Fleiri fréttir

Hvar er Bobby Fischer?

Bobby Fischer var ekki bara snillingur á skáksviðinu. Hann bjó líka yfir tónlistarhæfileikum. Þegar hann var táningur og var að keppa á skákmóti í Bled í Slóveníu ætluðu félagar hans að gera góðlátlegt grín að honum.

Tónlistarsköpun í alþjóðlegu umhverfi

Alþjóðlega tónlistarakademían er haldin í Hörpu. Íslenskir tónlistarnemar vinna með erlendum nemum. Frábærir tónlistarmenn verða meðal þátttakenda. Dagskráin er öllum opin.

Jóga styrkir innsæið og innri leiðsögn

Sigrún Halla Unnarsdóttir kynntist kundalini jóga árið 2011. Hún varð mjög hrifin af fræðunum og lauk námi sem kundalini jógakennari árið 2016. Síðan hefur hún reglulega haldið jóganámskeið og verið með útijóga fyrir aftan blokkina sína í Laugarneshverfi.

Barnamálaráðherra liðsstjóri á Unglingalandsmótinu

Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fer fram á Höfn í Hornafirði þessa verslunarmannahelgina. Mikill fjöldi barna og unglinga á aldrinum 11-18 ára taka þátt í ár en þeim börnum fylgja jafnan foreldrar.

Átakanlegt að sjá alla þessa hrikalegu fátækt

Gunnhildur Gunnarsdóttir starfaði hjá ferðaþjónustufyrirtæki hér auk þess sem hún er fararstjóri erlendis hjá Vita. Hún stóð á ákveðnum krossgötum, ákvað að láta gott af sér leiða og fór til Þórunnar Helgadóttur í Kenía.

Í felum í mörg ár

Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak

Umtöluðustu grínistar heims snúa aftur

Nýsjálenska gamansveitin Flight of the Conchords er komin aftur með ný lög, nýja plötu og tónleikamyndband. Óljóst er hvað þetta þýðir fyrir framtíðina en á undanförnum árum hefur verið rætt um nýja leikna kvikmynd frá tvíeykinu.

Sýrlensk bragðlaukaveisla á Mandi í Skeifunni

Hjónin Hlal Jarah og Iwona Sochacka opnuðu nýlega sýrlenska veitingastaðinn Mandi í Skeifunni - Faxafeni 9. Nýi staðurinn er útibú frá Mandi við Ingólfstorg sem þau hafa rekið í 7 ár.

Óháð kyni, ekki vera fáviti!

Stærsta ferðahelgi ársins er gengin í garð og mikil eftivænting í brjóstum margra fyrir mögulegum ástarfundum eða ævintýrum næstu daga. Þegar vín er haft við hönd geta mörk fólks verið stundum óljós og því miður lenda sumir í ógöngum. Hvernig getum við komið í veg fyrir óviðeigandi samskipti, áreiti eða ofbeldi þegar kemur að samskiptum eða skyndikynnum?

Winston Churchill sjaldan fyrirferðarmeiri

Churchill klúbburinn á Íslandi, sem er fræðsluvettvangur um ævi og störf Winstons Churchill, skipuleggur haustferð á slóðir Churchills í Lundúnum og nágrenni.

Bjartar sveiflur spila fyrir vestan

Hljómsveitin Bjartar sveiflur spilar á Vagninum á Flateyri um helgina. Rekstrarstjóri staðarins segir að sumarið hafi gengið vonum framar og að fallegt veður hafi líklega spilað stóra rullu í því.

Berglaug Petra myndar næturlífið og leitar að hamingjunni

Berglaug Petra er 26 ára ljósmyndari auk þess sem hún er starfsmaður í félagsmiðstöð. Hún segist elska bæði störfin sín. Makamál fengu að heyra í Berglaugu og spyrja hana um ljósmyndunina, næturlífið og hvernig það er að vera einhleyp og ung í Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir