Fleiri fréttir Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Þú sérð einföldu hlutina í öðru ljósi Elsku myndarlega og heillandi Meyjan mín, þú átt eftir að komast upp með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í sumar og verður með stjörnur í augunum og sjálfsmyndin byggist upp og verður betri með hverjum mánuði sem líður, bæði í sambandi við karakter og starfsframa. 3.5.2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. 3.5.2019 09:00 Pondus 03.05.19 Pondus dagsins. 3.5.2019 09:00 Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. 2.5.2019 23:04 Katrín fór í ísbíltúr í Lundúnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. 2.5.2019 21:16 GameTíví spilar Days Gone Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið. 2.5.2019 21:11 Hátt í þúsund umsóknir borist á RIFF Mikil aðsókn er meðal kvikmyndagerðarfólks að komast með myndirnar sínar inn á RIFF í ár en nú þegar eru meðlimir dagskrárnefndarinnar búnir að fá hátt í þúsund umsóknir frá kvikmyndargerðarfólki hvaðanæva að. 2.5.2019 15:00 Lífið gjörbreyttist eftir að Íris missti sjötíu kíló Íris Valgeirsdóttir var orðin rúmlega 140 kíló þegar hún uppgötvaði að lífernið sem hún lifði væri hægt og bítandi að draga hana í gröfina. Hún vildi breyta um stefnu og öðlast bætt lífsgæði með betri heilsu. 2.5.2019 14:00 Hödd og Skúli nýtt par Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir og athafnamaðurinn Skúli Gunnar Sigfússon, sem jafnan er kenndur við veitingastaðina Subway, eru nýtt par. 2.5.2019 13:15 Þurfti að skipta um skóla vegna eineltis Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum. 2.5.2019 11:30 Steinunn Ólína um sambúð með Möggu Stínu: „Meiri stuðningur, minna basl jafngildir betri líðan“ Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og Margrét Kristín Blöndal, söngkona og formaður Samtaka leigjenda hófu nýverið sambúð en þær eru æskuvinkonur. 2.5.2019 10:46 Svava sér ekki eftir að hafa skilið dóttur sína eftir á Íslandi Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari hefur slegið í gegn í Bretlandi með æfingaprógrami sínu The Viking Method en breski miðillinn The Sun er með heljarinnar umfjöllun um Svövu. 2.5.2019 10:30 Eina vitið að sniðganga Ísrael Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem rekur Hjálmtýr Heiðdal aðdragandann að stofnun Ísraelsríkis með áherslu á þátt Íslendinga í þeirri átakasögu. Hann segir ekkert vit í öðru en að sniðganga Eurovision í Ísrael og að bókin sýni það svart á hvítu. 2.5.2019 06:19 Pondus 02.05.19 Pondus dagsins. 2.5.2019 09:00 Birta nýjar myndir af Karlottu í tilefni fjögurra ára afmælisins Karlotta prinsessa, dóttir þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogahjóna af Camebridge, fagnar fjögurra ára afmæli sínu á morgun. 1.5.2019 22:17 Jón Jónsson með frábæra útgáfu af Dance With Your Heart Tekið upp í hraðbankaherbergi á Skólavörðustíg. 1.5.2019 19:30 Bein útsending: Lenovo-deildin heldur áfram Fjögur lið etja kappi. 1.5.2019 19:15 Iceland Music News fylgir Hatara eftir í Ísrael Fréttamiðillinn Iceland Music News birti í dag fyrsta þátt sinn af tuttugu þar sem fjallað verður um Eurovision í Ísrael og þátttöku íslensku hljómsveitarinnar Hatara í keppninni en eins og kunnugt er flytja þeir framlag Íslendinga í ár, lagið Hatrið mun sigra. 1.5.2019 17:19 Brasilísk fyrirsæta drukknaði eftir að hafa fallið útbyrðis Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. 1.5.2019 13:57 Heima í Breiðholti er best Jóhann Helgi Sveinsson hefur hrundið af stað kærleiksbylgju meðal Breiðhyltinga. 1.5.2019 13:15 Hatara spáð áttunda sæti í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna Niðurstöður OGAE Big Poll 2019 voru kynntar í gær. 1.5.2019 10:47 Pondus 01.05.19 Pondus dagsins. 1.5.2019 09:00 Segir nýjasta þátt Game of Thrones alls ekki of dimman og að áhorfendur kunni ekki að stilla sjónvörpin sín Sá sem fer fyrir kvikmyndatöku þáttarins heitir Fabian Wagner en hann hafði nokkuð einfalda útskýringu á vandamáli þessara áhorfenda. 30.4.2019 21:26 Sjáðu stikluna úr nýjustu mynd Adam Sandler, Jennifer Aniston og Ólafs Darra Myndin var tekin upp í Kanada og á Ítalíu í fyrra en hún segir frá bandarískum hjónum sem ákveða að fara í frí til Evrópu til að lífga upp á hjónabandið en ferðin vindur heldur betur upp á sig þegar þau eru sökuð að hafa myrt aldraðan auðkýfing. 30.4.2019 19:30 Tók lítið einbýlishús í gegn á tveimur árum fyrir eina og hálfa milljón og það aleinn Á YouTube-síðunni Homamade Home má fylgjast með tveggja ára ferli manns sem fjárfesti í einbýlishúsi og tók það í gegn. 30.4.2019 16:15 „Gerum bara geggjaða kokteila" Citrus - Cocktail Co. er sérsniðin kokteilþjónusta og ferðabar sem barþjónarnir Jónas Heiðarr og Jónmundur Þorsteinsson standa á bak við. Þeir mæta á hverskonar viðburði, vippa upp barnum og hrista fram dýrindis drykki. 30.4.2019 15:00 Hrósaði Reykjavíkurdætrum í hástert hjá Seth Meyers Fjölmiðlakonan og grínistinn Desi Lydic var gestur hjá Seth Meyers í vikunni og kom þar í ljós að hún ferðaðist á sínum tíma um heiminn til að tala um jafnrétti kynjanna. 30.4.2019 14:30 Sjáðu viðbrögð bargesta í gegnum umtalaðasta Game Of Thrones þátt sögunnar Þriðji þátturinn í áttundu seríu Game Of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags og var einnig sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. 30.4.2019 13:30 Tólf smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í þriðja þættinum Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. 30.4.2019 12:30 María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30.4.2019 12:17 Áhugaverðar staðreyndir um þriðja þáttinn Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. 30.4.2019 11:30 Ari Eldjárn á ensku í Þjóðleikhúsinu Uppistandarinn Ari Eldjárn mun flytja ensku sýninguna sína Pardon My Icelandic í Þjóðleikhúsinu þann 25. maí. Sýningin, sem samanstendur af besta efni Ara í gegnum tíðina, hefur sjaldan verið flutt á ensku á Íslandi og af því tilefni verður hún kvikmynduð. 30.4.2019 10:30 Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30.4.2019 08:45 Pondus 30.04.19 Pondus dagsins. 30.4.2019 09:00 Bláir tónar í nýju myndbandi frá Munstur Fjöllistatvíeykið Munstur hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. 29.4.2019 22:49 Leikstjóri Boyz N The Hood tekinn úr öndunarvél John Singleton er 51 árs. 29.4.2019 20:35 Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame Myndin hefur verið til sýninga í fimm daga. 29.4.2019 15:53 Útskýrir smáatriði í hönnun hversdagslegra vara Það hafa eflaust margir velt því fyrir sér af hverju lítið gat sé efst á sleikjópinnum. Þetta þekkist einna helst frá framleiðanda Chupa Chups sleikjóum. 29.4.2019 15:30 Jón og Hafdís eignuðust stúlku sem hefur nú þegar fengið nafn Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir eignuðust stúlku fyrir þrettán dögum en Jón greinir frá því á Instagram. 29.4.2019 14:30 Ellen grillaði Bradley Cooper Leikarinn Bradley Cooper mætti í spjallþátt Ellen DeGeneres og tók þátt í dagskrálið sem kallast Burning Questions. 29.4.2019 13:30 Grínisti sló í gegn í BGT og fékk að launum gullhnappinn Grínistinn Kojo kom, sá og sigraði í áheyrnarprufu í Britain´s Got Talent á dögunum þegar hann flutti uppistand. 29.4.2019 12:30 Ólafía Þórunn keyrði sig út og varð að taka sér pásu frá golfinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fædd 15. október 1992 í Reykjavík. Hún er yngst fimm systkina og var snemma farin að munda golfkylfur og hefur ekki lagt þær frá sér síðan. 29.4.2019 11:30 Erna gerir það gott hjá risa snyrtivörufyrirtæki í Dúbaí Erna Karolína Arnardóttir hefur verið búsett í Dúbaí síðastliðin fimm ár þar sem hún starfar fyrir snyrtivörufyrirtækið Huda Beauty en fyrirtækið er í dag metið á 1,2 milljarða dollara. 29.4.2019 10:30 Pondus 29.04.19 Pondus dagsins. 29.4.2019 09:00 Hugljúfur óður til Jóhanns Jóhannssonar Þýska tónlistarútgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon hefur sent frá sér myndbandsóð til tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar, sem lést á síðasta ári. 27.4.2019 18:27 Sjá næstu 50 fréttir
Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Þú sérð einföldu hlutina í öðru ljósi Elsku myndarlega og heillandi Meyjan mín, þú átt eftir að komast upp með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í sumar og verður með stjörnur í augunum og sjálfsmyndin byggist upp og verður betri með hverjum mánuði sem líður, bæði í sambandi við karakter og starfsframa. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. 3.5.2019 09:00
Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. 2.5.2019 23:04
Katrín fór í ísbíltúr í Lundúnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór í ísbíltúr eftir að hafa fundað með breskri starfssystur sinni, Theresu May, fyrr í dag. 2.5.2019 21:16
GameTíví spilar Days Gone Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið. 2.5.2019 21:11
Hátt í þúsund umsóknir borist á RIFF Mikil aðsókn er meðal kvikmyndagerðarfólks að komast með myndirnar sínar inn á RIFF í ár en nú þegar eru meðlimir dagskrárnefndarinnar búnir að fá hátt í þúsund umsóknir frá kvikmyndargerðarfólki hvaðanæva að. 2.5.2019 15:00
Lífið gjörbreyttist eftir að Íris missti sjötíu kíló Íris Valgeirsdóttir var orðin rúmlega 140 kíló þegar hún uppgötvaði að lífernið sem hún lifði væri hægt og bítandi að draga hana í gröfina. Hún vildi breyta um stefnu og öðlast bætt lífsgæði með betri heilsu. 2.5.2019 14:00
Hödd og Skúli nýtt par Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir og athafnamaðurinn Skúli Gunnar Sigfússon, sem jafnan er kenndur við veitingastaðina Subway, eru nýtt par. 2.5.2019 13:15
Þurfti að skipta um skóla vegna eineltis Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum. 2.5.2019 11:30
Steinunn Ólína um sambúð með Möggu Stínu: „Meiri stuðningur, minna basl jafngildir betri líðan“ Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og Margrét Kristín Blöndal, söngkona og formaður Samtaka leigjenda hófu nýverið sambúð en þær eru æskuvinkonur. 2.5.2019 10:46
Svava sér ekki eftir að hafa skilið dóttur sína eftir á Íslandi Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari hefur slegið í gegn í Bretlandi með æfingaprógrami sínu The Viking Method en breski miðillinn The Sun er með heljarinnar umfjöllun um Svövu. 2.5.2019 10:30
Eina vitið að sniðganga Ísrael Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem rekur Hjálmtýr Heiðdal aðdragandann að stofnun Ísraelsríkis með áherslu á þátt Íslendinga í þeirri átakasögu. Hann segir ekkert vit í öðru en að sniðganga Eurovision í Ísrael og að bókin sýni það svart á hvítu. 2.5.2019 06:19
Birta nýjar myndir af Karlottu í tilefni fjögurra ára afmælisins Karlotta prinsessa, dóttir þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogahjóna af Camebridge, fagnar fjögurra ára afmæli sínu á morgun. 1.5.2019 22:17
Jón Jónsson með frábæra útgáfu af Dance With Your Heart Tekið upp í hraðbankaherbergi á Skólavörðustíg. 1.5.2019 19:30
Iceland Music News fylgir Hatara eftir í Ísrael Fréttamiðillinn Iceland Music News birti í dag fyrsta þátt sinn af tuttugu þar sem fjallað verður um Eurovision í Ísrael og þátttöku íslensku hljómsveitarinnar Hatara í keppninni en eins og kunnugt er flytja þeir framlag Íslendinga í ár, lagið Hatrið mun sigra. 1.5.2019 17:19
Brasilísk fyrirsæta drukknaði eftir að hafa fallið útbyrðis Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. 1.5.2019 13:57
Heima í Breiðholti er best Jóhann Helgi Sveinsson hefur hrundið af stað kærleiksbylgju meðal Breiðhyltinga. 1.5.2019 13:15
Hatara spáð áttunda sæti í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna Niðurstöður OGAE Big Poll 2019 voru kynntar í gær. 1.5.2019 10:47
Segir nýjasta þátt Game of Thrones alls ekki of dimman og að áhorfendur kunni ekki að stilla sjónvörpin sín Sá sem fer fyrir kvikmyndatöku þáttarins heitir Fabian Wagner en hann hafði nokkuð einfalda útskýringu á vandamáli þessara áhorfenda. 30.4.2019 21:26
Sjáðu stikluna úr nýjustu mynd Adam Sandler, Jennifer Aniston og Ólafs Darra Myndin var tekin upp í Kanada og á Ítalíu í fyrra en hún segir frá bandarískum hjónum sem ákveða að fara í frí til Evrópu til að lífga upp á hjónabandið en ferðin vindur heldur betur upp á sig þegar þau eru sökuð að hafa myrt aldraðan auðkýfing. 30.4.2019 19:30
Tók lítið einbýlishús í gegn á tveimur árum fyrir eina og hálfa milljón og það aleinn Á YouTube-síðunni Homamade Home má fylgjast með tveggja ára ferli manns sem fjárfesti í einbýlishúsi og tók það í gegn. 30.4.2019 16:15
„Gerum bara geggjaða kokteila" Citrus - Cocktail Co. er sérsniðin kokteilþjónusta og ferðabar sem barþjónarnir Jónas Heiðarr og Jónmundur Þorsteinsson standa á bak við. Þeir mæta á hverskonar viðburði, vippa upp barnum og hrista fram dýrindis drykki. 30.4.2019 15:00
Hrósaði Reykjavíkurdætrum í hástert hjá Seth Meyers Fjölmiðlakonan og grínistinn Desi Lydic var gestur hjá Seth Meyers í vikunni og kom þar í ljós að hún ferðaðist á sínum tíma um heiminn til að tala um jafnrétti kynjanna. 30.4.2019 14:30
Sjáðu viðbrögð bargesta í gegnum umtalaðasta Game Of Thrones þátt sögunnar Þriðji þátturinn í áttundu seríu Game Of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags og var einnig sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. 30.4.2019 13:30
Tólf smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í þriðja þættinum Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. 30.4.2019 12:30
María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna. 30.4.2019 12:17
Áhugaverðar staðreyndir um þriðja þáttinn Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. 30.4.2019 11:30
Ari Eldjárn á ensku í Þjóðleikhúsinu Uppistandarinn Ari Eldjárn mun flytja ensku sýninguna sína Pardon My Icelandic í Þjóðleikhúsinu þann 25. maí. Sýningin, sem samanstendur af besta efni Ara í gegnum tíðina, hefur sjaldan verið flutt á ensku á Íslandi og af því tilefni verður hún kvikmynduð. 30.4.2019 10:30
Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30.4.2019 08:45
Bláir tónar í nýju myndbandi frá Munstur Fjöllistatvíeykið Munstur hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. 29.4.2019 22:49
Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame Myndin hefur verið til sýninga í fimm daga. 29.4.2019 15:53
Útskýrir smáatriði í hönnun hversdagslegra vara Það hafa eflaust margir velt því fyrir sér af hverju lítið gat sé efst á sleikjópinnum. Þetta þekkist einna helst frá framleiðanda Chupa Chups sleikjóum. 29.4.2019 15:30
Jón og Hafdís eignuðust stúlku sem hefur nú þegar fengið nafn Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir eignuðust stúlku fyrir þrettán dögum en Jón greinir frá því á Instagram. 29.4.2019 14:30
Ellen grillaði Bradley Cooper Leikarinn Bradley Cooper mætti í spjallþátt Ellen DeGeneres og tók þátt í dagskrálið sem kallast Burning Questions. 29.4.2019 13:30
Grínisti sló í gegn í BGT og fékk að launum gullhnappinn Grínistinn Kojo kom, sá og sigraði í áheyrnarprufu í Britain´s Got Talent á dögunum þegar hann flutti uppistand. 29.4.2019 12:30
Ólafía Þórunn keyrði sig út og varð að taka sér pásu frá golfinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fædd 15. október 1992 í Reykjavík. Hún er yngst fimm systkina og var snemma farin að munda golfkylfur og hefur ekki lagt þær frá sér síðan. 29.4.2019 11:30
Erna gerir það gott hjá risa snyrtivörufyrirtæki í Dúbaí Erna Karolína Arnardóttir hefur verið búsett í Dúbaí síðastliðin fimm ár þar sem hún starfar fyrir snyrtivörufyrirtækið Huda Beauty en fyrirtækið er í dag metið á 1,2 milljarða dollara. 29.4.2019 10:30
Hugljúfur óður til Jóhanns Jóhannssonar Þýska tónlistarútgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon hefur sent frá sér myndbandsóð til tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar, sem lést á síðasta ári. 27.4.2019 18:27