Fleiri fréttir Pondus 07.05.19 Pondus dagsins. 7.5.2019 09:00 Svipur Hatara á útleið en óvíst hvað kemur í staðinn Fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins vildi ekki gefa upp hvað kæmi til með að koma í staðinn. 6.5.2019 17:33 Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins. 6.5.2019 17:15 Íslenski dansflokkurinn leitar að hljóðfærum til að dansa við Íslenski dansflokkurinn er þessa dagana að æfa fyrir næstu frumsýningu flokksins sem verður í Gautaborg 24. maí. Þá mun dansflokkurinn frumsýna AION eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld. 6.5.2019 16:30 Hilmir Snær og Ingvar E. leika saman í kvikmynd í fyrsta skipti í nítján ár Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdar voru til að keppa á Critics' Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. 6.5.2019 15:30 Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6.5.2019 14:30 Lét henda vinnufélaga sínum út af Petersen vegna aldurs Albert Brynjar Ingason er án efa einhver efnilegasti tístari landsins og slær hann oft á tíðum í gegn með skemmtilegum færslum. Nýjasta færsla hans er myndband sem slegið hefur í gegn. 6.5.2019 13:30 Zac Efron ber saman magavöðva sína við vaxmyndamagavöðvana Leikarinn Zac Efron var gestur hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem meðal annars var farið yfir nýja vaxmynd af leikaranum á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Hollywood. 6.5.2019 12:30 Nýtt barnaland slær í gegn á Metro Nýverið var hulunni svipt af nýju barnalandi á Metro. Metro er á tveimur stöðum, Við Suðurlandsbraut í Skeifunni, þar sem opið er frá klukkan 11 til 23, og á Smáratorgi, þar sem er opið frá klukkan 11 til 22. 6.5.2019 12:00 Eurovision-fræðingar sakna sleggjunnar: „Mér finnst þetta kjánalegt“ Trommari Hatara hefur tekið sér svipur í hönd í stað sleggjunnar sem vakti athygli margra. 6.5.2019 11:45 Gísli stóð nakinn á bílastæði í Kaupmannahöfn á meðan almenningur hjólaði framhjá Gísli Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann fór um víðan völl í skemmtilegu spjalli. 6.5.2019 11:30 Martin og Auðunn reyndu að matreiða lasagna og þetta varð útkoman Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson var gestur í nýjasta þættinum af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 6.5.2019 10:30 Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn. 6.5.2019 08:39 Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6.5.2019 08:07 Pondus 06.05.19 Pondus dagsins. 6.5.2019 09:00 Lykke Li til Íslands í sumar Tónlistarkonan sænska kemur til með að halda tónleika hér á landi í júlí. 5.5.2019 14:21 Fyrstu æfingu Hatara í Tel Aviv lokið: „Ég man ekki eftir svona góðri fyrstu æfingu“ Fyrsta rennsli íslenska Eurovision-atriðisins hlaut einróma lof blaðamanna á svæðinu, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar. 5.5.2019 12:23 Starfsmenn Ríkisútvarpsins á dansskónum í Austurbæ Einvalalið skemmtikrafta hafði ofan af fyrir árshátíðargestum og matseðillinn var ekki af verri endanum. 5.5.2019 11:03 „Það tók mig þrjú ár að fatta að ég þyrfti á hjálp að halda“ Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum. 5.5.2019 10:00 Þórhallur og Berglind slá þvílíkt í gegn á Ítalíu Það er alltaf gaman þegar Íslendingar vekja verðskuldaða athygli í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Milano á Ítalíu og heimsótti þar ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Berglind og Þórhallur hafa verið þvílíkt að slá í gegn á Ítalíu, hvort á sínu sviði. 4.5.2019 16:25 Sögð leita logandi ljósi að góðum almannatengli í skugga háskólaskandals Sérfræðingar í almannatengslum segja að hjónin hafi leitað til sín og viljað bæta laskaða ímynd sína. 4.5.2019 10:49 Ferðast með söl og hvönn Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður er einn sjö Íslendinga sem tilnefndir eru til norrænu Emblu-matarverðlaunanna. Hann keppir í flokknum Miðlun um mat. 4.5.2019 09:00 Ánægjulegt að hafa uppfyllt kröfur Verðlaun eins og þessi gefa nýjum höfundi mikinn byr undir báða vængi, segir Eiríkur. 4.5.2019 09:00 Húsfyllir í útgáfuhófi Blætis 4.5.2019 09:00 Helstu skvísur landsins selja af sér spjarirnar á Loft hostel í dag Hafrún Alda vonast til að sjá sem flesta á markaðinum í dag. 4.5.2019 07:45 Pondus 04.05.19 Pondus dagsins. 4.5.2019 09:00 Áskoranir sem skila ómetanlegri reynslu Hópur meistaranema í lögfræði við HR keppti í Jessup málflutningskeppninni í Washington í Bandaríkjunum í byrjun apríl. Lagadeild HR leggur áherslu á verkefni af þessu tagi, þar sem laganemar flytja mál í dómsal. "Þetta voru stressandi aðstæður, það er ekki hægt að neita því!“ 3.5.2019 16:00 Fréttir vikunnar með Joey Christ: Crossfit, Drake og tískurisar við Hafnartorg Jóhann Kristófer, betur þekktur sem Joey Christ, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101 að þessu sinni. 3.5.2019 15:30 Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. 3.5.2019 14:30 Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Gítarplokk og hljómþýtt sýrurokk á útlagalista í boði Krumma. 3.5.2019 14:23 Plataði Tom Brady til að brjóta rúðu í húsi Matt Damon Jimmy Kimmel fékk leiksstjórnandann og goðsögnina Tom Brady í heimsókn til sín í gær og plataði hann illilega. 3.5.2019 14:19 Svala skíthrædd í fyrsta þættinum Þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Eyþórsson fara af stað með nýjan þátt á mánudagskvöldið á Stöð 2 og nefnist þátturinn Næturgestir. 3.5.2019 13:30 Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir maí birtust í morgun. 3.5.2019 12:30 Starfsfólk flugfélagsins grínast með nýja nafnið í árshátíðarmyndbandi Á morgun fer fram árshátíð Icelandair Group sem rekur einnig Air Iceland Connect sem áður hét Flugfélag Íslands. 3.5.2019 11:30 Bríet gerir það gott í Hollywood Bríet Kristjánsdóttir, eða Brie Kristiansen eins hún er kölluð á erlendri grundu, starfar sem leikkona í Hollywood og hefur gert það gott í sjónvarpsþáttum á borð við Life as a Mermaid, It Takes a Killer og Corrupt Crimes. 3.5.2019 11:00 Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim. 3.5.2019 10:30 Days Gone: Flest gert ágætlega en lítið frábærlega Ég get ekki sagt annað að ég hafi skemmt mér vel í leiknum en hann inniheldur þó töluvert af göllum. 3.5.2019 10:30 „Hatrið hefur yfirgefið landið“ og lagt af stað til Tel Aviv Hópurinn kom saman fyrir utan Útvarpshúsið klukkan 3:45 og flugu úr landi snemma í morgun en millilent verður í London. 3.5.2019 10:19 Mannanna misráðnu verk Ófremdarástand ríkir á yfirstéttarheimili Orgeirs. Andlegur kuklari og smákrimmi að nafni Guðreður hefur smokrað sér inn á ættaróðalið undir verndarvæng heimilisföðurins sem sér ekki sólina fyrir afturendanum á honum. 3.5.2019 10:00 Vorspá Siggu Kling komin á Vísi Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan. 3.5.2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. 3.5.2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. 3.5.2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. 3.5.2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Nautið: Ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi Elsku Nautið mitt, þú hefur þann fallega hæfileika að geta glaðst af litlu, þú þakkar líka alltaf svo vel fyrir þegar vel gengur. 3.5.2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. 3.5.2019 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Svipur Hatara á útleið en óvíst hvað kemur í staðinn Fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins vildi ekki gefa upp hvað kæmi til með að koma í staðinn. 6.5.2019 17:33
Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins. 6.5.2019 17:15
Íslenski dansflokkurinn leitar að hljóðfærum til að dansa við Íslenski dansflokkurinn er þessa dagana að æfa fyrir næstu frumsýningu flokksins sem verður í Gautaborg 24. maí. Þá mun dansflokkurinn frumsýna AION eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld. 6.5.2019 16:30
Hilmir Snær og Ingvar E. leika saman í kvikmynd í fyrsta skipti í nítján ár Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdar voru til að keppa á Critics' Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. 6.5.2019 15:30
Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6.5.2019 14:30
Lét henda vinnufélaga sínum út af Petersen vegna aldurs Albert Brynjar Ingason er án efa einhver efnilegasti tístari landsins og slær hann oft á tíðum í gegn með skemmtilegum færslum. Nýjasta færsla hans er myndband sem slegið hefur í gegn. 6.5.2019 13:30
Zac Efron ber saman magavöðva sína við vaxmyndamagavöðvana Leikarinn Zac Efron var gestur hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem meðal annars var farið yfir nýja vaxmynd af leikaranum á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Hollywood. 6.5.2019 12:30
Nýtt barnaland slær í gegn á Metro Nýverið var hulunni svipt af nýju barnalandi á Metro. Metro er á tveimur stöðum, Við Suðurlandsbraut í Skeifunni, þar sem opið er frá klukkan 11 til 23, og á Smáratorgi, þar sem er opið frá klukkan 11 til 22. 6.5.2019 12:00
Eurovision-fræðingar sakna sleggjunnar: „Mér finnst þetta kjánalegt“ Trommari Hatara hefur tekið sér svipur í hönd í stað sleggjunnar sem vakti athygli margra. 6.5.2019 11:45
Gísli stóð nakinn á bílastæði í Kaupmannahöfn á meðan almenningur hjólaði framhjá Gísli Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann fór um víðan völl í skemmtilegu spjalli. 6.5.2019 11:30
Martin og Auðunn reyndu að matreiða lasagna og þetta varð útkoman Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson var gestur í nýjasta þættinum af Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 6.5.2019 10:30
Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn. 6.5.2019 08:39
Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6.5.2019 08:07
Lykke Li til Íslands í sumar Tónlistarkonan sænska kemur til með að halda tónleika hér á landi í júlí. 5.5.2019 14:21
Fyrstu æfingu Hatara í Tel Aviv lokið: „Ég man ekki eftir svona góðri fyrstu æfingu“ Fyrsta rennsli íslenska Eurovision-atriðisins hlaut einróma lof blaðamanna á svæðinu, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar. 5.5.2019 12:23
Starfsmenn Ríkisútvarpsins á dansskónum í Austurbæ Einvalalið skemmtikrafta hafði ofan af fyrir árshátíðargestum og matseðillinn var ekki af verri endanum. 5.5.2019 11:03
„Það tók mig þrjú ár að fatta að ég þyrfti á hjálp að halda“ Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum. 5.5.2019 10:00
Þórhallur og Berglind slá þvílíkt í gegn á Ítalíu Það er alltaf gaman þegar Íslendingar vekja verðskuldaða athygli í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Milano á Ítalíu og heimsótti þar ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. Berglind og Þórhallur hafa verið þvílíkt að slá í gegn á Ítalíu, hvort á sínu sviði. 4.5.2019 16:25
Sögð leita logandi ljósi að góðum almannatengli í skugga háskólaskandals Sérfræðingar í almannatengslum segja að hjónin hafi leitað til sín og viljað bæta laskaða ímynd sína. 4.5.2019 10:49
Ferðast með söl og hvönn Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður er einn sjö Íslendinga sem tilnefndir eru til norrænu Emblu-matarverðlaunanna. Hann keppir í flokknum Miðlun um mat. 4.5.2019 09:00
Ánægjulegt að hafa uppfyllt kröfur Verðlaun eins og þessi gefa nýjum höfundi mikinn byr undir báða vængi, segir Eiríkur. 4.5.2019 09:00
Helstu skvísur landsins selja af sér spjarirnar á Loft hostel í dag Hafrún Alda vonast til að sjá sem flesta á markaðinum í dag. 4.5.2019 07:45
Áskoranir sem skila ómetanlegri reynslu Hópur meistaranema í lögfræði við HR keppti í Jessup málflutningskeppninni í Washington í Bandaríkjunum í byrjun apríl. Lagadeild HR leggur áherslu á verkefni af þessu tagi, þar sem laganemar flytja mál í dómsal. "Þetta voru stressandi aðstæður, það er ekki hægt að neita því!“ 3.5.2019 16:00
Fréttir vikunnar með Joey Christ: Crossfit, Drake og tískurisar við Hafnartorg Jóhann Kristófer, betur þekktur sem Joey Christ, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101 að þessu sinni. 3.5.2019 15:30
Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. 3.5.2019 14:30
Föstudagsplaylisti Krumma Björgvinssonar Gítarplokk og hljómþýtt sýrurokk á útlagalista í boði Krumma. 3.5.2019 14:23
Plataði Tom Brady til að brjóta rúðu í húsi Matt Damon Jimmy Kimmel fékk leiksstjórnandann og goðsögnina Tom Brady í heimsókn til sín í gær og plataði hann illilega. 3.5.2019 14:19
Svala skíthrædd í fyrsta þættinum Þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Eyþórsson fara af stað með nýjan þátt á mánudagskvöldið á Stöð 2 og nefnist þátturinn Næturgestir. 3.5.2019 13:30
Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir maí birtust í morgun. 3.5.2019 12:30
Starfsfólk flugfélagsins grínast með nýja nafnið í árshátíðarmyndbandi Á morgun fer fram árshátíð Icelandair Group sem rekur einnig Air Iceland Connect sem áður hét Flugfélag Íslands. 3.5.2019 11:30
Bríet gerir það gott í Hollywood Bríet Kristjánsdóttir, eða Brie Kristiansen eins hún er kölluð á erlendri grundu, starfar sem leikkona í Hollywood og hefur gert það gott í sjónvarpsþáttum á borð við Life as a Mermaid, It Takes a Killer og Corrupt Crimes. 3.5.2019 11:00
Hélt að góðum stelpum væri ekki nauðgað Þegar Harpa Dögg Grímsdóttir var fimmtán ára var henni nauðgað af nítján ára manni sem hún taldi vera vin sinn. Í langan tíma kenndi hún sjálfri sér um vegna þess að hún hafði boðið honum heim. 3.5.2019 10:30
Days Gone: Flest gert ágætlega en lítið frábærlega Ég get ekki sagt annað að ég hafi skemmt mér vel í leiknum en hann inniheldur þó töluvert af göllum. 3.5.2019 10:30
„Hatrið hefur yfirgefið landið“ og lagt af stað til Tel Aviv Hópurinn kom saman fyrir utan Útvarpshúsið klukkan 3:45 og flugu úr landi snemma í morgun en millilent verður í London. 3.5.2019 10:19
Mannanna misráðnu verk Ófremdarástand ríkir á yfirstéttarheimili Orgeirs. Andlegur kuklari og smákrimmi að nafni Guðreður hefur smokrað sér inn á ættaróðalið undir verndarvæng heimilisföðurins sem sér ekki sólina fyrir afturendanum á honum. 3.5.2019 10:00
Vorspá Siggu Kling komin á Vísi Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Nautið: Ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi Elsku Nautið mitt, þú hefur þann fallega hæfileika að geta glaðst af litlu, þú þakkar líka alltaf svo vel fyrir þegar vel gengur. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. 3.5.2019 09:00