Fleiri fréttir Cuba Gooding Jr. fer fyrir dómstóla í september Réttað verður yfir bandaríska leikaranum Cuba Gooding Jr. eftir að dómari í New York hafnaði beiðni Gooding Jr. um frávísun. 9.8.2019 09:30 Spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Eins og flestir hafa upplifað þá hefur síma og tölvunotkun farið sívaxandi síðustu ár. Ný fíkn hefur litið dagsins ljós og er það síma og tölvufíkn. En hversu mikið vandamál getur þetta skapað í samböndum? 9.8.2019 09:15 Sagnfræði á toppnum Venjulega trónir glæpasaga í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Listi síðustu viku er óvenjulegur að því leyti að í efsta sæti listans er Sapiens eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Strax við útkomu rauk bókin í fyrsta sæti listans. 9.8.2019 08:30 Hamfaradagar Spánska veikin var ein skelfilegasta farsótt sem gengið hefur yfir landið, ekki hvað síst fyrir það að hún lagðist þyngst á ungt fólk og fólk á besta aldri, þá sem báru uppi samfélagið bæði hvað varðar atvinnulíf og umönnun. Urðarmáni gerist á haustmánuðum 1918 þegar spánska veikin bættist eins og djöflakrydd ofan á eldgos með tilheyrandi öskufalli og nístandi ískulda sem þegar réðu lögum og lofum í Reykjavík og álagið á samfélagið var gríðarlegt, ekki síst á heilbrigðisstarfsfólk. 9.8.2019 08:00 Gerði tæknibrellur í Thor og Blade Runner Í tæknibrellugeiranum má finna fjölmargar sérhæfðar deildir sem koma saman bak við eitt skot í bíómynd. Elfar Smári hefur aflað sér reynslu sem kompari og segir skemmtilegast að vinna við faldar tæknibrellur. 9.8.2019 07:30 Pondus 09.08.19 Pondus dagsins. 9.8.2019 09:00 Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. 8.8.2019 23:03 Alexander Skarsgård nýtur lífsins á Vestfjörðum Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi. 8.8.2019 22:07 Sönn Íslensk Makamál: Gellu gengisfall Þegar ég kom út á markaðinn 36 ára eftir að hafa eytt öllum mínum fullorðinsárum í sambandi þá skildi ég fyrst af hverju stefnumótaheimurinn er kallaður markaður. Hvaða breytur ætli það séu sem hafa áhrif á gengi okkar sem einhleypir einstaklingar? 8.8.2019 20:00 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8.8.2019 19:54 Hvernig hinsegin ertu? 14 flokkar kynhneigðar Hvað er það að vera hinsegin? Sjálft orðið hinsegin hefur margar merkingar og skírskotanir en í umræðunni hér á landi hefur það verið notað sem regnhlífarhugtak yfir allt það fólk sem ekki er gagnkynhneigt og fellur því ekki inn í það sem telst hefbundið kyn eða kynhlutverk. 8.8.2019 19:30 Bros barnanna og þakklæti bræðir mig á hverjum degi Þórunn Helgadóttir hefur starfað í Kenía í þrettán ár. Þar rekur hún barnaskóla fyrir fátæk börn og hefur bjargað á annað þúsund í sjálfboðaliðastarfi sínu. 8.8.2019 17:00 Kristófer Acox og Binni Löve í troðslukeppni á Ampera e Binni Löve vildi komast að því hversu stór Opel Ampera e er. Hann fór því og fann stærsta mann sem hann þekkir, Kristófer Ancox, og bauð honum í bíltúr og troðslukeppni. 8.8.2019 16:52 Gummi Ben í beinni á föstudagskvöldum á Stöð 2 í vetur Sjónvarpsmaðurinn, bareigandinn og íþróttalýsandinn Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, mun stýra nýjum skemmtiþætti sem sýndur verður í beinni á föstudagskvöldum á Stöð 2 í vetur. 8.8.2019 16:14 Krummi gefur út lagið Stories To Tell Tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson, oft kenndur við hljómsveitina Mínus hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband við lagið. 8.8.2019 14:46 Hafdís Huld eignaðist dreng Söngkonan Hafdís Huld greinir frá því á Instagram-síðu sinni að lítill strákur sé kominn í heiminn. Hafdís og eiginmaður hennar Alisdair Wright eiga fyrir dótturina Arabellu sem fæddist árið 2012. 8.8.2019 14:22 James Earl Jones og Wesley Snipes til liðs við Eddie Murphy í Coming 2 America Bæst hefur í leikaralið myndarinnar Coming 2 America sem er framhald grínmyndarinnar Coming to America frá 1988. 8.8.2019 13:45 Átakanlegt að sjá alla þessa hrikalegu fátækt Gunnhildur Gunnarsdóttir starfaði hjá ferðaþjónustufyrirtæki hér auk þess sem hún er fararstjóri erlendis hjá Vita. Hún stóð á ákveðnum krossgötum, ákvað að láta gott af sér leiða og fór til Þórunnar Helgadóttur í Kenía. 8.8.2019 13:00 Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8.8.2019 12:16 Fræddi Rachel McAdams um Birgittu Haukdal við tökur á Eurovision-myndinni Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams. 8.8.2019 11:30 Lyftir tónleikahaldi hér á næsta stig Tónleikar Eds Sheeran, stærstu stjörnu heims, verða þeir langstærstu sem hafa verið haldnir á Íslandi. Koma hans hefur átt sér langan aðdraganda og hann mætir með yfir 1.500 tonn af búnaði. 8.8.2019 11:15 Fimmtíu ár síðan ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. 8.8.2019 10:28 Vel heppnað Norðanpaunk á Laugarbakka Tónlistarhátíðin Norðanpaunk var haldin í sjötta skiptið á Laugarbakka um síðastliðna helgi. Skipulag Norðanpaunks er í höndum hljómsveitameðlima og gesta hátíðarinnar. 8.8.2019 10:00 Bjargaði barni eftir bílveltu Hasarhetjan Danny Trejo sem gert hefur garðinn frægann í kvikmyndum á borð við Desperado, From Dusk till Dawn, Grindhouse, Machete og Spy Kids drýgði í gær hetjudáð þegar hann bjargaði barni úr bíl sem hafði oltið eftir árekstur. 8.8.2019 09:30 Öðruvísi prjónalist í Gallerý Port Ýr Jóhannsdóttir hannar textíllistaverk undir nafninu Ýrúrarí. Hún tekur notaðar peysur og gefur þeim nýtt líf, oft í formi prjónaðra líffæra eða líkamsparta. 8.8.2019 09:30 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8.8.2019 09:08 Pondus 08.08.19 Pondus dagsins. 8.8.2019 09:00 Gigi Hadid sögð vera að hitta Bachelorette-stjörnu Ofurfyrirsætan Gigi Hadid hefur sést að undanförnu með Tyler Cameron, sem flestir þekkja úr síðustu seríu The Bachelorette. 7.8.2019 23:05 Bone-orðin 10: Heiða vill rómantíska nautnaseggi Heiða Skúladóttir er 24 ára viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og er þessa dagana að leggja lokahönd á BS ritgerðina sína. Á sumrin vinnur hún einnig sem flugfreyja hjá Icelandair. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orð Heiðu eru. 7.8.2019 22:15 Einhleypan: Toni Fons heillast af hugrekki og húmor Antoine Hrannar Fons er 35 ára leiklistamenntaður flugþjónn. Antoine byrjaði að vinna hjá Icelandair árið 2014 og segir hann starfið vera ennþá jafn skemmtilegt og gefandi eins og þegar hann byrjaði. 7.8.2019 20:45 Fer að ráðum Beyoncé fyrir Litlu hafmeyjuna Halle Bailey, söng- og leikkona, segist fara eftir ráðum Beyoncé þegar kemur að undirbúningi fyrir endurgerð Litlu Hafmeyjunnar, en Halle mun fara með hlutverk Aríel í leiknu myndinni. 7.8.2019 15:40 Heimildamynd Obama hjónanna sýnd á Netflix Heimildamynd Barack og Michelle Obama, American Factory, verður aðgengileg á streymisveitu Netflix þann 21. ágúst næstkomandi. 7.8.2019 14:53 Streisand og Grande sungu saman diskó klassík Ariana Grande, söngkona, steig á svið með Barbru Streisand á þriðjudagskvöld á tónleikum hjá Streisand og tóku þær saman lagið. 7.8.2019 14:02 Monica Lewinsky mun framleiða þætti um ákæruferlið gegn Bill Clinton Var eitt umdeildasta fréttamál tíunda áratugarins. 7.8.2019 13:31 Guðni mælir ekki með Mustang Meðlimir Mustang-klúbbsins heimsóttu í gær Bessastaði þar sem fornminjar voru skoðaðar ásamt gömlum forsetabílum. 7.8.2019 13:24 Colbert grátbað Obama um að koma aftur Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í því grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur. 7.8.2019 13:05 Segir súrdeigsbrauð, rauðvín og ólífuolíu vera málið Ég held að við séum bara að borða of mikið yfir höfuð. Við borðum mikinn sykur, mikið ger og mikið hveiti, mikið skyndibitafæði. Við, því miður, erum að elta Ameríku of mikið, segir Birna G Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við HÍ. 7.8.2019 12:47 Segir útlit fyrir eindæmagott berjasumar "Þetta lítur með eindæmum vel út núna,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjaáhugamaður, um berjasumarið. Fregnir hafi borist af bláberjum og krækiberjum víða af vestanverðu landinu, allt frá Borgarfirði og norður í Reykhólasveit. 7.8.2019 08:30 Tekur þátt í stærstu sviðslistahátíð heims Uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir tekur þátt í einni stærstu sviðslistahátíð heims, Fringe-hátíðinni í Edinborg. Snjólaug þarf að koma fram í 24 skipti á 26 dögum. Hún segir vel hafa gengið fyrir utan eina sýningu, þar sem þrír mættu. 7.8.2019 08:30 Disney ætlar að endurgera Home Alone Hefur í hyggju að endurgera nokkra þekkta titla til viðbótar. 7.8.2019 08:06 Íslenskar tengingar í Eurovision-sigurvegara Danski kórinn Vocal Line vann Eurovision-keppni kóra um helgina. Þar sungu þau lag eftir Tinu Dickow sem býr á Íslandi. Einn Íslendingur er í kórnum og er hann að koma með kórinn í tónleikaferð til landsins í september. 7.8.2019 07:30 Fátt kemur á óvart Í glæpasögunni Ósköp venjuleg fjölskylda kynnist lesandinn fjölskyldu sem virðist lifa fremur venjulegu lífi. Faðirinn er prestur, móðirin lögfræðingur og þau eiga unga dóttur sem dag einn er grunuð um morð. Foreldrarnir leggja vitaskuld allt kapp á að vernda dóttur sína og eru tilbúnir að ganga ansi langt í þeim efnum. 7.8.2019 02:00 Pondus 07.08.19 Pondus dagsins. 7.8.2019 09:00 Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6.8.2019 21:32 Karlmenn miklu líklegri til að bera upp bónorðið Makamál gerðu nýverið könnun þar sem sóst var eftir áliti og skoðunum fólks á því hvor aðilinn ætti að bera upp bónorðið í gagnkynhneigðum samböndum. Svarmöguleikarnir voru: karlinn, konan og eða skiptir ekki máli. Niðurstaðan var sú að yfir 60% fólks sagði það ekki skipta máli hvor aðilinn það væri. En er hefðin búin að breytast í takt við breytt hugarfar? 6.8.2019 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Cuba Gooding Jr. fer fyrir dómstóla í september Réttað verður yfir bandaríska leikaranum Cuba Gooding Jr. eftir að dómari í New York hafnaði beiðni Gooding Jr. um frávísun. 9.8.2019 09:30
Spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Eins og flestir hafa upplifað þá hefur síma og tölvunotkun farið sívaxandi síðustu ár. Ný fíkn hefur litið dagsins ljós og er það síma og tölvufíkn. En hversu mikið vandamál getur þetta skapað í samböndum? 9.8.2019 09:15
Sagnfræði á toppnum Venjulega trónir glæpasaga í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Listi síðustu viku er óvenjulegur að því leyti að í efsta sæti listans er Sapiens eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Strax við útkomu rauk bókin í fyrsta sæti listans. 9.8.2019 08:30
Hamfaradagar Spánska veikin var ein skelfilegasta farsótt sem gengið hefur yfir landið, ekki hvað síst fyrir það að hún lagðist þyngst á ungt fólk og fólk á besta aldri, þá sem báru uppi samfélagið bæði hvað varðar atvinnulíf og umönnun. Urðarmáni gerist á haustmánuðum 1918 þegar spánska veikin bættist eins og djöflakrydd ofan á eldgos með tilheyrandi öskufalli og nístandi ískulda sem þegar réðu lögum og lofum í Reykjavík og álagið á samfélagið var gríðarlegt, ekki síst á heilbrigðisstarfsfólk. 9.8.2019 08:00
Gerði tæknibrellur í Thor og Blade Runner Í tæknibrellugeiranum má finna fjölmargar sérhæfðar deildir sem koma saman bak við eitt skot í bíómynd. Elfar Smári hefur aflað sér reynslu sem kompari og segir skemmtilegast að vinna við faldar tæknibrellur. 9.8.2019 07:30
Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. 8.8.2019 23:03
Alexander Skarsgård nýtur lífsins á Vestfjörðum Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi. 8.8.2019 22:07
Sönn Íslensk Makamál: Gellu gengisfall Þegar ég kom út á markaðinn 36 ára eftir að hafa eytt öllum mínum fullorðinsárum í sambandi þá skildi ég fyrst af hverju stefnumótaheimurinn er kallaður markaður. Hvaða breytur ætli það séu sem hafa áhrif á gengi okkar sem einhleypir einstaklingar? 8.8.2019 20:00
Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8.8.2019 19:54
Hvernig hinsegin ertu? 14 flokkar kynhneigðar Hvað er það að vera hinsegin? Sjálft orðið hinsegin hefur margar merkingar og skírskotanir en í umræðunni hér á landi hefur það verið notað sem regnhlífarhugtak yfir allt það fólk sem ekki er gagnkynhneigt og fellur því ekki inn í það sem telst hefbundið kyn eða kynhlutverk. 8.8.2019 19:30
Bros barnanna og þakklæti bræðir mig á hverjum degi Þórunn Helgadóttir hefur starfað í Kenía í þrettán ár. Þar rekur hún barnaskóla fyrir fátæk börn og hefur bjargað á annað þúsund í sjálfboðaliðastarfi sínu. 8.8.2019 17:00
Kristófer Acox og Binni Löve í troðslukeppni á Ampera e Binni Löve vildi komast að því hversu stór Opel Ampera e er. Hann fór því og fann stærsta mann sem hann þekkir, Kristófer Ancox, og bauð honum í bíltúr og troðslukeppni. 8.8.2019 16:52
Gummi Ben í beinni á föstudagskvöldum á Stöð 2 í vetur Sjónvarpsmaðurinn, bareigandinn og íþróttalýsandinn Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, mun stýra nýjum skemmtiþætti sem sýndur verður í beinni á föstudagskvöldum á Stöð 2 í vetur. 8.8.2019 16:14
Krummi gefur út lagið Stories To Tell Tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson, oft kenndur við hljómsveitina Mínus hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband við lagið. 8.8.2019 14:46
Hafdís Huld eignaðist dreng Söngkonan Hafdís Huld greinir frá því á Instagram-síðu sinni að lítill strákur sé kominn í heiminn. Hafdís og eiginmaður hennar Alisdair Wright eiga fyrir dótturina Arabellu sem fæddist árið 2012. 8.8.2019 14:22
James Earl Jones og Wesley Snipes til liðs við Eddie Murphy í Coming 2 America Bæst hefur í leikaralið myndarinnar Coming 2 America sem er framhald grínmyndarinnar Coming to America frá 1988. 8.8.2019 13:45
Átakanlegt að sjá alla þessa hrikalegu fátækt Gunnhildur Gunnarsdóttir starfaði hjá ferðaþjónustufyrirtæki hér auk þess sem hún er fararstjóri erlendis hjá Vita. Hún stóð á ákveðnum krossgötum, ákvað að láta gott af sér leiða og fór til Þórunnar Helgadóttur í Kenía. 8.8.2019 13:00
Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8.8.2019 12:16
Fræddi Rachel McAdams um Birgittu Haukdal við tökur á Eurovision-myndinni Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams. 8.8.2019 11:30
Lyftir tónleikahaldi hér á næsta stig Tónleikar Eds Sheeran, stærstu stjörnu heims, verða þeir langstærstu sem hafa verið haldnir á Íslandi. Koma hans hefur átt sér langan aðdraganda og hann mætir með yfir 1.500 tonn af búnaði. 8.8.2019 11:15
Fimmtíu ár síðan ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. 8.8.2019 10:28
Vel heppnað Norðanpaunk á Laugarbakka Tónlistarhátíðin Norðanpaunk var haldin í sjötta skiptið á Laugarbakka um síðastliðna helgi. Skipulag Norðanpaunks er í höndum hljómsveitameðlima og gesta hátíðarinnar. 8.8.2019 10:00
Bjargaði barni eftir bílveltu Hasarhetjan Danny Trejo sem gert hefur garðinn frægann í kvikmyndum á borð við Desperado, From Dusk till Dawn, Grindhouse, Machete og Spy Kids drýgði í gær hetjudáð þegar hann bjargaði barni úr bíl sem hafði oltið eftir árekstur. 8.8.2019 09:30
Öðruvísi prjónalist í Gallerý Port Ýr Jóhannsdóttir hannar textíllistaverk undir nafninu Ýrúrarí. Hún tekur notaðar peysur og gefur þeim nýtt líf, oft í formi prjónaðra líffæra eða líkamsparta. 8.8.2019 09:30
Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8.8.2019 09:08
Gigi Hadid sögð vera að hitta Bachelorette-stjörnu Ofurfyrirsætan Gigi Hadid hefur sést að undanförnu með Tyler Cameron, sem flestir þekkja úr síðustu seríu The Bachelorette. 7.8.2019 23:05
Bone-orðin 10: Heiða vill rómantíska nautnaseggi Heiða Skúladóttir er 24 ára viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og er þessa dagana að leggja lokahönd á BS ritgerðina sína. Á sumrin vinnur hún einnig sem flugfreyja hjá Icelandair. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orð Heiðu eru. 7.8.2019 22:15
Einhleypan: Toni Fons heillast af hugrekki og húmor Antoine Hrannar Fons er 35 ára leiklistamenntaður flugþjónn. Antoine byrjaði að vinna hjá Icelandair árið 2014 og segir hann starfið vera ennþá jafn skemmtilegt og gefandi eins og þegar hann byrjaði. 7.8.2019 20:45
Fer að ráðum Beyoncé fyrir Litlu hafmeyjuna Halle Bailey, söng- og leikkona, segist fara eftir ráðum Beyoncé þegar kemur að undirbúningi fyrir endurgerð Litlu Hafmeyjunnar, en Halle mun fara með hlutverk Aríel í leiknu myndinni. 7.8.2019 15:40
Heimildamynd Obama hjónanna sýnd á Netflix Heimildamynd Barack og Michelle Obama, American Factory, verður aðgengileg á streymisveitu Netflix þann 21. ágúst næstkomandi. 7.8.2019 14:53
Streisand og Grande sungu saman diskó klassík Ariana Grande, söngkona, steig á svið með Barbru Streisand á þriðjudagskvöld á tónleikum hjá Streisand og tóku þær saman lagið. 7.8.2019 14:02
Monica Lewinsky mun framleiða þætti um ákæruferlið gegn Bill Clinton Var eitt umdeildasta fréttamál tíunda áratugarins. 7.8.2019 13:31
Guðni mælir ekki með Mustang Meðlimir Mustang-klúbbsins heimsóttu í gær Bessastaði þar sem fornminjar voru skoðaðar ásamt gömlum forsetabílum. 7.8.2019 13:24
Colbert grátbað Obama um að koma aftur Háðfuglinn Stephen Colbert virðist sakna Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, ef eitthvað er að marka atriði í Late Show, spjallþætti Colbert, í gær. Í því grátbað hann forsetann fyrrverandi um að snúa aftur. 7.8.2019 13:05
Segir súrdeigsbrauð, rauðvín og ólífuolíu vera málið Ég held að við séum bara að borða of mikið yfir höfuð. Við borðum mikinn sykur, mikið ger og mikið hveiti, mikið skyndibitafæði. Við, því miður, erum að elta Ameríku of mikið, segir Birna G Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við HÍ. 7.8.2019 12:47
Segir útlit fyrir eindæmagott berjasumar "Þetta lítur með eindæmum vel út núna,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjaáhugamaður, um berjasumarið. Fregnir hafi borist af bláberjum og krækiberjum víða af vestanverðu landinu, allt frá Borgarfirði og norður í Reykhólasveit. 7.8.2019 08:30
Tekur þátt í stærstu sviðslistahátíð heims Uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir tekur þátt í einni stærstu sviðslistahátíð heims, Fringe-hátíðinni í Edinborg. Snjólaug þarf að koma fram í 24 skipti á 26 dögum. Hún segir vel hafa gengið fyrir utan eina sýningu, þar sem þrír mættu. 7.8.2019 08:30
Disney ætlar að endurgera Home Alone Hefur í hyggju að endurgera nokkra þekkta titla til viðbótar. 7.8.2019 08:06
Íslenskar tengingar í Eurovision-sigurvegara Danski kórinn Vocal Line vann Eurovision-keppni kóra um helgina. Þar sungu þau lag eftir Tinu Dickow sem býr á Íslandi. Einn Íslendingur er í kórnum og er hann að koma með kórinn í tónleikaferð til landsins í september. 7.8.2019 07:30
Fátt kemur á óvart Í glæpasögunni Ósköp venjuleg fjölskylda kynnist lesandinn fjölskyldu sem virðist lifa fremur venjulegu lífi. Faðirinn er prestur, móðirin lögfræðingur og þau eiga unga dóttur sem dag einn er grunuð um morð. Foreldrarnir leggja vitaskuld allt kapp á að vernda dóttur sína og eru tilbúnir að ganga ansi langt í þeim efnum. 7.8.2019 02:00
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6.8.2019 21:32
Karlmenn miklu líklegri til að bera upp bónorðið Makamál gerðu nýverið könnun þar sem sóst var eftir áliti og skoðunum fólks á því hvor aðilinn ætti að bera upp bónorðið í gagnkynhneigðum samböndum. Svarmöguleikarnir voru: karlinn, konan og eða skiptir ekki máli. Niðurstaðan var sú að yfir 60% fólks sagði það ekki skipta máli hvor aðilinn það væri. En er hefðin búin að breytast í takt við breytt hugarfar? 6.8.2019 20:00