Fleiri fréttir

Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar

Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins.

Nýtt barnaland slær í gegn á Metro

Nýverið var hulunni svipt af nýju barnalandi á Metro. Metro er á tveimur stöðum, Við Suðurlandsbraut í Skeifunni, þar sem opið er frá klukkan 11 til 23, og á Smáratorgi, þar sem er opið frá klukkan 11 til 22.

Talið að barnið sé þegar fætt

Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt.

Þórhallur og Berglind slá þvílíkt í gegn á Ítalíu

Það er alltaf gaman þegar Íslendingar vekja verðskuldaða athygli í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Milano á Ítalíu og heimsótti þar ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Berglind og Þórhallur hafa verið þvílíkt að slá í gegn á Ítalíu, hvort á sínu sviði.

Ferðast með söl og hvönn

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður er einn sjö Íslendinga sem tilnefndir eru til norrænu Emblu-matarverðlaunanna. Hann keppir í flokknum Miðlun um mat.

Áskoranir sem skila ómetanlegri reynslu

Hópur meistaranema í lögfræði við HR keppti í Jessup málflutningskeppninni í Washington í Bandaríkjunum í byrjun apríl. Lagadeild HR leggur áherslu á verkefni af þessu tagi, þar sem laganemar flytja mál í dómsal. "Þetta voru stressandi aðstæður, það er ekki hægt að neita því!“

Svala skíthrædd í fyrsta þættinum

Þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Eyþórsson fara af stað með nýjan þátt á mánudagskvöldið á Stöð 2 og nefnist þátturinn Næturgestir.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir maí birtust í morgun.

Bríet gerir það gott í Hollywood

Bríet Kristjánsdóttir, eða Brie Kristiansen eins hún er kölluð á erlendri grundu, starfar sem leikkona í Hollywood og hefur gert það gott í sjónvarpsþáttum á borð við Life as a Mermaid, It Takes a Killer og Corrupt Crimes.

Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað

Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim.

Mannanna misráðnu verk

Ófremdarástand ríkir á yfirstéttarheimili Orgeirs. Andlegur kuklari og smákrimmi að nafni Guðreður hefur smokrað sér inn á ættaróðalið undir verndarvæng heimilisföðurins sem sér ekki sólina fyrir afturendanum á honum.

Vorspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan.

Sjá næstu 50 fréttir