Fleiri fréttir

Róbert birtir myndir með risafréttum

Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu eiga von á barni saman en hann greinir frá því á Instagram með fjölmörgum myndum af þeim tveimur saman.

Klara úr Nylon með magnaða ábreiðu af laginu Farinn

Söngkonan Klara Ósk Elíasdóttir sem margir þekkja úr stúlknasveitinni Nylon mætti í þátt Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni þann 4. janúar í síðustu viku og ræddi við þáttastjórnandann ásamt Einari Bárðasyni.

Borðaði af sér fimmtíu kíló

Fyrir fimm árum var Sólveig Sigurðardóttir offitusjúklingur og öryrki sem þurfti að taka inn stóran lyfjakokteil á hverjum degi.

Húrra verður heitasti dansbar bæjarins

Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson hafa keypt skemmtistaðinn Húrra. Síðustu daga hafa þeir unnið hörðum höndum við að taka allt í gegn og opna dúndrandi dansstað um helgina.

Franskur þýðandi Hugleiks virðist telja hann of grófan

Háðfuglinn Hugleikur Dagsson er nokkuð hissa á þýðandanum sem þýddi frönsku útgáfuna af skopmyndabók hans Elskið okkur. Í einni myndasögunni í frönsku útgáfunni má sjá að texta hennar hefur verið breitt á ansi þýðingarmikinn hátt. Hugleikur veltir því fyrir sér hvort að breytingar hafi verið gerðar á fleiri myndasögum hans í frönsku útgáfunni.

Óli Stef kominn með gítarinn og farinn að syngja

Það muna eflaust margir eftir því þegar Ólafur Stefánsson tók þátt í verkefni á vegum Reykjavíkurborgar þar sem tilgangurinn var að leiða saman íþróttafélög og eldri borgara í höfuðborginni.

Óþægindi í leggöngum algengt vandamál

Langflestar konur upplifa óþægindi í leggöngum á einhverjum tímapunkti. Liljonia frá Florealis er lækningavara sem vinnur gegn óþægindum og sýkingum í leggöngum.

Hætti að vera partur af teymi og stóð ein

Fjölmiðlakonan Kolbrún Pálína Helgadóttir segir í forsíðuviðtali Vikunnar að fótunum hafi verið kippt undan henni þegar hún gekk í gegnum skilnað við barnsföður sinn fyrir þremur árum.

Á sér ólíkar tískufyrirmyndir

Arnar Leó segir tískuáhuga sinn þróast daglega þar sem hann sé alltaf að sjá eitthvað nýtt. Utan tískunnar hefur hann áhuga á tónlist, góðum mat og öllu því sem tengist skapandi umhverfi.

Upp á hár á nýju ári

Veistu upp á hár hvernig þú ætlar að hafa hárið á nýju ári? Línurnar hafa verið lagðar og það er klippt og skorið hvernig hárið verður 2019.

Fyrsta barn ársins í Nelson heitir Gunnar

Hjónin Andrea og Steffen Ulrich eignuðust fyrsta barnið í bænum Nelson í Kanada á nýársnótt og kom drengurinn í heiminn klukkan fjögur eftir miðnætti.

Disney-árið mikla 2019

Disney-samsteypan mun varla þurfa að senda frá sér neikvæðar afkomuviðvaranir á þessu ári. Fyrirtækið á flestar þeirra bíómynda sem beðið er með mestri eftirvæntingu 2019, þar á meðal Star Wars: Episode IX og Avengers: Endgame.

Sjá næstu 50 fréttir