Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2015 14:33 Hið íslenska leikjafyrirtækið Klang Games hefur gert samning við útgefandann Tilting Point. Samkomulagið snýr að útgáfu leiksins ReRunners sem Klang Games eru að framleiða. Tilting Point mun einnig hjálpa til við fjármögnun leiksins. Klang Games var stofnað í Reykjavík árið 2013 af þeim Ívari Emilssyni, Munda Vonda og Oddi Magnússyni, en er nú starfrækt í Berlín í Þýskalandi. ReRunners er fjölspilunarleikur sem ætlaður er fyrir snjalltæki. Hann er nú í svokölluðum Beta-prófum. Í tilkynningu segir Ívar Emilsson að Tilting Point sjái mikla möguleika í ReRunners. Þá hafi starfsmenn Tilting Point staðið sig svo vel þegar þeir prófuðu ReRunners að Klang Games hafi ákveðið að fara í samstarf með þeim. Leikjavísir Tengdar fréttir Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Mundi og vinir vinna í tölvuleik Stofnuðu tölvuleikjafyrirtæki í Berlín. 13. desember 2014 10:30 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Hið íslenska leikjafyrirtækið Klang Games hefur gert samning við útgefandann Tilting Point. Samkomulagið snýr að útgáfu leiksins ReRunners sem Klang Games eru að framleiða. Tilting Point mun einnig hjálpa til við fjármögnun leiksins. Klang Games var stofnað í Reykjavík árið 2013 af þeim Ívari Emilssyni, Munda Vonda og Oddi Magnússyni, en er nú starfrækt í Berlín í Þýskalandi. ReRunners er fjölspilunarleikur sem ætlaður er fyrir snjalltæki. Hann er nú í svokölluðum Beta-prófum. Í tilkynningu segir Ívar Emilsson að Tilting Point sjái mikla möguleika í ReRunners. Þá hafi starfsmenn Tilting Point staðið sig svo vel þegar þeir prófuðu ReRunners að Klang Games hafi ákveðið að fara í samstarf með þeim.
Leikjavísir Tengdar fréttir Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Mundi og vinir vinna í tölvuleik Stofnuðu tölvuleikjafyrirtæki í Berlín. 13. desember 2014 10:30 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög