Fleiri fréttir

Lena með Obama í læri

Girls stjarnan Lena Dunham er nú yfirmaður Malia Obama, sem sést hefur á setti með leikkonunni undanfarið.

Taktu þátt í hindrunarhlaupi

Fjölbreyttar hindranir verða dreifðar víðsvegar um brautina og má þar til dæmis nefna klifurvegg og dekkjahlaup auk þess sem þátttakendur mega einnig búast við því að blotna alveg upp að mitti.

Grillaði og glensaði alla þjóðhátíðarhelgina

Söngfuglinn Taylor Swift fagnaði þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí, með sannkölluðum stæl og er umtalað að þarna hafi verið á ferðinni aðalpartíið af þeim öllum sem stóðu yfir heila helgi.

Fimm algengar mýtur um munnmök

Mikið er rætt um munnmök en skal það hér með leiðréttist hvað fólk talar oft um en í raunveruleikanum er alls ekki málið

Búdrýgindabræðurnir takast á loft

Axel Haraldsson og Magnús Ágústsson eru líklega best þekktir fyrir verk sín í tónlistarheiminum en þeir fljúga nú þotum fyrir Icelandair.

Vísir á ATP: Spilagleðinni haldið í 27 ár

Mudhoney sveik engan, hvorki gamla aðdáendur né nýja áheyrendur, á ATP-rokkhátíðinni á Ásbrú í Reykjanesbæ. Sveitin er sögð hafa búið til hljóm grunge-rokksins og sögð áhrifavaldur í tónlist langt út fyrir eigin vinsældir.

Allt falt nema nærbrækur og tannbursti

Listakonurnar Viktoría og Sara standa fyrir líflegum flóamarkaði á Kaffistofunni alla helgina til að eiga fyrir skuldum sem hlaðast hratt upp á námsárunum.

Tyson er ekkert velkominn

Hópurinn Aktivistar gegn nauðgunamenningu hefur hafið undirskriftasöfnun gegn fyrirhugaðri sýningu Mike Tyson, sem væntanlegur er til landsins í haust.

Nýtt lag frá Una Stefson

Tónlistamaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt lag sem ber nafnið Sea of Silver.

Ertu á leiðinni í sumarfrí?

Þegar lagt er af stað í fríið getur það skipt sköpum fyrir hollustu og budduna að taka með sér nesti

Milljónir kvöddu Clarkson

Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir