Fleiri fréttir

Stílhrein stálsmíði Anítu Hönnu

Stálsmíði Anítu Hönnu Sævarsdóttur í mínímalískum stíl hefur undanfarið vakið athygli í hinum ýmsu Face book-hópum tileinkuðum innanhússhönnun og smekklegum heimilishugmyndum.

Gerði áhugamálið að starfi sínu

Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, söðlaði heldur betur um í janúar og hóf matreiðslunám á Hótel Sögu undir handleiðslu Ólafs Helga Kristjánssonar yfirmatreiðslumanns.

Alltaf með annan fótinn í Metropolitan

Dísella Lárusdóttir er nýkomin heim frá New York þar sem hún söng hlutverk Serviliu í óperunni La Clemenza di Tito eftir Mozart í Metropolitan-óperunni. Þar hefur Dísella sungið undanfarin ár með reglulegu millibili.

Joe Rogan agndofa yfir víkingaklappi Íslendinga

Fjölmiðlamaðurinn Joe Rogan heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi heims en það gengur undir nafninu Joe Rogan Experience en á dögunum var rætt um allskyns hefðir Evrópubúa á stórviðburðum.

Pálmi Gunnarsson bæjarlistamaður Akureyrar

Í gær var tilkynnt á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu um val á bæjarlistamanni Akureyrar 2019-2020 og varð tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Pálmi Gunnarsson þess heiðurs aðnjótandi.

Á ferð um veröldina

Fyrr í þessum mánuði var barnadanssýningin Spor frumsýnd í Borgarbókasafninu í Gerðubergi sem einn af viðburðum Barnamenningarhátíðar.

Með markhópinn inni á heimilinu

Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu.

Uppselt á allar sýningar Evróputúrsins

Fjöllistadísin og skemmtikerlingin Margrét Erla Maack er núna stödd á Evróputúr með burlesque-atriði sitt. Hún er búin að ferðast til hinna ólíkustu landa en í öllum stöðum sem hún sýndi at

Bein útsending: Opnunarathöfn Bókmenntahátíðar

Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem hún fer fram að vori. Allt frá árinu 1985 hefur hún verið í september, að jafnaði annað hvert ár.

Mjög persónuleg plata

Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni.

Slær allt út sem ég hef áður kynnst

Kammerkórinn Hljómeyki syngur stórvirkið Path of Miracles eftir breska tónskáldið Joby Talbot í tveimur dómkirkjum landsins – fyrst annað kvöld í Landakotskirkju.

Jónína Ben og Gunnar í sundur

Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson, yfirleitt kenndur við Krossinn, eru skilin að borði og sæng.

Sjá næstu 50 fréttir