Fleiri fréttir

Bókhalds-boozt

Starf bókhaldarans getur verið ansi krefjandi og þá sérstaklega í glundroða ársskýrslna.

Ís með innyflum

Stórhættulega stafrófið er skemmtileg og spennandi saga af stelpunni Fjólu sem ákveður að safna dóti til að selja á tombólu.

Krefjandi en spennandi starfsvettvangur

Bryndís Símonardóttir hefur verið búsett og starfað sem endurskoðandi í Danmörku síðastliðin tíu ár. „Það má í raun segja að það hafi verið tilviljun að ég starfa sem endurskoðandi í dag.

Grátbroslegar helgar

Fyrstu tveir þættir Pabbahelga voru forsýndir fyrir fullum sal í Bíó Paradís í vikunni en sýningar á þeim hefjast á RÚV á sunnudaginn.

Besti vinur mannsins

Kettir eru oft sagðir fáskiptnir og sjálfstæðir. En rannsókn á því hvernig heimiliskettir bregðast við eigendum sínum gefur vísbendingu um að tengsl þeirra við mannfólk hafi verið vanmetin.

„Ég er listamaður, ég er ekki félagsráðgjafi“

Ein skærasta stjarna íslenskrar tónlistar um þessar mundir, Auður, segir að honum sé alveg sama um gagnrýni frá fólki sem hann þekki ekki. Það hafi ekkert vægi fyrir honum en það sé hins vegar erfitt þegar fólk sem honum þykir vænt um er ósammála því sem hann er að gera.

Tísku­fyrir­myndin Gandhi

Í gær voru liðin 150 ár frá fæðingu stjórnmála- og trúarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann er kannski þekktur fyrir eitthvað annað en að vera tískufyrirmynd en samband hans við föt var mjög djúpstætt og táknrænt.

Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“

Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar.

Martröð á Jónsmessunótt

Hrollvekjuunnendur voru illa sviknir fyrr í sumar þegar í ljós kom að nýjasta mynd leikstjórans Ari Aster yrði ekki sýnd í kvikmyndahúsum hér á landi.

Litríkt og rómantískt

Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri.

Upp með liminn, niður með mýturnar

Veistu hversu langt typpið á þér er í reisn? Hvað finnst þér um punginn þinn? Ertu umskorinn? Hefurðu sent typpamynd? Skoðarðu typpin á öðrum í sameiginlegum sturtuklefum? Um hvað hugsarðu í munnmökum?

Risastórt ævintýri og óður til listarinnar

Lára Jóhanna Jónsdóttir leikur hefðarmeyna Violu de Lesseps, lykilpersónu í hinum rómantíska gamanleik Shakespeare verður ástfanginn. Frumsýning er annað kvöld, föstudag, þar sem öllu er tjaldað til.

Fjölbreytt tíska í vetur

Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar.

Stelpuleg, sjálfsörugg og þokkafull

Hver gengur þarna eftir lífsins stræti? Á ótrúlega háum skóm? Með hátt, sítt tagl og ögn af yfirlæti, á lærasíðum háskólabol? Það er söngfuglinn fagri, sjálf Ariana Grande.

Einhleypan: Sesar A, vel uppalinn, vel máli farinn

Eyjólfur B. Eyvindarson, betur þekktur sem rapparinn Sesar A, er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sesar hefur í gegnum tíðina skapað sér nafn sem tónlistarmaður og rappari en þess má geta að hann er eldri bróðir Erps Eyvindarsonar.

Brunuðu á McDonald's á sérútbúnum mótorsófa

YouTube-notandinn Collin Randle er er flugnemi og bauð hann vini sínum á rúntinn á dögunum. Markmiðið var að skella sér á McDonald's og það á heldur einkennilegu faratæki sem Randle hafði sjálfur smíðað.

Fagnar breyttum heimi tískunnar

Tinna Bergsdóttir hefur starfað sem fyrirsæta frá 19 ára aldri en segist aldrei hafa haft meira að gera en núna, 34 ára gömul. Það segir hún merki um að tískuheimurinn sé að breytast.

Faðir Beyonce með brjóstakrabbamein

Mathew Knowles, faðir þeirra Beyonce og Solange Knowles, greinir frá því í viðtali við Good Morning America að hann sé að berjast við brjóstakrabbamein.

Það er dýrt að deyja

Hvaða ferli fer af stað þegar manneskja lætur lífið, hvað kostar að deyja og hvað gerist ef fólk hefur ekki efni á útför?

Sjá næstu 50 fréttir