Fleiri fréttir

Mun ekki yfirgefa Simpsons

Harry Shearer sem talar fyrir fjölda karaktera í Simpsons hefur skrifað undir tveggja ára samning.

Bankað upp á til þess að propsa

Einleikslistahátíðin Act Alone verður haldin á Suðureyri í ágúst og hefur aldrei verið fjölbreyttari að sögn Elfars Loga Hannessonar.

Opin sambönd

Gætir þú hugsað þér að vera í sambandi með nokkrum einstaklingum á sama tíma?

Auktu brjóstamjólkina

Framleiðsla á brjóstamjólk getur valdið nýbökuðum mæðrum vandræðum, sérstaklega ef framleiðslan er of lítil, hér eru nokkur ráð sem gætu hjálpað

„Ég held ég sé svona fimm árum á eftir“

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal stendur á tímamótum í dag. Hann fagnar afmælisdeginum í Las Vegas í Bandaríkjunum og ætlar jafnvel að skála í rauðvíni í tilefni dagsins.

Stærsta Eistnaflugið hingað til

Stefán Magnússon, forsprakki hátíðarinnar, segir að um 40 prósentum fleiri erlendir gestir hafi boðað komu sína á hátíðina í ár. Hátíðin er með nýju sniði.

Besta útgáfan af sjálfum sér á ramadan

Nazima Kristín Tamimi og Mikael Ómar Lakhlifi eru ungir Íslendingar sem taka þátt í föstu í ramadan. Nazima fastar allan mánuðinn en Mikael tekur nokkra daga í viku.

Lyftiduft eða matarsódi

Það er misjafnt hvort uppskriftir í bakstri krefjist matarsóda eða lyftidufts en hvaða máli skiptir hvort er notað?

Vélmennin munu berjast

Japanska fyrirtækið Suidobashi hefur tekið áskorun bandaríska fyrirtækisins MegaBots.

Stelpur sem skjóta

Kvikmyndagerðarkonur taka höndum saman og búa til flöt fyrir stelpur á framhaldsskólaaldri sem vilja þreyfa fyrir sér í stuttmyndagerð og rétta við hallann.

Skolaðu skaufann

Margir menn kunna ekki að þrífa liminn en hér má kynna sér málið nánar

Skrifar leikverk um fyrsta fólkið á Mars

Jónas Reynir Gunnarsson er nýtt leikskáld sem sigraði í leikritunarkeppni Listaháskólans. Hann er að fullgera verk sem verður sýnt af leikaraefnum sem útskrifast vorið 2016.

Sjá næstu 50 fréttir