Opin sambönd sigga dögg skrifar 8. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Opin sambönd eða sambönd með nokkrum einstaklingum á sama tíma, oft einnig kallað fjölsamband, er sífellt að aukast. Margar bækur hafa verið skrifaðar um opin sambönd og líka gerðar bíómyndir og sjónvarpsþættir. Á facebook er íslenskur hópur sem fjallar um málefni er tengjast opnum poly samböndum og swing samböndum og 8.júlí næstkomandi verður haldin kaffihúsahittingur meðal félagsmanna. Áhugasamir um þessi málefni geta því fylgst með og spyrt aðra í sömu hugleiðingum spjörunum úr. Ágætt er að taka fram að lagalega séð þá má ekki giftast fleiri en einum einstaklingi í einu en það er ekkert sem bannar fólki að vera í opnu sambandi. Hér má sjá tvo heimildarþætti um fólk sem er í fjölsambandi. Heilsa Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni
Opin sambönd eða sambönd með nokkrum einstaklingum á sama tíma, oft einnig kallað fjölsamband, er sífellt að aukast. Margar bækur hafa verið skrifaðar um opin sambönd og líka gerðar bíómyndir og sjónvarpsþættir. Á facebook er íslenskur hópur sem fjallar um málefni er tengjast opnum poly samböndum og swing samböndum og 8.júlí næstkomandi verður haldin kaffihúsahittingur meðal félagsmanna. Áhugasamir um þessi málefni geta því fylgst með og spyrt aðra í sömu hugleiðingum spjörunum úr. Ágætt er að taka fram að lagalega séð þá má ekki giftast fleiri en einum einstaklingi í einu en það er ekkert sem bannar fólki að vera í opnu sambandi. Hér má sjá tvo heimildarþætti um fólk sem er í fjölsambandi.
Heilsa Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni