Fleiri fréttir

Heimilið hefur áhrif á hugarástandið

Innanhússhönnuðurinn Arna Þorleifsdóttir lumar á góðum ráðum fyrir þá sem eru í vandræðum með að ná fram hlýleika á heimili sínu. Gott skipulag og rétt samspil áferða er meðal annars galdurinn.

Tíu bestu sjónvarpslæknarnir

Læknaþættir hafa í gegnum tíðina verið gríðarlega vinsælir. Þættir á borð við ER, Scrubs, Greys Anatomy og margir fleiri.

Hafa bæði upplifað lamandi kvíða

Fyrirlestur um eitthvað fallegt er nýtt leikrit um kvíða. Í verkinu túlka fimm leikarar kvíða og Sigrún Huld og Kjartan Darri eru meðal þeirra en þau hafa bæði upplifað óeðlilegan kvíða í gegnum tíðina.

Leikarar þurfa að hafa þolinmæði

Ólafur S.K. Þorvaldz leikari var nýlega með námskeið fyrir níu til tólf ára börn um hvernig best væri að undirbúa sig fyrir hlutverk í kvikmyndum. Tuttugu og sjö krakkar mættu.

Góð kaka fengin að láni gefin áfram

Páskarnir eru á næsta leiti og þeim fylgja frídagar, fermingar og ferðalög. Líka tilbreyting í mat og Leifur Kolbeinsson, matreiðslumeistari á Marshall restaurant og bar, gefur hér góða uppskrift.

Fílar ræktun fjár og lands

Oddný Steina Valsdóttir, bóndi á Butru í Fljótshlíð, er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Hún er fyrsta konan í því embætti og fékk 44 af 46 greiddum atkvæðum.

Daniel Blake er rödd allra þeirra sem ganga á vegg

I, Daniel Blake, nýjasta mynd leikstjórans Kens Loach, hlaut bæði Gullpálma og BAFTA-verðlaun. Rebecca O'Brien, framleiðandi myndarinnar, segir að ástæðan sé sú að myndin eigi áríðandi erindi við samfélagið.

Tinni, komdu upp í Mosó

Listamaðurinn Ísak Óli Sævarsson er með myndir sem hann málar upp úr Tinnabókunum á sýningunni Tinni í túninu heima sem hann opnar í Listasal Mosfellsbæjar í dag.

Iðandi rokkveisla

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður hefst á skírdag og undirbúningur hefur verið á fullu. Mikill áhugi er á hátíðinni.

Takast á við Ragnarök

Fyrsta mótið í hjólaskautaati á Íslandi er haldið í dag, laugardag á Nesinu. Um er að ræða einskonar ruðning á hjólaskautum.

Gáfum allt í Elly

Leiksýningin Elly í Borgarleikhúsinu hefur slegið í gegn. Björgvin Franz Gíslason stekkur í fjölmörg hlutverk og þykir standa sig vel í að túlka hina ástsælu söngvara Vilhjálm Vilhjálmsson og Ragnar Bjarnason.

Þingmenn fengu allir miða í bíó

Ásta Dís Guðjónsdóttir , Guðrún Bentsdóttir og Steindór J. Erlingsson frá Pepp Ísland – Samtökum fólks í fátækt, ásamt Benjamín Júlían, afhentu þingheimi í gær boðmiða á sýninguna I, Daniel Blake, sem verður tekin til sýninga í Bíó Paradís, í kvöld klukkan átta.

Stefnir til Los Angeles

Rakel Guðjónsdóttir, dansari hjá Dansstúdíói World Class, fékk óvænt hrós frá mjög þekktum og virtum danshöfundi. Rakel stefnir á að fara sem fyrst til Hollywood í dansprufur hjá stórstjörnunum.

Apríl verður ótrúlega skrítinn

Næstkomandi sunnudag hefst formlega nýjasti þemamánuður Svartra sunnudaga og að þessu sinni er það Ótrúlega skrítinn apríl þar sem þemað er, eins og nafnið gefur til kynna, alveg ótrúlega skrítnar myndir. Í boði verða þrjár gríðarlega skrítnar myndir.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir