Fleiri fréttir

Nærmynd af Frey Alexanderssyni: Sáttamiðlarinn í Fellunum

Freyr Alexandersson er aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska landsliðsins og hætti hann á dögunum sem landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins en í gærkvöldi var nærmynd af Frey í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2.

OrganiCup er framtíðin

OrganiCup tíðabikarinn er heilsusamlegri, auðveldari og hagkvæmari valkostur en dömubindi og tíðatappar. OrganiCup viðheldur náttúrulegri flóru líkamans, endist í tíu ár, getur tekið við tvöfalt meira magni en XL tíðatappi og þarf aðeins að tæma á 12 tíma fresti.

Ágústa Eva og Gunni gefa út lag í minningu Lofts Gunnarssonar

Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree hafa gefið út lagið The Street en lagið er samið í minningu Lofts Gunnarssonar og helga þau laginu baráttunni fyrir bættum aðbúnaði utangarðsfólks í Reykjavík.

Lof mér að falla með íslenska landsliðinu

Sú venja íslenska karlalandsliðsins að setjast niður daginn fyrir leik að horfa á íslenska kvikmynd breyttist ekki með nýjum þjálfara. Landsliðið horfði á Lof mér að falla fyrir leikinn gegn Svisslendingum.

Jeff Who? með endurkomu

Hljómsveitin Jeff Who? ætti að vera öllum kunn en þeir gerðu garðinn frægan fyrr á þessari öld. Sveitin var talin eitt allra hressasta rokkband landsins og þeirra vinsælasta lag Barfly naut gríðarlegra vinsælda og gerir enn.

Ellen kom pari sem hafði misst allt á óvart

Slökkviliðsmaðurinn Eric Johnson var einn af fyrstu viðbragðsaðilum sem mættu á svæðið þegar skógareldur kom upp í Yosemite í Kaliforníu á dögunum og þegar leið á náði eldurinn inn í heimabæ Johnson Redding.

Yfir átta þúsund sáu Lof mér að falla um helgina

Lof mér að falla sló í gegn um helgina í kvikmyndahúsum á Íslandi og er frumsýning hennar fjórða stærsta opnun frá upphafi á íslenskri kvikmynd og stærsta frumsýningarhelgi á íslenskri mynd síðan 2016.

Með níu fermetra auka tjaldherbergi inni í stofu

Í síðasta þætti af Íslandi í dag á Stöð 2 Vala Matt fór í skemmtilegan leiðangur á Selfoss þar sem hjónin Auður Ottesen og Páll Jökull hafa búið til, úr engu, ævintýralegan garð með ætiplöntum, tjörn og fleira skemmtilegu.

Fjör í Feneyjum

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum sem fram fór í vikunni er elsta kvikmyndahátíð í heimi og ein af þeim stóru, ásamt Cannes og Berlín.

Nicki ætlar ekki að kæra Cardi B

Nicki Minaj ætlar ekki að kæra Cardi B fyrir atvik sem átti sér stað á Harper's Bazaar viðburði á tískuvikunni í New York.

Ariana Grande minnist Mac Miller á Instagram

Bandaríska poppsöngkonana Ariana Grande setti í dag mynd af rapparanum Mac Miller á Instagram-síðu sína, en hann lést í gær. Talið er að rekja megi andlátið til þess að Miller hafi innbyrt of stóran skammt fíkniefna.

London kallar á KALDA

Íslenska skómerkið KALDA hefur náð inn á tískuvikuna í London í fastri dagskrá. Þetta er stórt skref fyrir merkið, segir stofnandinn og hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir.

Sjá næstu 50 fréttir