Fleiri fréttir Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag. 5.6.2020 08:38 „Dýrmætt fyrir okkur hin að heyra þessar sögur“ Á næstu dögum fer af stað á Vísi hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein. Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir segir að allir hafi gott af því að heyra af því hvað annað fólk er að ganga í gegnum. 5.6.2020 07:00 Mikilvægt að draga fram það sem fer hverjum einstaklingi best Sunna Björk Karlsdóttir ákvað að verða snyrtifræðingur, eftir að hún fór í fyrsta skipti sjálf í litun og plokkun á augabrúnum. Þetta var í kringum fermingaraldur en síðan þá hefur hún unnið að því markmiði að láta þann draum rætast og byrja með eigin rekstur. 4.6.2020 21:00 „Þessi er í vitlausum lit“ „Sem foreldri hefur maður alltaf áhyggjur af mótlæti sem barnið manns mun mæta. En vonandi mun Kári Zikora alast upp í upplýstari heimi“, segir Helgi Valur, tónlistarmaður, í viðtali við Vísi um fordóma og mismunun. 4.6.2020 20:00 Fákur fór á bæjarrölt um Breiðholtið Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. 4.6.2020 16:33 Matthías og Eva glæsileg í opnunarteiti Það er óhætt að segja að Tinna Hemstock eigandi Apríl Skór láti ástandið í samfélaginu ekki halda aftur af sér en verslunin flutti þann 1. apríl í stærra og veglegra verslunarrými á Garðatorgi 6. 4.6.2020 15:30 Hrafn og Brynhildur selja risíbúðina við Blönduhlíð „Ein besta íbúð á Íslandi komin á markaðinn. Það verður gríðarlega erfitt að kveðja þennan stað sem hefur gefið okkur mjög mikið.“ 4.6.2020 14:48 Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4.6.2020 13:53 Ný og endurbætt vörulína frá innocent innocent hefur sett á markað endurbætta línu af smoothies. Þeir eru litríkari og næringarríkari og eru auk þess í umhverfisvænni umbúðum. 4.6.2020 13:20 „Eldri kona vildi ekki lána mér búninginn því ég var dökk“ Brynja Dan er Íslendingur en fædd á Sri Lanka og vakti athygli þegar hún tók þátt í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 árið 2016. Hún ræddi um kynþáttafordóma hér á landi í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 4.6.2020 11:27 Handspritt úr matarafgöngum og lífræn íþróttaverðlaun á meðal styrkja í 50 milljóna úthlutun Hönnunarsjóður úthlutaði í dag 50 milljónum í aukaúthlutun sjóðsins til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs. Hönnunarsjóði var falin úthlutunin samkvæmt þingsályktun um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs vegna Covid-19. 4.6.2020 11:26 Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. 4.6.2020 10:56 „Var í langan tíma búin telja mér trú um að ég væri tilfinningalaus“ Þær fóru í gegnum framhaldsskóla án þess að koma út úr skápnum í þeirri von um að falla betur inn í hópinn. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fóru af stað með nýtt hlaðvarp á dögunum sem kallast Raunveruleikinn. 4.6.2020 10:29 Hildur Guðna tilnefnd til sjónvarpsverðlauna BAFTA Hildur Guðnadóttir tónskáld er tilnefnd til bresku sjónvarpsverðlauna BAFTA fyrir tónlist hennar í þáttunum Chernobyl en þættirnir fá alls 14 tilnefningar. BBC greinir frá. 4.6.2020 08:20 Einhleypar inn í sumarið Eftir erfiðan vetur er sumarið loks komið og kórónuveiran virðist vera að hverfa úr íslensku samfélagi. 4.6.2020 07:00 Lyfjafíkn Rybaks lagði næstum líf hans í rúst Norski tónlistarmaðurinn Alexander Rybak, sem sigraði Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale, greindi í dag frá áratugaglímu sinni við lyfjafíkn. 3.6.2020 23:42 Móðurmál: „Hvar endar þetta? Þú ert bara að springa!“ „Ég bjóst ekki við því að það myndi hafa svona mikil áhrif á mig en mér leið ekkert sérstaklega vel í eigin skinni“, segir Drífa Atladóttir jógakennari þegar hún talar um þyngdaraukningu á meðgöngu og óþarfa athugasemdir fólks á útlit og líkama óléttra kvenna. 3.6.2020 22:13 Íslensk fyrirtæki þurfa að auglýsa á TikTok í gegnum krókaleiðir Davíð Lúther Sigurðarson sérfræðingur í samfélagsmiðlum og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir að Instagram sé orðinn þreyttur miðill. Hann segir að áhrifavaldar hér á landi mættu vanda sig meira. 3.6.2020 21:00 Þau eru tilnefnd til Grímunnar 2020 Þjóðleikhúsið hlýtur alls 41 tilnefningu til Grímunnar leikárið 2019 til 2020 og hefur aldrei hlotið fleiri. 3.6.2020 20:11 Bein útsending: Hausar spila í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 3.6.2020 19:00 Sýna verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar Í kvöld fer fram einstakur Social dist-dancing viðburður í Gamla bíó og er aðgangur ókeypis. Sýnd verða þrjú stutt verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar. Öll verkin eru samstarf dansara úr Íslenska dansflokknum og hljóðfæraleikara úr Sinfoníuhljómsveit Íslands. 3.6.2020 16:00 Heyrði undurfagra rödd, ýtti á takkann og sá síðan bróður sinn Nokkuð merkilegt atvik átti sér stað í áströlsku útgáfunni af The Voice á dögunum þegar maður að nafni Chris Sebastian mætti og flutti lagið Jealous með Labrinth 3.6.2020 15:31 Mikki selur í Garðabæ Tryggingarsölumaðurinn og knattspyrnuþjálfarinn Mikael Nikulásson hefur heldur betur slegið í gegn í hlaðvarpsþættinum Dr. Football með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni. 3.6.2020 14:29 Gos, sandur, Mentos, uppþvottaefni, litarefni og leyniefni í magnaðri tilraun Eins og margir vita passar mentos-nammið ekki vel saman við kók. Til eru mörg þúsund myndbönd á vefnum þar sem fólk setur eitt mentos úti í nýopnaða kókflösku og gosið sprautast upp úr flöskunni. 3.6.2020 13:31 Skvísuferð af dýrari gerðinni Í morgun hófst rándýr skvísuferð þar sem þekktustu kvenkyns samfélagsmiðlastjörnur landsins fóru af stað í skemmtiferð. 3.6.2020 12:25 Bakvið tjöldin á tökustað Eurogarðsins: Mikill hlátur og grín Eurogarðurinn er átta þátta gamansería sem verður á dagskrá á Stöð 2 næsta haust. 3.6.2020 11:29 Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. 3.6.2020 10:29 Dúxaði í Verzló og stefnir á rafmagnsverkfræði í King's College „Þetta var mjög frábrugðið öllu sem við þekktum og það var svolítið sjokk að fara beint úr dagskóla í 100 prósent fjarnám,“ segir Snædís Edwald Einarsdóttir, sem útskrifaðist af eðlisfræðibraut úr Verzlunarskóla Íslands og lauk hún náminu með 9,73 í einkunn og varð jafnframt dúx. 3.6.2020 10:00 Svona grillar maður fullkomna Tomahawk steik Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 3.6.2020 07:00 120 milljónir í bíó og sjónvarp vegna Covid-19 Verkefni Rannveigar Jónsdóttur, sem er betur þekkt sem Gagga, og Baldvins Z eru þau verkefni sem fá hæstu styrkina frá Kvikmyndasjóði Íslands vegna átaksverkefnis stjórnvalda í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. 2.6.2020 21:25 Þorgeir Ástvaldsson sjötugur Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorgeir Ástvaldsson er sjötugur í dag en hann hefur lengi vel starfað á Bylgjunni í þættinum Reykjavík Síðdegis. 2.6.2020 15:29 Birta yfirferð yfir fimmtán heitustu samkynhneigðu menn Íslands Á miðlinum Gay Star News má sjá umfjöllun um fallega samkynhneigða menn sem búsettir eru á Íslandi. 2.6.2020 14:31 Uppáhalds kvikmyndir Audda Blö: Kann Braveheart ræðuna utanbókar Auðunn Blöndal var síðasti gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu þar sem hann fór yfir uppáhaldsmyndir sínar. 2.6.2020 13:31 Tilfinningaþrungið myndband frá Bachelor hjónunum Arie og Lauren The Bachelor hjónin Arie Luyendyk Jr. og Lauren Burnham greindi frá því á YouTube-rás sinni um helgina að þau misstu fóstur á dögunum. Fyrir áttu þau eina dóttur sem fæddist 29. maí árið 2019. 2.6.2020 12:29 Stjörnulífið: Ferðalagið innanlands hafið Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 2.6.2020 11:29 Instagram verður svart í dag Um heim allan dælast inn myndir á Instagram undir kassamerkinu #blackouttuesday er það gert til að standa þétt við bakið á fólki sem verður fyrir kynþáttafordómum um heim allan. 2.6.2020 09:57 Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. 1.6.2020 22:41 Mánudagsstreymi GameTíví: Gunnar Nelson fer í frí til Verdansk Bardagakappinn Gunnar Nelson gengur til liðs við strákana í GameTíví þegar þeir skella sér til Verdansk í Call of Duty: Warzone í kvöld. 1.6.2020 19:00 Perlur Íslands: „Ekkert annað í kring en svartur vikursandur og þögnin“ Telma Lucinda Tómasdóttir saknar gömlu náttúrulaugarinnar í Þjórsárdal. Þangað fór hún á hestum, gangandi og keyrandi. 1.6.2020 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag. 5.6.2020 08:38
„Dýrmætt fyrir okkur hin að heyra þessar sögur“ Á næstu dögum fer af stað á Vísi hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein. Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir segir að allir hafi gott af því að heyra af því hvað annað fólk er að ganga í gegnum. 5.6.2020 07:00
Mikilvægt að draga fram það sem fer hverjum einstaklingi best Sunna Björk Karlsdóttir ákvað að verða snyrtifræðingur, eftir að hún fór í fyrsta skipti sjálf í litun og plokkun á augabrúnum. Þetta var í kringum fermingaraldur en síðan þá hefur hún unnið að því markmiði að láta þann draum rætast og byrja með eigin rekstur. 4.6.2020 21:00
„Þessi er í vitlausum lit“ „Sem foreldri hefur maður alltaf áhyggjur af mótlæti sem barnið manns mun mæta. En vonandi mun Kári Zikora alast upp í upplýstari heimi“, segir Helgi Valur, tónlistarmaður, í viðtali við Vísi um fordóma og mismunun. 4.6.2020 20:00
Fákur fór á bæjarrölt um Breiðholtið Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. 4.6.2020 16:33
Matthías og Eva glæsileg í opnunarteiti Það er óhætt að segja að Tinna Hemstock eigandi Apríl Skór láti ástandið í samfélaginu ekki halda aftur af sér en verslunin flutti þann 1. apríl í stærra og veglegra verslunarrými á Garðatorgi 6. 4.6.2020 15:30
Hrafn og Brynhildur selja risíbúðina við Blönduhlíð „Ein besta íbúð á Íslandi komin á markaðinn. Það verður gríðarlega erfitt að kveðja þennan stað sem hefur gefið okkur mjög mikið.“ 4.6.2020 14:48
Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4.6.2020 13:53
Ný og endurbætt vörulína frá innocent innocent hefur sett á markað endurbætta línu af smoothies. Þeir eru litríkari og næringarríkari og eru auk þess í umhverfisvænni umbúðum. 4.6.2020 13:20
„Eldri kona vildi ekki lána mér búninginn því ég var dökk“ Brynja Dan er Íslendingur en fædd á Sri Lanka og vakti athygli þegar hún tók þátt í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 árið 2016. Hún ræddi um kynþáttafordóma hér á landi í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 4.6.2020 11:27
Handspritt úr matarafgöngum og lífræn íþróttaverðlaun á meðal styrkja í 50 milljóna úthlutun Hönnunarsjóður úthlutaði í dag 50 milljónum í aukaúthlutun sjóðsins til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs. Hönnunarsjóði var falin úthlutunin samkvæmt þingsályktun um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs vegna Covid-19. 4.6.2020 11:26
Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. 4.6.2020 10:56
„Var í langan tíma búin telja mér trú um að ég væri tilfinningalaus“ Þær fóru í gegnum framhaldsskóla án þess að koma út úr skápnum í þeirri von um að falla betur inn í hópinn. Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fóru af stað með nýtt hlaðvarp á dögunum sem kallast Raunveruleikinn. 4.6.2020 10:29
Hildur Guðna tilnefnd til sjónvarpsverðlauna BAFTA Hildur Guðnadóttir tónskáld er tilnefnd til bresku sjónvarpsverðlauna BAFTA fyrir tónlist hennar í þáttunum Chernobyl en þættirnir fá alls 14 tilnefningar. BBC greinir frá. 4.6.2020 08:20
Einhleypar inn í sumarið Eftir erfiðan vetur er sumarið loks komið og kórónuveiran virðist vera að hverfa úr íslensku samfélagi. 4.6.2020 07:00
Lyfjafíkn Rybaks lagði næstum líf hans í rúst Norski tónlistarmaðurinn Alexander Rybak, sem sigraði Eurovision árið 2009 með laginu Fairytale, greindi í dag frá áratugaglímu sinni við lyfjafíkn. 3.6.2020 23:42
Móðurmál: „Hvar endar þetta? Þú ert bara að springa!“ „Ég bjóst ekki við því að það myndi hafa svona mikil áhrif á mig en mér leið ekkert sérstaklega vel í eigin skinni“, segir Drífa Atladóttir jógakennari þegar hún talar um þyngdaraukningu á meðgöngu og óþarfa athugasemdir fólks á útlit og líkama óléttra kvenna. 3.6.2020 22:13
Íslensk fyrirtæki þurfa að auglýsa á TikTok í gegnum krókaleiðir Davíð Lúther Sigurðarson sérfræðingur í samfélagsmiðlum og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir að Instagram sé orðinn þreyttur miðill. Hann segir að áhrifavaldar hér á landi mættu vanda sig meira. 3.6.2020 21:00
Þau eru tilnefnd til Grímunnar 2020 Þjóðleikhúsið hlýtur alls 41 tilnefningu til Grímunnar leikárið 2019 til 2020 og hefur aldrei hlotið fleiri. 3.6.2020 20:11
Bein útsending: Hausar spila í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. 3.6.2020 19:00
Sýna verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar Í kvöld fer fram einstakur Social dist-dancing viðburður í Gamla bíó og er aðgangur ókeypis. Sýnd verða þrjú stutt verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar. Öll verkin eru samstarf dansara úr Íslenska dansflokknum og hljóðfæraleikara úr Sinfoníuhljómsveit Íslands. 3.6.2020 16:00
Heyrði undurfagra rödd, ýtti á takkann og sá síðan bróður sinn Nokkuð merkilegt atvik átti sér stað í áströlsku útgáfunni af The Voice á dögunum þegar maður að nafni Chris Sebastian mætti og flutti lagið Jealous með Labrinth 3.6.2020 15:31
Mikki selur í Garðabæ Tryggingarsölumaðurinn og knattspyrnuþjálfarinn Mikael Nikulásson hefur heldur betur slegið í gegn í hlaðvarpsþættinum Dr. Football með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni. 3.6.2020 14:29
Gos, sandur, Mentos, uppþvottaefni, litarefni og leyniefni í magnaðri tilraun Eins og margir vita passar mentos-nammið ekki vel saman við kók. Til eru mörg þúsund myndbönd á vefnum þar sem fólk setur eitt mentos úti í nýopnaða kókflösku og gosið sprautast upp úr flöskunni. 3.6.2020 13:31
Skvísuferð af dýrari gerðinni Í morgun hófst rándýr skvísuferð þar sem þekktustu kvenkyns samfélagsmiðlastjörnur landsins fóru af stað í skemmtiferð. 3.6.2020 12:25
Bakvið tjöldin á tökustað Eurogarðsins: Mikill hlátur og grín Eurogarðurinn er átta þátta gamansería sem verður á dagskrá á Stöð 2 næsta haust. 3.6.2020 11:29
Ræktar 150 tonn af grænmeti á ári í 300 fermetrum Andri Björn Gunnarsson er grænmetisbóndi af þeirri gerð sem fáir Íslendingar hafa heyrt um áður en hann starfrækir fyrirtækið Hárækt sem sérhæfir sig í lóðréttum landbúnaði eða Vertical Farming eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi. 3.6.2020 10:29
Dúxaði í Verzló og stefnir á rafmagnsverkfræði í King's College „Þetta var mjög frábrugðið öllu sem við þekktum og það var svolítið sjokk að fara beint úr dagskóla í 100 prósent fjarnám,“ segir Snædís Edwald Einarsdóttir, sem útskrifaðist af eðlisfræðibraut úr Verzlunarskóla Íslands og lauk hún náminu með 9,73 í einkunn og varð jafnframt dúx. 3.6.2020 10:00
Svona grillar maður fullkomna Tomahawk steik Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 3.6.2020 07:00
120 milljónir í bíó og sjónvarp vegna Covid-19 Verkefni Rannveigar Jónsdóttur, sem er betur þekkt sem Gagga, og Baldvins Z eru þau verkefni sem fá hæstu styrkina frá Kvikmyndasjóði Íslands vegna átaksverkefnis stjórnvalda í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. 2.6.2020 21:25
Þorgeir Ástvaldsson sjötugur Útvarpsmaðurinn góðkunni Þorgeir Ástvaldsson er sjötugur í dag en hann hefur lengi vel starfað á Bylgjunni í þættinum Reykjavík Síðdegis. 2.6.2020 15:29
Birta yfirferð yfir fimmtán heitustu samkynhneigðu menn Íslands Á miðlinum Gay Star News má sjá umfjöllun um fallega samkynhneigða menn sem búsettir eru á Íslandi. 2.6.2020 14:31
Uppáhalds kvikmyndir Audda Blö: Kann Braveheart ræðuna utanbókar Auðunn Blöndal var síðasti gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu þar sem hann fór yfir uppáhaldsmyndir sínar. 2.6.2020 13:31
Tilfinningaþrungið myndband frá Bachelor hjónunum Arie og Lauren The Bachelor hjónin Arie Luyendyk Jr. og Lauren Burnham greindi frá því á YouTube-rás sinni um helgina að þau misstu fóstur á dögunum. Fyrir áttu þau eina dóttur sem fæddist 29. maí árið 2019. 2.6.2020 12:29
Stjörnulífið: Ferðalagið innanlands hafið Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 2.6.2020 11:29
Instagram verður svart í dag Um heim allan dælast inn myndir á Instagram undir kassamerkinu #blackouttuesday er það gert til að standa þétt við bakið á fólki sem verður fyrir kynþáttafordómum um heim allan. 2.6.2020 09:57
Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. 1.6.2020 22:41
Mánudagsstreymi GameTíví: Gunnar Nelson fer í frí til Verdansk Bardagakappinn Gunnar Nelson gengur til liðs við strákana í GameTíví þegar þeir skella sér til Verdansk í Call of Duty: Warzone í kvöld. 1.6.2020 19:00
Perlur Íslands: „Ekkert annað í kring en svartur vikursandur og þögnin“ Telma Lucinda Tómasdóttir saknar gömlu náttúrulaugarinnar í Þjórsárdal. Þangað fór hún á hestum, gangandi og keyrandi. 1.6.2020 14:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög