Auðveldara að uppgötva nýja staði á Matartips Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 7. júlí 2015 09:30 Facebook hópurinn vex hratt með hverjum degi. Vísir/GVA Félagarnir Egill Fannar Halldórsson og Daníel Andri Pétursson byrjuðu með Facebook-hópinn „Matartips!“ fyrir mánuði. Nú þegar eru komnir 1.200 meðlimir í hópinn og hann stækkar ört með hverjum deginum. „Þetta er ábyggilega næstmest spennandi grúppan á Facebook á eftir Beaty Tips. Við byrjuðum á þessu af því okkur finnst gaman að fara út að borða og prófa nýja staði. Þetta er auðveldara og skemmtilegra en að gefa einkunn á Trip advisor. Í hópnum kemur saman fólk sem vill deila reynslu sinni og finna nýja staði eða rétti til þess að prufa,“ segir Egill. Þegar mynd er deilt inn á síðuna er mikilvægt að hún sé smekklega tekin og að henni sé gefin sanngjörn einkunn. „Þetta er auðvitað skemmtilegast fyrir veitingastaðina sem fá góða umfjöllun en hafa ekki mikinn pening til þess að auglýsa eða vera áberandi. Ég hef rekist á fullt af stöðum sem ég var búinn að gleyma eða vissi einfaldlega ekki að væru til.“ Umræðan á síðunni er yfirleitt jákvæð en það koma þó lélegar umsagnir inn á milli. „Það er einn staður sem hefur verið krossfestur á síðunni sem er ekkert nema gott fyrir neytendur. Síðan snýst um að fólk sé hreinskilið og segi frá reynslu sinni,“ segir Egill. Síðan er frjálsleg og strákarnir eru ekki að eyða innslögum enda tilgangur síðunnar augljós. „Við skiptum okkur lítið af síðunni nema til að leyfa fólki að komast í hópinn og auðvitað deilum við sjálfir matnum sem við fáum. Þetta er mjög skemmtilegt samfélag sem öllum er velkomið að taka þátt í.“ Matartips! má finna hér. Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Félagarnir Egill Fannar Halldórsson og Daníel Andri Pétursson byrjuðu með Facebook-hópinn „Matartips!“ fyrir mánuði. Nú þegar eru komnir 1.200 meðlimir í hópinn og hann stækkar ört með hverjum deginum. „Þetta er ábyggilega næstmest spennandi grúppan á Facebook á eftir Beaty Tips. Við byrjuðum á þessu af því okkur finnst gaman að fara út að borða og prófa nýja staði. Þetta er auðveldara og skemmtilegra en að gefa einkunn á Trip advisor. Í hópnum kemur saman fólk sem vill deila reynslu sinni og finna nýja staði eða rétti til þess að prufa,“ segir Egill. Þegar mynd er deilt inn á síðuna er mikilvægt að hún sé smekklega tekin og að henni sé gefin sanngjörn einkunn. „Þetta er auðvitað skemmtilegast fyrir veitingastaðina sem fá góða umfjöllun en hafa ekki mikinn pening til þess að auglýsa eða vera áberandi. Ég hef rekist á fullt af stöðum sem ég var búinn að gleyma eða vissi einfaldlega ekki að væru til.“ Umræðan á síðunni er yfirleitt jákvæð en það koma þó lélegar umsagnir inn á milli. „Það er einn staður sem hefur verið krossfestur á síðunni sem er ekkert nema gott fyrir neytendur. Síðan snýst um að fólk sé hreinskilið og segi frá reynslu sinni,“ segir Egill. Síðan er frjálsleg og strákarnir eru ekki að eyða innslögum enda tilgangur síðunnar augljós. „Við skiptum okkur lítið af síðunni nema til að leyfa fólki að komast í hópinn og auðvitað deilum við sjálfir matnum sem við fáum. Þetta er mjög skemmtilegt samfélag sem öllum er velkomið að taka þátt í.“ Matartips! má finna hér.
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira