Ísland skýst upp um tvö sæti að næturlagi Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 18. maí 2019 08:32 Matthías og Klemens í einu af fjölmörgum viðtölum sem sveitin hefur veitt á meðan dvölinni í Tel Aviv stendur. Rúnar Freyr Hatari með lag sitt Hatrið mun sigra situr í sjötta sæti veðbanka að morgni úrslitadags Eurovision í Tel Aviv. Lagið er komið á kunnuglegan stað á ný í sjötta sæti þar sem það sat í um mánuð fram að brottför til Ísrael. Lagið hefur síðan rokkað aðeins en aldrei farið neðar en í tíunda sæti. Í gær sat lagið í áttunda sæti en skaust svo upp um tvö sæti í nótt. Hvort veðbankar hafi eitthvað fyrir sér varðandi útkomuna í kvöld á eftir að koma í ljós. Hollendingurinn Duncan Laurence með lag sitt Arcade situr sem fastast í efsta sæti hjá veðbönkum en 47% líkur eru taldar á sigri hans. Luca Hänni með lagið She got me fyrir Sviss hefur skotist upp í þriðja sæti. Matthías Tryggvi Haraldsson, söngvari Hatara, er mikill aðdáandi lagsins. „Ég táraðist yfir svissneska atriðinu. Það hitti einhvern streng í mér í dag sem er í senn svo óræður en samt svo sammannlegur að maður getur ekki annað en tárast.“ Úrslit Eurovision hefjast í kvöld klukkan 19 að íslenskum tíma. Íslenska lagið verður sautjánda á svið en fylgst verður grannt með gangi mála í beinni textalýsingu úr blaðamannahöllinni í Tel Aviv.Fylgjast má með veðbönkum hér. Eurovision Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Hatari með lag sitt Hatrið mun sigra situr í sjötta sæti veðbanka að morgni úrslitadags Eurovision í Tel Aviv. Lagið er komið á kunnuglegan stað á ný í sjötta sæti þar sem það sat í um mánuð fram að brottför til Ísrael. Lagið hefur síðan rokkað aðeins en aldrei farið neðar en í tíunda sæti. Í gær sat lagið í áttunda sæti en skaust svo upp um tvö sæti í nótt. Hvort veðbankar hafi eitthvað fyrir sér varðandi útkomuna í kvöld á eftir að koma í ljós. Hollendingurinn Duncan Laurence með lag sitt Arcade situr sem fastast í efsta sæti hjá veðbönkum en 47% líkur eru taldar á sigri hans. Luca Hänni með lagið She got me fyrir Sviss hefur skotist upp í þriðja sæti. Matthías Tryggvi Haraldsson, söngvari Hatara, er mikill aðdáandi lagsins. „Ég táraðist yfir svissneska atriðinu. Það hitti einhvern streng í mér í dag sem er í senn svo óræður en samt svo sammannlegur að maður getur ekki annað en tárast.“ Úrslit Eurovision hefjast í kvöld klukkan 19 að íslenskum tíma. Íslenska lagið verður sautjánda á svið en fylgst verður grannt með gangi mála í beinni textalýsingu úr blaðamannahöllinni í Tel Aviv.Fylgjast má með veðbönkum hér.
Eurovision Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira