Fleiri fréttir Hvað syngur í Dadda Disco? Daddi "Disco" Guðbergsson er sjálfstætt starfandi markaðsráðgjafi og diskótekari sem jafnframt sinnir hlutverki gestgjafa í ævintýraferðum erlendis. Makamál tóku tal af Dadda og spurðu hann um ástina og lífið en svörin eru í formi lagatitla. 13.8.2019 13:30 Birti brjóstamynd sem netverjar höfðu hótað að birta „Ef einhver ætlar að græða pening eða like á geirvörtunni minni, þá verður það ég.“ 13.8.2019 12:23 Tarantino svarar gagnrýni um hrokafullan Bruce Lee fullum hálsi Segir bardagalistagoðsögnina hafa verið mjög hrokafulla, það viti hann fyrir víst. 13.8.2019 10:22 Sakar Katy Perry um kynferðislega áreitni Í færslu á Instagram-síðu sinni skrifar leikarinn og fyrirsætan Josh Kloss um kynni sín af söngkonunni Katy Perry. 13.8.2019 10:11 Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13.8.2019 09:24 Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13.8.2019 06:00 Pondus 13.08.19 Pondus dagsins. 13.8.2019 09:00 Emojional: Sigríður Elva hlær að rómantíkinni Sigríður Elva fjölmiðlakona hefur komið víða við. Síðast sá hún um Bítið á Bylgjunni í sumar með Einari Bárðarsyni. Makamál tóku létt spjall við Sigríði Elvu á Facebook þar sem hún svaraði spurningum einungis með emojis (táknmyndum). 12.8.2019 19:30 Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. 12.8.2019 19:15 Íslenskur leikhópur í útrás til Bandaríkjanna: „Waiter! There's an Icelander in my Soup!“ Útskriftarhópur Leiklistarskóla Íslands árið 1978 býr sig nú undir ansi langt ferðalag, nánar tiltekið til Washingtonríkis á vesturströnd Bandaríkjanna. 12.8.2019 16:45 Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. 12.8.2019 16:00 Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. 12.8.2019 14:00 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12.8.2019 13:43 Ungt fólk ljær Skaupinu ferskan blæ í ár Reynir Lyngdal mun leikstýra fjölbreyttum hópi listamanna sem koma að Áramótaskaupinu í ár, 12.8.2019 13:17 Grínaðist með Trump við misjafna hrifningu ferðamanna YouTube-notandinn Daily Dinkus ferðast um heiminn og fagnar furðulegum alþjóðlegum hátíðisdögum. 12.8.2019 11:39 Jack Black og Jack White urðu Jack Gray á meðan þeir sömdu nýtt lag Hittust á heimili Jack White í Nashville. 12.8.2019 11:29 Priyanka Chopra kölluð hræsnari af ráðstefnugesti Leikkonan Priyanka Chopra kom fram á Beautycon-ráðstefnunni sem fram fór í Los Angeles nú um helgina. 12.8.2019 11:08 Eina lífið sem ég get hugsað mér Sigurbjörn Bernharðsson, Grammy-verðlaunahafi, fiðluleikari og prófessor við tónlistarháskólann í Ober lin í Bandaríkjunum, kom hingað til lands til að kenna á Alþjóðlegu tónlistarakademíunni. 12.8.2019 10:45 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12.8.2019 09:35 Veislan aldrei skemmtilegri en fólkið sem er í henni Margrét Erla Maack býður nú fólki upp á námskeið í veislustjórn. 12.8.2019 06:00 Pondus 12.08.19 Pondus dagsins. 12.8.2019 09:00 Katrín Tanja frumsýnir nýja kærastann Gangi allt upp gæti Streat nokkur Hoerner orðið næsti tengdasonur Íslands. 11.8.2019 23:50 BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi. 11.8.2019 23:00 Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. 11.8.2019 20:40 Opnuðu búðina sérstaklega fyrir Sheeran Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hélt í veglega verslunarferð í miðbæ Reykjavíkur í dag. 11.8.2019 17:41 Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. 11.8.2019 15:49 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11.8.2019 14:01 Ed Sheeran tryllti lýðinn í Laugardalnum Það er óhætt að segja að breska tónlistarmanninum Ed Sheeran hafi verið vel tekið á Laugardalsvelli í kvöld. 10.8.2019 23:24 Láta miðaleysi ekki stoppa sig á Ed Sheeran Það er líf og fjör í Laugardalnum þar sem gert er ráð fyrir að þrjátíu þúsund manns séu staddir á tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran. 10.8.2019 22:21 Svona var stemmningin í Laugardalnum augnablikum áður en Ed Sheeran steig á stokk Enski hjartaknúsarinn og tónlistamaðurinn Ed Sheeran stígur á stokk á fyrri tónleikum sínum á Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. 10.8.2019 21:00 Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Þegar ég kom út á markaðinn 36 ára eftir að hafa eytt öllum mínum fullorðinsárum í sambandi þá skildi ég fyrst af hverju stefnumótaheimurinn er kallaður markaður. Hvaða breytur ætli það séu sem hafa áhrif á gengi okkar sem einhleypir einstaklingar? 10.8.2019 19:45 Ed Sheeran: Söngelskur tómatsósuunnandi og hjartaknúsari af guðs náð Hinn enski Ed Sheeran mun troða upp fyrir troðfullum Laugardalsvelli í kvöld. Hann elskar tómatsósu, hefur leikið í Game of Thrones og virkar eins og fínasti náungi. 10.8.2019 13:15 Hver mínúta með Ed Sheeran dásamleg Hafrún Ósk Sigurhansdóttir varð heldur betur undrandi þegar hún tók upp jólagjöf frá eiginmanninum 2017. Þar leyndist ferð til Dyflinnar á tónleika með stórstjörnunni Ed Sheeran. Í kvöld fær hún að upplifa þá aftur. 10.8.2019 09:30 Senda flöskuskeyti á Töfragöngu Hin árlega Töfraganga verður haldin á Ísafirði í dag. Gangan hefst klukkan 10.45 við Byggðarsafnið í Neðsta Kaupstað og endar við Edinborgarhúsið. 10.8.2019 09:15 Tók á móti eigin barni í baðkarinu heima Klemens Hannigan og Ronja Mogen sen eignuðust sína aðra dóttur í júní. Hún fæddist í baðkari á heimili fjölskyldunnar. Ronja segist hafa viljað forðast óþarfa inngrip frá heilbrigðiskerfinu. 10.8.2019 07:30 Pondus 10.08.19 Pondus dagsins. 10.8.2019 09:00 Stórtónleikar til styrktar flóttafólki í Prikporti Samtökin No Borders standa fyrir stórtónleikum á Prikinu á morgun þar sem margir vinsælustu tónlistarmenn landsins koma fram. 9.8.2019 20:48 Rikki harðneitaði að fara í róluna Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2. 9.8.2019 19:04 Hafþór Júlíus opnar líkamsræktarstöð í Kópavogi Thor's Power Gym opnaði í dag á Dalvegi 16B í Kópavogi. 9.8.2019 18:37 Amman sem er alltaf úti að leika Laufey G. Sigurðardóttir tækniteiknari sér landið með allt öðrum augum en flestir aðrir. Hún hefur gengið um það þvert og endilangt enda hefur útivist og náttúran heillað hana. Laufey fer að auki í sjósund nær daglega. 9.8.2019 17:00 Lady Gaga sökuð um að hafa stolið Shallow Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. 9.8.2019 14:08 Föstudagsplaylisti IDK/IDA Engir afgangs raf-bangers á boðstólum hjá Idu. 9.8.2019 14:00 Ron Burgundy tók yfir bandarísku spjallþáttasenuna Fréttaþulurinn og grínistinn Ron Burgundy hélt uppistand í sjónvarpi í gær. Athygli vakti að hann kom fram í öllum helstu spjallþáttum Bandaríkjanna. 9.8.2019 13:12 Robbie Williams fyrirmunað að muna afmælisdaga barna sinna Breska söngvaranum Robbie Williams er það ómögulegt að muna hvaða dag börnin hans þrjú eru fædd. 9.8.2019 11:32 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9.8.2019 11:32 Sjá næstu 50 fréttir
Hvað syngur í Dadda Disco? Daddi "Disco" Guðbergsson er sjálfstætt starfandi markaðsráðgjafi og diskótekari sem jafnframt sinnir hlutverki gestgjafa í ævintýraferðum erlendis. Makamál tóku tal af Dadda og spurðu hann um ástina og lífið en svörin eru í formi lagatitla. 13.8.2019 13:30
Birti brjóstamynd sem netverjar höfðu hótað að birta „Ef einhver ætlar að græða pening eða like á geirvörtunni minni, þá verður það ég.“ 13.8.2019 12:23
Tarantino svarar gagnrýni um hrokafullan Bruce Lee fullum hálsi Segir bardagalistagoðsögnina hafa verið mjög hrokafulla, það viti hann fyrir víst. 13.8.2019 10:22
Sakar Katy Perry um kynferðislega áreitni Í færslu á Instagram-síðu sinni skrifar leikarinn og fyrirsætan Josh Kloss um kynni sín af söngkonunni Katy Perry. 13.8.2019 10:11
Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13.8.2019 09:24
Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13.8.2019 06:00
Emojional: Sigríður Elva hlær að rómantíkinni Sigríður Elva fjölmiðlakona hefur komið víða við. Síðast sá hún um Bítið á Bylgjunni í sumar með Einari Bárðarsyni. Makamál tóku létt spjall við Sigríði Elvu á Facebook þar sem hún svaraði spurningum einungis með emojis (táknmyndum). 12.8.2019 19:30
Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. 12.8.2019 19:15
Íslenskur leikhópur í útrás til Bandaríkjanna: „Waiter! There's an Icelander in my Soup!“ Útskriftarhópur Leiklistarskóla Íslands árið 1978 býr sig nú undir ansi langt ferðalag, nánar tiltekið til Washingtonríkis á vesturströnd Bandaríkjanna. 12.8.2019 16:45
Þessi gaur! Frábærir tónleikar með frábærum tónlistarmanni sem er á toppi ferils síns. 12.8.2019 16:00
Bone-orðin 10: Haffi elskar góðan mat og gellur Hafþór Ingi Ingimarsson er 22 ára Hafnfirðingur sem starfar hjá Joe & the Juice á Íslandi. Hafþór hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl og öllu sem honum fylgir en hann stundar crossfit hjá XY. Makamál fengu að heyra hver tíu Bone-orðin hans Hafþórs eru. 12.8.2019 14:00
Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12.8.2019 13:43
Ungt fólk ljær Skaupinu ferskan blæ í ár Reynir Lyngdal mun leikstýra fjölbreyttum hópi listamanna sem koma að Áramótaskaupinu í ár, 12.8.2019 13:17
Grínaðist með Trump við misjafna hrifningu ferðamanna YouTube-notandinn Daily Dinkus ferðast um heiminn og fagnar furðulegum alþjóðlegum hátíðisdögum. 12.8.2019 11:39
Jack Black og Jack White urðu Jack Gray á meðan þeir sömdu nýtt lag Hittust á heimili Jack White í Nashville. 12.8.2019 11:29
Priyanka Chopra kölluð hræsnari af ráðstefnugesti Leikkonan Priyanka Chopra kom fram á Beautycon-ráðstefnunni sem fram fór í Los Angeles nú um helgina. 12.8.2019 11:08
Eina lífið sem ég get hugsað mér Sigurbjörn Bernharðsson, Grammy-verðlaunahafi, fiðluleikari og prófessor við tónlistarháskólann í Ober lin í Bandaríkjunum, kom hingað til lands til að kenna á Alþjóðlegu tónlistarakademíunni. 12.8.2019 10:45
Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12.8.2019 09:35
Veislan aldrei skemmtilegri en fólkið sem er í henni Margrét Erla Maack býður nú fólki upp á námskeið í veislustjórn. 12.8.2019 06:00
Katrín Tanja frumsýnir nýja kærastann Gangi allt upp gæti Streat nokkur Hoerner orðið næsti tengdasonur Íslands. 11.8.2019 23:50
BDSM: Flengingar, fræðsla og fordómar Sólhrafn er 24 ára transmaður og virkur þáttakandi í BDSM senunni á Íslandi. Makamál hittu Hrafn og spjölluðu við hann um BDSM félagið, ástina, kynlíf og hvernig það er að vera trans í íslensku samfélagi. 11.8.2019 23:00
Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. 11.8.2019 20:40
Opnuðu búðina sérstaklega fyrir Sheeran Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hélt í veglega verslunarferð í miðbæ Reykjavíkur í dag. 11.8.2019 17:41
Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. 11.8.2019 15:49
Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11.8.2019 14:01
Ed Sheeran tryllti lýðinn í Laugardalnum Það er óhætt að segja að breska tónlistarmanninum Ed Sheeran hafi verið vel tekið á Laugardalsvelli í kvöld. 10.8.2019 23:24
Láta miðaleysi ekki stoppa sig á Ed Sheeran Það er líf og fjör í Laugardalnum þar sem gert er ráð fyrir að þrjátíu þúsund manns séu staddir á tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran. 10.8.2019 22:21
Svona var stemmningin í Laugardalnum augnablikum áður en Ed Sheeran steig á stokk Enski hjartaknúsarinn og tónlistamaðurinn Ed Sheeran stígur á stokk á fyrri tónleikum sínum á Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. 10.8.2019 21:00
Sönn íslensk makamál: Gellugengisfall Þegar ég kom út á markaðinn 36 ára eftir að hafa eytt öllum mínum fullorðinsárum í sambandi þá skildi ég fyrst af hverju stefnumótaheimurinn er kallaður markaður. Hvaða breytur ætli það séu sem hafa áhrif á gengi okkar sem einhleypir einstaklingar? 10.8.2019 19:45
Ed Sheeran: Söngelskur tómatsósuunnandi og hjartaknúsari af guðs náð Hinn enski Ed Sheeran mun troða upp fyrir troðfullum Laugardalsvelli í kvöld. Hann elskar tómatsósu, hefur leikið í Game of Thrones og virkar eins og fínasti náungi. 10.8.2019 13:15
Hver mínúta með Ed Sheeran dásamleg Hafrún Ósk Sigurhansdóttir varð heldur betur undrandi þegar hún tók upp jólagjöf frá eiginmanninum 2017. Þar leyndist ferð til Dyflinnar á tónleika með stórstjörnunni Ed Sheeran. Í kvöld fær hún að upplifa þá aftur. 10.8.2019 09:30
Senda flöskuskeyti á Töfragöngu Hin árlega Töfraganga verður haldin á Ísafirði í dag. Gangan hefst klukkan 10.45 við Byggðarsafnið í Neðsta Kaupstað og endar við Edinborgarhúsið. 10.8.2019 09:15
Tók á móti eigin barni í baðkarinu heima Klemens Hannigan og Ronja Mogen sen eignuðust sína aðra dóttur í júní. Hún fæddist í baðkari á heimili fjölskyldunnar. Ronja segist hafa viljað forðast óþarfa inngrip frá heilbrigðiskerfinu. 10.8.2019 07:30
Stórtónleikar til styrktar flóttafólki í Prikporti Samtökin No Borders standa fyrir stórtónleikum á Prikinu á morgun þar sem margir vinsælustu tónlistarmenn landsins koma fram. 9.8.2019 20:48
Rikki harðneitaði að fara í róluna Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2. 9.8.2019 19:04
Hafþór Júlíus opnar líkamsræktarstöð í Kópavogi Thor's Power Gym opnaði í dag á Dalvegi 16B í Kópavogi. 9.8.2019 18:37
Amman sem er alltaf úti að leika Laufey G. Sigurðardóttir tækniteiknari sér landið með allt öðrum augum en flestir aðrir. Hún hefur gengið um það þvert og endilangt enda hefur útivist og náttúran heillað hana. Laufey fer að auki í sjósund nær daglega. 9.8.2019 17:00
Lady Gaga sökuð um að hafa stolið Shallow Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. 9.8.2019 14:08
Ron Burgundy tók yfir bandarísku spjallþáttasenuna Fréttaþulurinn og grínistinn Ron Burgundy hélt uppistand í sjónvarpi í gær. Athygli vakti að hann kom fram í öllum helstu spjallþáttum Bandaríkjanna. 9.8.2019 13:12
Robbie Williams fyrirmunað að muna afmælisdaga barna sinna Breska söngvaranum Robbie Williams er það ómögulegt að muna hvaða dag börnin hans þrjú eru fædd. 9.8.2019 11:32
Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9.8.2019 11:32