Fleiri fréttir Hatari fyrirferðarmikill hjá John Oliver Þrátt fyrir að Bandaríkjamenn taki ekki þátt í Eurovision er ekki annað að sjá en að keppnin veki athygli vestanhafs - og ekki síst Hatari, fulltrúar Íslands í ár. 20.5.2019 07:45 Pondus 20.05.19 Pondus dagsins. 20.5.2019 09:00 Þegar Ísraelar veifuðu sjálfir umdeildum fánum á Eurovision-sviðinu Útspil hinna íslensku Hatara og bandarísku söngkonunnar Madonnu, sem sýndu fána Palestínu í Eurovision-útsendingunni í gærkvöldi í óþökk EBU, hafa vakið mikla athygli. 19.5.2019 22:00 Bjóða fólki að veðja á lokaþátt Game of Thrones Veðmálaþjónustan Betsson hefur ákveðið að bjóða notendum sínum upp á þann möguleika að veðja á lokaþátt Game of Thrones. 19.5.2019 19:07 Eiga Hatarar tveggja tíma yfirheyrslu í vændum? Dansari í atriði bandarísku söngkonunnar Madonnu á Eurovision í gærkvöldi segist hafa verið stöðvuð á flugvellinum í Tel Aviv og yfirheyrð í næstum tvo klukkutíma áður en hún fékk að yfirgefa landið. 19.5.2019 19:00 Þúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Yfir átta þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv í gær. 19.5.2019 17:12 Opið hús hjá Brakkasamtökunum Brakkasamtökin standa fyrir opnu húsi í dag þar sem opnuð verður ný heimasíða með fræðsluefni fyrir arfbera og fjölskyldur þeirra. 19.5.2019 12:00 Matthías segir ekkert annað hafa verið í stöðunni Hljómsveitarmeðlimir Hatara veifuðu palestínskum fánum í beinni útsendingu á Eurovision í gærkvöld. Söngvari sveitarinnar segir ekkert annað hafa verið í stöðunni. 19.5.2019 11:15 Sérfræðingarnir gera upp Eurovision: Hefur líklega engar afleiðingar Hatari hafnaði í 10.sæti í Eurovision 2019 sem haldin var í Tel Aviv og vakti atriðið gríðarlega mikla athygli um alla Evrópu síðustu viku. 19.5.2019 10:00 Tólf stig frá Ungverjalandi, Póllandi og Finnlandi Hatrið mun sigra, framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fékk tólf stig úr símakosningu frá Ungverjalandi, Póllandi og Finnlandi. 19.5.2019 09:08 Samtök um sniðgöngu Ísrael skammast út í Hatara Samtökin PACBI, eða BDS, sem berjast fyrir sniðgöngu Ísrael, gefa lítið fyrir gjörning meðlima hljómsveitarinnar Hatari á Eurovision. 19.5.2019 07:42 Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19.5.2019 00:16 Hatari þriðji á fyrra undanúrslitakvöldinu Hatari og lag þeirra Hatrið mun sigra hafnaði í þriðja sæti á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á þriðjudag. 19.5.2019 00:02 Árni Vil flytur þvottavél fyrir Teit Magnússon í nýju tónlistarmyndbandi Platan Slightly Hungry kom út nýverið. Titilinn vísar í kjörástand til sköpunar. 19.5.2019 04:00 Holland vann Eurovision Duncan Laurence, fulltrúi Hollands, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu "Arcade“ og fékk 492 stig. 18.5.2019 23:06 Sérfræðingarnir á Norðurlöndunum gáfu Íslandi engin stig Það má segja að frændur okkar í dómnefndunum á Norðurlöndunum hafi ekki fallið fyrir lagi Hatara, Hatrið getur sigrað. Í það minnsta ef marka má stigagjöfina í Eurovision í kvöld. 18.5.2019 22:50 PewDiePie eyddi tísti um að Ísland væri eina þjóðin sem ætti skilið að vinna Eurovision Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. 18.5.2019 21:46 Ísland slær í gegn á Twitter Ef marka má "Trending“ lista Twitter er ljóst að atriði Hatara í Eurovision hefur vakið mikla athygli á heimsvísu. 18.5.2019 21:45 Viðbrögð erlendra blaðamanna við flutningi Hatara á úrslitakvöldinu Hatari með lagið sitt Hatrið mun sigra hefur lokið við að flytja lagið sitt í Expo Tel Aviv höllinni. 18.5.2019 21:10 Hvað gerðist í flutningi Hatara? Hatari með lagið sitt Hatrið mun sigra hefur lokið við að flytja lagið sitt í Expo Tel Aviv höllinni. Atriðið var að stærstum hluta stórkostlegt á sviði en upp úr miðju lagi virtist ekki heyrast í Matthíasi Tryggva Haraldssyni, söngvara Hatara. 18.5.2019 20:50 Komin þreyta í íslenska hópinn Ísland tekur þátt í lokakvöldinu í Eurovision í fyrsta skipti síðan 2014 en Hatari er 17. atriðið sem stígur á sviðið í Expo-höllinni í Tel Aviv. 18.5.2019 18:30 Úrslitakvöld Eurovision: Bestu tíst kvöldsins Landinn elskar að tísta um #Eurovision og #12stig. 18.5.2019 18:25 Eurovision-dómnefnd Hvíta-Rússlands vikið úr keppni Dómnefndin varð uppvís að því að brjóta reglur keppninnar. 18.5.2019 17:40 Unnið í því frá blautu barnsbeini að breyta líkamanum í morðvopn Andrean Sigurgeirsson slær í gegn í nýjasta myndbandi Iceland Music News, fréttamiðils Hatara. Í innslaginu er púlsinn tekinn á Andrean sem er í aðalhlutverki sem dansari í framlagi Íslands, Hatrið mun sigra. 18.5.2019 16:25 Ráðist að Schwarzenegger í Suður-Afríku Tortímandinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger varð fyrir árás í Suður-Afríku í dag. 18.5.2019 16:18 „I remember you from previous Eurovisions“ Jóhannes Haukur Jóhannesson kynnir stigin frá Íslandi í Eurovision í kvöld. Æfing fyrir kvöldið stendur yfir og birtist Jóhannes Haukur á skjánum fyrir nokkrum mínútum. 18.5.2019 15:30 Sparkað í heimilislausa Settur var upp góðgerðarleikur milli heimsmeistaraliðs heimilislausra í Ísrael og íslenskra fjölmiðlamanna. Fréttablaðið og Svikamylla mættu fyrir hönd Íslands og tóku hlutverkið alvarlega. 18.5.2019 15:00 Sá rússneski fækkaði fötum og Serhat kíkti í óvænta heimsókn til blaðamanna Nú styttist óðum í stóra augnablikið þar sem úrslit Eurovision fara fram. Þjóðirnar 26 reyna hvað þær geta til að koma sér á framfæri og tryggja sér atkvæði Evrópuþjóðanna auk Ástralíu. 18.5.2019 14:44 Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. 18.5.2019 14:30 Hatara tjáð að þeir hefðu farið yfir strikið Meðlimir Hatara, fulltrúar Íslands í Eurovision, voru teknir á teppið hjá Jon Ola Sand framkvæmdastjóra Eurovision vegna ummæla sinna um framgöngu ísraelskra stjórnvalda gagnvart Palestínumönnum. 18.5.2019 14:28 Þetta er pínulítið Júróvisjón! Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands verða í Hátíðasal skólans í dag. Það eru síðustu tónleikar Margrétar Bóasdóttur sem stjórnanda kórsins, en hún stofnaði hann 2005 ásamt hópi nemenda þegar hún var í HÍ. 18.5.2019 14:00 Ótrúlega fögur brjóstmyndasmíð Fjórtán brjóstmyndir Einars Jónssonar á sýningu í listasafni hans. Sýningin er sett upp á jarðhæð í gamla eldhúsi hússins. 18.5.2019 14:00 Síðasta rennslið í Tel Aviv gekk vel Nú fyrir stundu flutti Hatari lagið Hatrið mun sigra á síðustu æfingunni fyrir kvöldið í kvöld. 18.5.2019 13:04 Óvenjuleg saga af venjulegum manni Óli Hjörtur stendur að söfnun fyrir gerð heimildarmyndar um listamanninn Glenn Sandoval. Verk og ótrúleg saga Glenn urðu Óla að innblæstri. Hægt að leggja Óla lið á síðunni Karolina Fund. 18.5.2019 13:00 Ísraelskur stuðningsmaður dáist að hugrekki Hatara Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. 18.5.2019 13:00 Þetta hafa erlendir blaðamenn að segja um Hatara Í kvöld tekur Hatari þátt í lokakvöldinu í Eurovision og flytur þá lagið Hatrið mun sigra en Ísland er 17. atriðið í kvöld. 18.5.2019 12:00 Eurovision-vaktin: Stóra stundin rennur upp hjá Hatara Allt sem máli skiptir á stóra deginum á einum stað. 18.5.2019 11:15 Eins og gömlu karlarnir í Prúðuleikurunum Hugleikur Dagsson ferðaðist um Evrópu með brot úr sínu besta uppistandi. Í Finnlandi var lokasýningin tekin upp af kvikmyndagerðarmanninum Árna Sveinssyni 18.5.2019 11:00 Ísraelsmenn fagna ekki Hatara Fyrir tuttugu árum náði Selma Björnsdóttir þeim magnaða árangri að hreppa annað sætið í Eurovision þegar hún söng All Out of Luck. Þá var keppnin haldin í Jerúsalem. 18.5.2019 11:00 Spenna í loftinu þegar Hatari kvaddi sína nánustu Hatari er farinn af stað í lokakaflann á Eurovision-ævintýri sínu. Að loknum morgunverði í morgun skelltu söngvarar, dansarar og fylgdarfólk sér í svörtu og bláu íþróttagallana sína, kvöddu foreldra og maka áður en haldið var upp í rútu áleiðis í Expo Tel Aviv höllina. 18.5.2019 10:30 Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. 18.5.2019 10:00 Fylgist með kærastanum á stóra sviðinu Andrean Sigurgeirsson, dansari Hatara, hefur vakið mikla athygli um allan heim. Kærasti hans, Viktor Stefánsson, segir það einstaka upplifun að fylgja Hatara í keppninni. 18.5.2019 10:00 Handhafi dýrmætasta minjagrips Íslands í Eurovision Englendingurinn Peter Fenner er skilgreiningin á aðdáanda Íslands í Eurovision. Hann hefur fylgt íslenska hópnum eftir allt frá því hann heillaðist af All out of luck í Jerúsalem fyrir tuttugu árum. Enn er hann mættur og með tuttugu ára gamlan minjagrip með sér. 18.5.2019 09:37 Ísland skýst upp um tvö sæti að næturlagi Hatari með lag sitt Hatrið mun sigra situr í sjötta sæti veðbanka að morgni úrslitadags Eurovision í Tel Aviv. Lagið er komið á kunnuglegan stað á ný í sjötta sæti þar sem það sat í um mánuð fram að brottför til Ísrael. 18.5.2019 08:32 Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. 18.5.2019 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hatari fyrirferðarmikill hjá John Oliver Þrátt fyrir að Bandaríkjamenn taki ekki þátt í Eurovision er ekki annað að sjá en að keppnin veki athygli vestanhafs - og ekki síst Hatari, fulltrúar Íslands í ár. 20.5.2019 07:45
Þegar Ísraelar veifuðu sjálfir umdeildum fánum á Eurovision-sviðinu Útspil hinna íslensku Hatara og bandarísku söngkonunnar Madonnu, sem sýndu fána Palestínu í Eurovision-útsendingunni í gærkvöldi í óþökk EBU, hafa vakið mikla athygli. 19.5.2019 22:00
Bjóða fólki að veðja á lokaþátt Game of Thrones Veðmálaþjónustan Betsson hefur ákveðið að bjóða notendum sínum upp á þann möguleika að veðja á lokaþátt Game of Thrones. 19.5.2019 19:07
Eiga Hatarar tveggja tíma yfirheyrslu í vændum? Dansari í atriði bandarísku söngkonunnar Madonnu á Eurovision í gærkvöldi segist hafa verið stöðvuð á flugvellinum í Tel Aviv og yfirheyrð í næstum tvo klukkutíma áður en hún fékk að yfirgefa landið. 19.5.2019 19:00
Þúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Yfir átta þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv í gær. 19.5.2019 17:12
Opið hús hjá Brakkasamtökunum Brakkasamtökin standa fyrir opnu húsi í dag þar sem opnuð verður ný heimasíða með fræðsluefni fyrir arfbera og fjölskyldur þeirra. 19.5.2019 12:00
Matthías segir ekkert annað hafa verið í stöðunni Hljómsveitarmeðlimir Hatara veifuðu palestínskum fánum í beinni útsendingu á Eurovision í gærkvöld. Söngvari sveitarinnar segir ekkert annað hafa verið í stöðunni. 19.5.2019 11:15
Sérfræðingarnir gera upp Eurovision: Hefur líklega engar afleiðingar Hatari hafnaði í 10.sæti í Eurovision 2019 sem haldin var í Tel Aviv og vakti atriðið gríðarlega mikla athygli um alla Evrópu síðustu viku. 19.5.2019 10:00
Tólf stig frá Ungverjalandi, Póllandi og Finnlandi Hatrið mun sigra, framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fékk tólf stig úr símakosningu frá Ungverjalandi, Póllandi og Finnlandi. 19.5.2019 09:08
Samtök um sniðgöngu Ísrael skammast út í Hatara Samtökin PACBI, eða BDS, sem berjast fyrir sniðgöngu Ísrael, gefa lítið fyrir gjörning meðlima hljómsveitarinnar Hatari á Eurovision. 19.5.2019 07:42
Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19.5.2019 00:16
Hatari þriðji á fyrra undanúrslitakvöldinu Hatari og lag þeirra Hatrið mun sigra hafnaði í þriðja sæti á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á þriðjudag. 19.5.2019 00:02
Árni Vil flytur þvottavél fyrir Teit Magnússon í nýju tónlistarmyndbandi Platan Slightly Hungry kom út nýverið. Titilinn vísar í kjörástand til sköpunar. 19.5.2019 04:00
Holland vann Eurovision Duncan Laurence, fulltrúi Hollands, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu "Arcade“ og fékk 492 stig. 18.5.2019 23:06
Sérfræðingarnir á Norðurlöndunum gáfu Íslandi engin stig Það má segja að frændur okkar í dómnefndunum á Norðurlöndunum hafi ekki fallið fyrir lagi Hatara, Hatrið getur sigrað. Í það minnsta ef marka má stigagjöfina í Eurovision í kvöld. 18.5.2019 22:50
PewDiePie eyddi tísti um að Ísland væri eina þjóðin sem ætti skilið að vinna Eurovision Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. 18.5.2019 21:46
Ísland slær í gegn á Twitter Ef marka má "Trending“ lista Twitter er ljóst að atriði Hatara í Eurovision hefur vakið mikla athygli á heimsvísu. 18.5.2019 21:45
Viðbrögð erlendra blaðamanna við flutningi Hatara á úrslitakvöldinu Hatari með lagið sitt Hatrið mun sigra hefur lokið við að flytja lagið sitt í Expo Tel Aviv höllinni. 18.5.2019 21:10
Hvað gerðist í flutningi Hatara? Hatari með lagið sitt Hatrið mun sigra hefur lokið við að flytja lagið sitt í Expo Tel Aviv höllinni. Atriðið var að stærstum hluta stórkostlegt á sviði en upp úr miðju lagi virtist ekki heyrast í Matthíasi Tryggva Haraldssyni, söngvara Hatara. 18.5.2019 20:50
Komin þreyta í íslenska hópinn Ísland tekur þátt í lokakvöldinu í Eurovision í fyrsta skipti síðan 2014 en Hatari er 17. atriðið sem stígur á sviðið í Expo-höllinni í Tel Aviv. 18.5.2019 18:30
Úrslitakvöld Eurovision: Bestu tíst kvöldsins Landinn elskar að tísta um #Eurovision og #12stig. 18.5.2019 18:25
Eurovision-dómnefnd Hvíta-Rússlands vikið úr keppni Dómnefndin varð uppvís að því að brjóta reglur keppninnar. 18.5.2019 17:40
Unnið í því frá blautu barnsbeini að breyta líkamanum í morðvopn Andrean Sigurgeirsson slær í gegn í nýjasta myndbandi Iceland Music News, fréttamiðils Hatara. Í innslaginu er púlsinn tekinn á Andrean sem er í aðalhlutverki sem dansari í framlagi Íslands, Hatrið mun sigra. 18.5.2019 16:25
Ráðist að Schwarzenegger í Suður-Afríku Tortímandinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger varð fyrir árás í Suður-Afríku í dag. 18.5.2019 16:18
„I remember you from previous Eurovisions“ Jóhannes Haukur Jóhannesson kynnir stigin frá Íslandi í Eurovision í kvöld. Æfing fyrir kvöldið stendur yfir og birtist Jóhannes Haukur á skjánum fyrir nokkrum mínútum. 18.5.2019 15:30
Sparkað í heimilislausa Settur var upp góðgerðarleikur milli heimsmeistaraliðs heimilislausra í Ísrael og íslenskra fjölmiðlamanna. Fréttablaðið og Svikamylla mættu fyrir hönd Íslands og tóku hlutverkið alvarlega. 18.5.2019 15:00
Sá rússneski fækkaði fötum og Serhat kíkti í óvænta heimsókn til blaðamanna Nú styttist óðum í stóra augnablikið þar sem úrslit Eurovision fara fram. Þjóðirnar 26 reyna hvað þær geta til að koma sér á framfæri og tryggja sér atkvæði Evrópuþjóðanna auk Ástralíu. 18.5.2019 14:44
Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. 18.5.2019 14:30
Hatara tjáð að þeir hefðu farið yfir strikið Meðlimir Hatara, fulltrúar Íslands í Eurovision, voru teknir á teppið hjá Jon Ola Sand framkvæmdastjóra Eurovision vegna ummæla sinna um framgöngu ísraelskra stjórnvalda gagnvart Palestínumönnum. 18.5.2019 14:28
Þetta er pínulítið Júróvisjón! Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands verða í Hátíðasal skólans í dag. Það eru síðustu tónleikar Margrétar Bóasdóttur sem stjórnanda kórsins, en hún stofnaði hann 2005 ásamt hópi nemenda þegar hún var í HÍ. 18.5.2019 14:00
Ótrúlega fögur brjóstmyndasmíð Fjórtán brjóstmyndir Einars Jónssonar á sýningu í listasafni hans. Sýningin er sett upp á jarðhæð í gamla eldhúsi hússins. 18.5.2019 14:00
Síðasta rennslið í Tel Aviv gekk vel Nú fyrir stundu flutti Hatari lagið Hatrið mun sigra á síðustu æfingunni fyrir kvöldið í kvöld. 18.5.2019 13:04
Óvenjuleg saga af venjulegum manni Óli Hjörtur stendur að söfnun fyrir gerð heimildarmyndar um listamanninn Glenn Sandoval. Verk og ótrúleg saga Glenn urðu Óla að innblæstri. Hægt að leggja Óla lið á síðunni Karolina Fund. 18.5.2019 13:00
Ísraelskur stuðningsmaður dáist að hugrekki Hatara Hin ísraelska Linoy er mikill stuðningsmaður Hatara og raunar Íslands í Eurovision. Hún er búsett í Tel Aviv og segir mikilvægt að skerða ekki tjáningarfrelsi. 18.5.2019 13:00
Þetta hafa erlendir blaðamenn að segja um Hatara Í kvöld tekur Hatari þátt í lokakvöldinu í Eurovision og flytur þá lagið Hatrið mun sigra en Ísland er 17. atriðið í kvöld. 18.5.2019 12:00
Eurovision-vaktin: Stóra stundin rennur upp hjá Hatara Allt sem máli skiptir á stóra deginum á einum stað. 18.5.2019 11:15
Eins og gömlu karlarnir í Prúðuleikurunum Hugleikur Dagsson ferðaðist um Evrópu með brot úr sínu besta uppistandi. Í Finnlandi var lokasýningin tekin upp af kvikmyndagerðarmanninum Árna Sveinssyni 18.5.2019 11:00
Ísraelsmenn fagna ekki Hatara Fyrir tuttugu árum náði Selma Björnsdóttir þeim magnaða árangri að hreppa annað sætið í Eurovision þegar hún söng All Out of Luck. Þá var keppnin haldin í Jerúsalem. 18.5.2019 11:00
Spenna í loftinu þegar Hatari kvaddi sína nánustu Hatari er farinn af stað í lokakaflann á Eurovision-ævintýri sínu. Að loknum morgunverði í morgun skelltu söngvarar, dansarar og fylgdarfólk sér í svörtu og bláu íþróttagallana sína, kvöddu foreldra og maka áður en haldið var upp í rútu áleiðis í Expo Tel Aviv höllina. 18.5.2019 10:30
Mamma er langbesti aðdáandinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur undanfarin ár leikið bitastæð hlutverk í stórum þáttaröðum og kvikmyndum á erlendri grund. Þrátt fyrir annríkið fylgir velgengninni góður tími með fjölskyldunni sem hefur fengið að heimsækja hann á tökustaði vítt og breitt um heiminn. 18.5.2019 10:00
Fylgist með kærastanum á stóra sviðinu Andrean Sigurgeirsson, dansari Hatara, hefur vakið mikla athygli um allan heim. Kærasti hans, Viktor Stefánsson, segir það einstaka upplifun að fylgja Hatara í keppninni. 18.5.2019 10:00
Handhafi dýrmætasta minjagrips Íslands í Eurovision Englendingurinn Peter Fenner er skilgreiningin á aðdáanda Íslands í Eurovision. Hann hefur fylgt íslenska hópnum eftir allt frá því hann heillaðist af All out of luck í Jerúsalem fyrir tuttugu árum. Enn er hann mættur og með tuttugu ára gamlan minjagrip með sér. 18.5.2019 09:37
Ísland skýst upp um tvö sæti að næturlagi Hatari með lag sitt Hatrið mun sigra situr í sjötta sæti veðbanka að morgni úrslitadags Eurovision í Tel Aviv. Lagið er komið á kunnuglegan stað á ný í sjötta sæti þar sem það sat í um mánuð fram að brottför til Ísrael. 18.5.2019 08:32
Öll Eurovision-vötn falla til Hollands Hollendingar, með Duncan Laurence einan á píanóinu, eru af mörgum taldir sigurstranglegir í Eurovision í kvöld. Veðbankar um allan heim setja þá í fyrsta sæti. Liðsmenn Hatara eru klárir í kvöldið eftir aukaæfingu. 18.5.2019 07:15