómsveitina Måneskin um að herma eftir búningum hennar. Sveitin gagnrýnir að nýliðarnir hafi klæðst glimmerbúningum sem sýndu Bandaríska fánann þegar þeir opnuðu fyrir Rolling Stones á tónleikum í Las Vegas. 9.11.2021 17:38 Idol-ævintýri Birkis heldur áfram Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í átta manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Eftir að úrslitin voru kynnt í síðasta þætti flutti hann ABBA-lagið Lay All Your Love On Me sem hann verður dæmdur út frá í næsta þætti. 9.11.2021 15:32 Kanye West orðaður við tuttugu og tveggja ára gamla fyrirsætu Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar alla þriðjudagsmorgna á FM 957. Í morgun fór Birta yfir harmleikinn sem átti sér stað á Astroworld-tónlistarhátíðinni um helgina. Þá var einnig rætt um ný ástarsambönd þeirra Kim Kardashian og Kanye West sem virðast bæði vera að horfa fram á veginn. 9.11.2021 14:37 Leitinni að keppendum í Krakkakviss lýkur í dag Leitinni að þátttakendum í spurningaþáttinn Krakkakviss lýkur í dag. Leitað er að nemendum í 5. til 7. bekk til þess að taka þátt í þáttaröðinni sem sýnd verður í janúar á næsta ári. 9.11.2021 13:31 Steindi vildi skilnað en Jón Gnarr var ekki á sama máli Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 9.11.2021 12:30 Ernuland ófrísk af tvíburum: „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani“ Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, á von á tvíburum með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Hún segir að um óvæntan en velkominn glaðning sé að ræða. 9.11.2021 12:17 Opnaði sýningu með sínum dimmustu hugsunum „Textana skrifaði ég á mínum dimmustu stundum í baráttu við þunglyndi og í allskonar flækjum með andlegu heilsuna mína,“ segir Hafnfirðingurinn og leikarinn Tryggvi Rafnsson um sýninguna sína Ég, í Litla Gallerý á Strandgötu í Hafnarfirði. 9.11.2021 11:31 Vanur gagnrýni á störf sín og óttast ekki framhaldið Eftir að hafa unnið á RÚV og gert mögulega allt sem hægt er að gera í fjölmiðlum, er hann á leið á þing fyrir Viðreisn. En hvers vegna? 9.11.2021 10:31 Arnaldur Karl gekk í tískusýningu Armani í Dubai Íslenska fyrirsætan Arnaldur Karl Einarsson gekk tískupallinn í tískusýningu Armani á dögunum. Sýningin fór fram í Dubai og segir Arnaldur að hann hafi notað mikið af sólarvörn í ferðinni. 9.11.2021 09:30 Kaffi og grobbsögur það besta við Himnaríki Það er allur gangur á því hvenær og auðvitað hvort menn komast til himnaríkis, ef þeir á annað borð trúa á slíkt fyrirbæri. En á Siglufirði er að finna Himnaríki, sem er óneitanlega raunverulegt og það er opið hverjum þeim sem vill kíkja við í kaffi, laga bílinn sinn eða hreinlega spjalla um þjóðmálin. 9.11.2021 07:00 Árbæjarskóli vann Skrekk Árbæjarskóli fór með sigur af hólmi í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanemenda í Reykjavík, með atriði sitt, Annað viðhorf. 8.11.2021 22:25 Uggandi yfir takmörkunum en stefna á notkun hraðprófa Bragi Valdimar Skúlason, einn meðlima hljómsveitarinnar Baggalúts, segir nýjustu sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda setja sívinsæla jólatónleikaröð sveitarinnar í talsvert uppnám. Jólatónleikar sveitarinnar eru ómissandi hluti aðventunnar hjá fjölda Íslendinga, en engir tónleikar fóru fram í fyrra vegna samkomutakmarkana. 8.11.2021 20:13 Flestum finnst í lagi að hrósa fyrir ilm eða lykt Hvenær má hrósa, hvenær ekki og fyrir hvað? 8.11.2021 20:08 Mánudagsstreymið: Fjölmenna í Vanguard Það verður bæði fjölmennt og góðmennt hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir fá til liðs við sig þau Evu úr Babe Patrol og bardagakappann Gunnar Nelson til að spila nýjasta Call of Duty leikinn. 8.11.2021 19:30 Bjóða útiketti velkomna á Blönduósi: „Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri“ „Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar.“ 8.11.2021 18:32 CBS elti OMAM til Íslands Útsendari bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS heimsótti íslensku sveitina Of Monsters and Men hér á landi á dögunum og ræddi við meðlimi bandsins. 8.11.2021 16:31 Föttuðu loksins rétt svar Í Kviss á laugardaginn mættust liðin Hamar og ÍBV í 8-liða úrslitunum. 8.11.2021 15:32 Sunneva segir draum að geta unnið með Balta Listakonan Sunneva Ása Weisshappel birti á Instagram fallegar myndir af sér með Baltasar Kormáki í hestaferð. Hún er í London í augnablikinu og virðist sakna hestaferðanna. 8.11.2021 14:30 Hefur þú íhugað að opna sambandið? Vegir ástarinnar og allt það. Er hið hefbundna sambandsform á undanhaldi í nútímasamfélagi? Er hægt að vera í ástarsambandi við fleiri en eina manneskju í einu? 8.11.2021 14:15 Stjörnulífið: Glacier Mafia, sólarferðir og systrahúðflúr Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Þrátt fyrir veiruna skæðu er nóg að gera í félagslífi Íslendinga. 8.11.2021 13:55 Fréttakviss vikunnar #42: Hversu vel fylgdist þú með í vikunni? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 8.11.2021 12:52 Hugsum um jörðina eins og við hugsum um okkur sjálf Tannvörurnar frá The Humble Co eru heilsuvara vikunnar á Vísi. 8.11.2021 12:45 Björn Hlynur yfirheyrði Auðunn með látum Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 8.11.2021 12:30 Gísli opnaði sig um sjaldgæfan taugasjúkdóm sinn Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Gísli Einarsson glímir við sjaldgæfan taugasjúkdóm. Þetta kom fram í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fylgdi Fannar Sveinsson eftir þeim Sveindísi Jane, Kristjáni Kristjánssynion auk Gísla í verkefnum þeirra á stóra sviðinu. 8.11.2021 11:31 Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8.11.2021 11:00 Fyrrverandi söngvari UB40 látinn Breski söngvarinn Terence Wilson, einnig þekktur sem Astro, er látinn, 64 ára að aldri. Hann var fyrrverandi söngvari og einn stofnenda bresku reggísveitarinnar UB40. 8.11.2021 10:56 Hannes verðlaunaður í Lübeck: „Hamingjusamur og stoltur“ Kvikmyndin Leynilögga hlaut verðlaun á Nordische Filmtage Lübeck í gær, Kvikmyndahátíðinni í Lübeck Þýskalandi. Leynilögga var opnunarmynd hátíðarinnar og fékk mjög góðar viðtökur. 8.11.2021 10:15 Katrín Edda trúlofaðist á fjalli á Mallorca Samfélagsmiðlastjarnan og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er trúlofuð. Kærasti hennar, Markus Wasserbaech, fór á skeljarnar þegar þau voru í fríi á Mallorca. 8.11.2021 09:30 Aron Mola og Hildur eignuðust annan dreng Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola og unnusta hans Hildur Skúladóttir, hafa eignast annan dreng. Fyrir eiga þau Birni Blæ, þriggja ára. 8.11.2021 08:35 Sonur Valdimars og Önnu Bjarkar kominn með nafn Fyrsta barn söngvarans Valdimars Guðmundssonar og unnustu hans, Önnu Bjarkar Sigurjónsdóttir, hefur fengið nafn. Drengurinn fékk nafnið Sigurjón Tumi. 7.11.2021 20:10 „Það er ekkert hægt að vera að velta sér upp úr þessu alla daga“ Þrátt fyrir að vera að eigin sögn hlédrægur intróvert, er Svavar Pétur Eysteinsson einn vinsælasti listamaður landsins. Eftir að hafa verið virkur í indí-rokk senunni í Reykjavík allt frá fyrri hluta tíunda áratugarins skapaði hann sér árið 2008 hliðarsjálfið Prins Póló og hefur hann upp frá því verið að syngja sig reglulega inn í hjörtu þjóðarinnar með ódauðlegum poppsmellum sem öllu jafna hafa mjög hversdagslegar skírskotanir sem allir geta tengt við. 7.11.2021 19:58 Sandkassinn: Cajun strákarnir og pabbarnir keppa í Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að keppa sín á milli í leiknum Apex Legends. Þeir munu skipta lið og eru Cajun strákarnir í öðru og pabbarnir í hinu. 7.11.2021 19:31 Einhleypan: „Ég sver að ég lenti bara í þessu“ Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, horfir aldrei á sjónvarp og er óhrædd við að prófa nýja hluti. María Sif Daníelsdóttir, oftast kölluð Mæja Sif, er Einhleypa vikunnar. 7.11.2021 16:00 Gerir allt sjálf fyrir ferminguna og þiggur enga hjálp Fimmtán ára stelpa úr Garðabæ, sem fær loks að fermast eftir tveggja ára bið, hefur staðið í ströngu við undirbúning veislunnar en hún bæði bakar og skreytir – alein og óstudd. 7.11.2021 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10.11.2021 13:31
Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin „Algengt er að börnin annaðhvort setjist upp eða stökkvi úr rúminu í geðshræringu. Andlitstjáning sýnir gjarnan mikla hræðslu og þau öskra oft,“ segir Erla Björnsdóttir í viðtali við Vísi. 10.11.2021 11:41
„Hræddur um að enda fimmtugur í einhverri skítaholu einn og yfirgefinn“ Sævar Baldur Lúðvíksson er Norðurlandameistari karla í skylmingum en hann hreppti á dögunum tvenn gullverðlaun á Norðurlandamótinu sem fram fór í Espoo í Finnlandi. Hann sigraði bæði í keppni einstaklinga og svo einnig í liðakeppninni en Sævar keppir með Skylmingafélagi Reykjavíkur þar sem hann hefur bæði æft og þjálfað undanfarin ár. 10.11.2021 10:30
Call of Duty: Vanguard - Sama gamla uppskriftin en kakan góð Call of Duty: Vanguard er guðeinnveithvað-undi leikurinn í einni af vinsælli tölvuleikjaseríum heims. Fyrsti Call of Duty leikurinn kom út árið 2003 og fjallaði um seinni heimsstyrjöldina. Síðan þá hefur serían farið víðsvegar um heiminn og tíma og jafnvel farið út í geim. Nú er serían komin aftur til seinni heimsstyrjaldarinnar, aftur. 10.11.2021 08:46
Axel Flóvent spilaði á síðustu Stofutónleikunum í bili Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. 10.11.2021 08:00
Quantum Leap-stjarnan Dean Stockwell látin Bandaríski leikarinn Dean Stockwell, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Quantum Leap, er látinn, 85 ára að aldri. 10.11.2021 07:51
Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10.11.2021 07:00
Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ „Við höfum ólíka styrkleika sem passa vel saman en fyrst og fremst finnst okkur gott að vinna með hvort öðru,“ segir Þóra Kolbrá Sigurðardóttir í viðtali við Makamál. 9.11.2021 21:14
Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. 9.11.2021 21:01
Gestagangur í Queens Það verður gestagangur hjá stelpunum í Queens í streymi kvöldsins. Þær fá til sín þá Dóa og Ingólf Grétarson til að spila og spjalla. 9.11.2021 20:30
Malala Yousafzai gekk í það heilaga í dag Pakistanski aðgerðasinninn Malala Yousafzai og unnusti hennar Asser Malik gengu í það heilaga í dag. Þetta tilkynnti Malala á Instagram í dag. 9.11.2021 20:08
Segja Måneskin herma eftir sér: „Verið frumlegri“ Ítölsk glampopp hljómsveit, sem var stofnuð á áttunda áratugi síðustu aldar, hefur sakað hljómsveitina Måneskin um að herma eftir búningum hennar. Sveitin gagnrýnir að nýliðarnir hafi klæðst glimmerbúningum sem sýndu Bandaríska fánann þegar þeir opnuðu fyrir Rolling Stones á tónleikum í Las Vegas. 9.11.2021 17:38
Idol-ævintýri Birkis heldur áfram Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í átta manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Eftir að úrslitin voru kynnt í síðasta þætti flutti hann ABBA-lagið Lay All Your Love On Me sem hann verður dæmdur út frá í næsta þætti. 9.11.2021 15:32
Kanye West orðaður við tuttugu og tveggja ára gamla fyrirsætu Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar alla þriðjudagsmorgna á FM 957. Í morgun fór Birta yfir harmleikinn sem átti sér stað á Astroworld-tónlistarhátíðinni um helgina. Þá var einnig rætt um ný ástarsambönd þeirra Kim Kardashian og Kanye West sem virðast bæði vera að horfa fram á veginn. 9.11.2021 14:37
Leitinni að keppendum í Krakkakviss lýkur í dag Leitinni að þátttakendum í spurningaþáttinn Krakkakviss lýkur í dag. Leitað er að nemendum í 5. til 7. bekk til þess að taka þátt í þáttaröðinni sem sýnd verður í janúar á næsta ári. 9.11.2021 13:31
Steindi vildi skilnað en Jón Gnarr var ekki á sama máli Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 9.11.2021 12:30
Ernuland ófrísk af tvíburum: „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani“ Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, á von á tvíburum með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Hún segir að um óvæntan en velkominn glaðning sé að ræða. 9.11.2021 12:17
Opnaði sýningu með sínum dimmustu hugsunum „Textana skrifaði ég á mínum dimmustu stundum í baráttu við þunglyndi og í allskonar flækjum með andlegu heilsuna mína,“ segir Hafnfirðingurinn og leikarinn Tryggvi Rafnsson um sýninguna sína Ég, í Litla Gallerý á Strandgötu í Hafnarfirði. 9.11.2021 11:31
Vanur gagnrýni á störf sín og óttast ekki framhaldið Eftir að hafa unnið á RÚV og gert mögulega allt sem hægt er að gera í fjölmiðlum, er hann á leið á þing fyrir Viðreisn. En hvers vegna? 9.11.2021 10:31
Arnaldur Karl gekk í tískusýningu Armani í Dubai Íslenska fyrirsætan Arnaldur Karl Einarsson gekk tískupallinn í tískusýningu Armani á dögunum. Sýningin fór fram í Dubai og segir Arnaldur að hann hafi notað mikið af sólarvörn í ferðinni. 9.11.2021 09:30
Kaffi og grobbsögur það besta við Himnaríki Það er allur gangur á því hvenær og auðvitað hvort menn komast til himnaríkis, ef þeir á annað borð trúa á slíkt fyrirbæri. En á Siglufirði er að finna Himnaríki, sem er óneitanlega raunverulegt og það er opið hverjum þeim sem vill kíkja við í kaffi, laga bílinn sinn eða hreinlega spjalla um þjóðmálin. 9.11.2021 07:00
Árbæjarskóli vann Skrekk Árbæjarskóli fór með sigur af hólmi í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanemenda í Reykjavík, með atriði sitt, Annað viðhorf. 8.11.2021 22:25
Uggandi yfir takmörkunum en stefna á notkun hraðprófa Bragi Valdimar Skúlason, einn meðlima hljómsveitarinnar Baggalúts, segir nýjustu sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda setja sívinsæla jólatónleikaröð sveitarinnar í talsvert uppnám. Jólatónleikar sveitarinnar eru ómissandi hluti aðventunnar hjá fjölda Íslendinga, en engir tónleikar fóru fram í fyrra vegna samkomutakmarkana. 8.11.2021 20:13
Flestum finnst í lagi að hrósa fyrir ilm eða lykt Hvenær má hrósa, hvenær ekki og fyrir hvað? 8.11.2021 20:08
Mánudagsstreymið: Fjölmenna í Vanguard Það verður bæði fjölmennt og góðmennt hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir fá til liðs við sig þau Evu úr Babe Patrol og bardagakappann Gunnar Nelson til að spila nýjasta Call of Duty leikinn. 8.11.2021 19:30
Bjóða útiketti velkomna á Blönduósi: „Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri“ „Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar.“ 8.11.2021 18:32
CBS elti OMAM til Íslands Útsendari bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS heimsótti íslensku sveitina Of Monsters and Men hér á landi á dögunum og ræddi við meðlimi bandsins. 8.11.2021 16:31
Föttuðu loksins rétt svar Í Kviss á laugardaginn mættust liðin Hamar og ÍBV í 8-liða úrslitunum. 8.11.2021 15:32
Sunneva segir draum að geta unnið með Balta Listakonan Sunneva Ása Weisshappel birti á Instagram fallegar myndir af sér með Baltasar Kormáki í hestaferð. Hún er í London í augnablikinu og virðist sakna hestaferðanna. 8.11.2021 14:30
Hefur þú íhugað að opna sambandið? Vegir ástarinnar og allt það. Er hið hefbundna sambandsform á undanhaldi í nútímasamfélagi? Er hægt að vera í ástarsambandi við fleiri en eina manneskju í einu? 8.11.2021 14:15
Stjörnulífið: Glacier Mafia, sólarferðir og systrahúðflúr Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Þrátt fyrir veiruna skæðu er nóg að gera í félagslífi Íslendinga. 8.11.2021 13:55
Fréttakviss vikunnar #42: Hversu vel fylgdist þú með í vikunni? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 8.11.2021 12:52
Hugsum um jörðina eins og við hugsum um okkur sjálf Tannvörurnar frá The Humble Co eru heilsuvara vikunnar á Vísi. 8.11.2021 12:45
Björn Hlynur yfirheyrði Auðunn með látum Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 8.11.2021 12:30
Gísli opnaði sig um sjaldgæfan taugasjúkdóm sinn Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Gísli Einarsson glímir við sjaldgæfan taugasjúkdóm. Þetta kom fram í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fylgdi Fannar Sveinsson eftir þeim Sveindísi Jane, Kristjáni Kristjánssynion auk Gísla í verkefnum þeirra á stóra sviðinu. 8.11.2021 11:31
Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8.11.2021 11:00
Fyrrverandi söngvari UB40 látinn Breski söngvarinn Terence Wilson, einnig þekktur sem Astro, er látinn, 64 ára að aldri. Hann var fyrrverandi söngvari og einn stofnenda bresku reggísveitarinnar UB40. 8.11.2021 10:56
Hannes verðlaunaður í Lübeck: „Hamingjusamur og stoltur“ Kvikmyndin Leynilögga hlaut verðlaun á Nordische Filmtage Lübeck í gær, Kvikmyndahátíðinni í Lübeck Þýskalandi. Leynilögga var opnunarmynd hátíðarinnar og fékk mjög góðar viðtökur. 8.11.2021 10:15
Katrín Edda trúlofaðist á fjalli á Mallorca Samfélagsmiðlastjarnan og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er trúlofuð. Kærasti hennar, Markus Wasserbaech, fór á skeljarnar þegar þau voru í fríi á Mallorca. 8.11.2021 09:30
Aron Mola og Hildur eignuðust annan dreng Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola og unnusta hans Hildur Skúladóttir, hafa eignast annan dreng. Fyrir eiga þau Birni Blæ, þriggja ára. 8.11.2021 08:35
Sonur Valdimars og Önnu Bjarkar kominn með nafn Fyrsta barn söngvarans Valdimars Guðmundssonar og unnustu hans, Önnu Bjarkar Sigurjónsdóttir, hefur fengið nafn. Drengurinn fékk nafnið Sigurjón Tumi. 7.11.2021 20:10
„Það er ekkert hægt að vera að velta sér upp úr þessu alla daga“ Þrátt fyrir að vera að eigin sögn hlédrægur intróvert, er Svavar Pétur Eysteinsson einn vinsælasti listamaður landsins. Eftir að hafa verið virkur í indí-rokk senunni í Reykjavík allt frá fyrri hluta tíunda áratugarins skapaði hann sér árið 2008 hliðarsjálfið Prins Póló og hefur hann upp frá því verið að syngja sig reglulega inn í hjörtu þjóðarinnar með ódauðlegum poppsmellum sem öllu jafna hafa mjög hversdagslegar skírskotanir sem allir geta tengt við. 7.11.2021 19:58
Sandkassinn: Cajun strákarnir og pabbarnir keppa í Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að keppa sín á milli í leiknum Apex Legends. Þeir munu skipta lið og eru Cajun strákarnir í öðru og pabbarnir í hinu. 7.11.2021 19:31
Einhleypan: „Ég sver að ég lenti bara í þessu“ Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, horfir aldrei á sjónvarp og er óhrædd við að prófa nýja hluti. María Sif Daníelsdóttir, oftast kölluð Mæja Sif, er Einhleypa vikunnar. 7.11.2021 16:00
Gerir allt sjálf fyrir ferminguna og þiggur enga hjálp Fimmtán ára stelpa úr Garðabæ, sem fær loks að fermast eftir tveggja ára bið, hefur staðið í ströngu við undirbúning veislunnar en hún bæði bakar og skreytir – alein og óstudd. 7.11.2021 15:00