Fleiri fréttir

Mikilvægi morgunverðarins

Oddrún Helga Símonardóttir hefur boðið landanum kennslu í ýmiss konar matseld undir nafninu Heilsumamman frá því hún útskrifaðist sem heilsumarkþjálfi árið 2013, nú er það m.a. morgunverðurinn sem hún einbeitir sér að.

Fullkominn hamingjubiti

Matgæðingurinn Sólrún Sigurðardóttir gældi best við bragðlauka dómnefndar í brauðtertukeppni menningarnætur. Hún komst á bragðið í mekka smurbrauðsins sem táningur.

Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum

"Ég á eitt risavaxið leyndarmál sem ekki einu sinni mínir nánustu vinir vita og ég efast um að einhver muni nokkurn tíma komast að.“ Segir giftur gagnkynhneigður karlmaður á fertugsaldri sem talar um þrár sínar og langanir til þess að stunda kynlíf með karlmönnum.

Fimm ráð fyrir flutninga

Það finnst engum auðvelt eða skemmtilegt að flytja og yfirleitt gerir fólk það með svo löngu millibili að margar góðar lexíur gleymast á milli skipta. Hér eru fimm ráð sem er gott að hafa í huga.

Ráðhúskötturinn Emil er allur

Samkvæmt tilkynningu á Facebooksíðu Reykjavíkurborgar lenti hann í slysi þann 10. september síðastliðinn og kom illa leikinn í Ráðhúsið.

Nota­drjúgt verk­færi sem hentar öllum

Vala Mörk, helsti ketil­bjöllu­sér­fræðingur Ís­lands, segir að ketil­bjöllur séu gagn­leg æfinga­tæki sem bjóða upp á fjöl­breytta notkunar­mögu­leika, þægindi og gott skemmtana­gildi. Það þarf bara að kunna réttu hand­tökin.

Örkin er efni í stórmynd

Ómar Ragnarsson hlaut fyrsta Græna lundann sem veittur er á RIFF. Við sama tækifæri opnaði Landvernd ljósmyndasýningu í Norræna húsinu í tilefni 50 ára afmælis hennar.

Þúsund konur fjölmenna á bíókvöld Bleiku slaufunnar

Bleika slaufan, árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins, hefst í dag. Í tilefni dagsins hefur þúsund konum verið boðið á bíókvöld í Háskólabíói klukkan 20 þar sem kvikmyndin Downton Abbey verður sýnd.

Fjórir félagar báru saman öll farrýmin hjá Lufthansa

Það dreymir marga um að fá að ferðast á fyrsta farrými og lifa í öllum þeim lúxus. Flestallir fara oftast í flug á hefðbundnu farrými þar sem fótaplássið er lítið og oftar en ekki lítið sem ekkert í boði.

Allt sem við heyrðum hreyfði við okkur

Tvíburasystkinin Ida Karólína Harris og Elís Frank Stephen Elís eru nýorðin 14 ára og hafa tekið þátt í loftslagsverkföllunum í miðborg Reykjavíkur síðan í mars.

Sjá næstu 50 fréttir