PewDiePie aflaði milljarði í tekjur í fyrra Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2015 10:18 Felix Kjellberg eða PewDiePie Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 25 ára gamall Svíi sem aflaði sér um það bil 997 milljónir króna í tekjur í fyrra. Felix rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki. Tæplega 38 milljónir manna eru áskrifendur að rásinni hans. Auk þess að birta myndbönd af sér að spila tölvuleiki birtir Felix einnig stutt grínmyndbönd. Á vef Expressen segir að tekjur hans hafi aukist gífurlega á síðustu tveimur árum. Fyrsta árið sem fyrirtæki hans, PewDie Productions, var stofnað (2012) voru tekjur fyrirtækisins um 7,2 milljónir sænskar krónur (112 milljónir króna). Árið 2013 voru tekjurnar 463 milljónir króna. Vinsældir PewDiePie hafa valdið honum hugarangri og sjálfur hefur hann sagt að það væri mun auðveldara fyrir sig að vera með um fimm milljónir áskrifenda. Leikjavísir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 25 ára gamall Svíi sem aflaði sér um það bil 997 milljónir króna í tekjur í fyrra. Felix rekur vinsælustu rásina á Youtube þar sem hann birtir myndbönd af sér að spila tölvuleiki. Tæplega 38 milljónir manna eru áskrifendur að rásinni hans. Auk þess að birta myndbönd af sér að spila tölvuleiki birtir Felix einnig stutt grínmyndbönd. Á vef Expressen segir að tekjur hans hafi aukist gífurlega á síðustu tveimur árum. Fyrsta árið sem fyrirtæki hans, PewDie Productions, var stofnað (2012) voru tekjur fyrirtækisins um 7,2 milljónir sænskar krónur (112 milljónir króna). Árið 2013 voru tekjurnar 463 milljónir króna. Vinsældir PewDiePie hafa valdið honum hugarangri og sjálfur hefur hann sagt að það væri mun auðveldara fyrir sig að vera með um fimm milljónir áskrifenda.
Leikjavísir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira