Fleiri fréttir

Sjö þúsund manns skrafla á internetinu

Sjö þúsund manns spila orðaleikinn vinsæla á internetinu og baráttan um toppsætið á listanum er hörð. Áhugi er fyrir því að hefja endurframleiðslu á spilinu.

Bilaður Bond

Daniel Craig slasaðist á hné og þarf að fara í aðgerð.

Ný nálgun í tískuheiminum

Frumkvöðullinn og hugmyndasmiðurinn Hrefna Björk Sverrisdóttir er með áhugaverð verkefni í gangi sem eru eins ólík og þau eru mörg.

Hjálp! Er ég ólétt?

Margar spurningar brenna á vörum unglinga í dag varðandi það hvenær kona verður ólétt og hvenær ekki.

Saga sem snertir við manni

Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku.

Karlmennskan fest á filmu

Sæbjörg F. Gísladóttir grandskoðaði karlmennsku út frá ljósmyndum undanfarna öld.

Martröðin í Yarnham

Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök.

Safnar persónulegum hlutum

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, teiknari, tónlistarkona og meistaranemi í ritlist, er búsett ásamt hljómsveitarfélaga sínum úr FM Belfast og kærasta, Árna Rúnari Hlöðverssyni, auk tveggja og hálfs árs gamals sonar þeirra, Fróða, í bjartri, fallegri og rúmgóðri íbúð.

Viðhorfin þurfa að breytast

Grasrótarsamtökin Stígamót fagna í ár 25 ára afmæli sínu. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan samtökin voru stofnuð og margt breyst, bæði í starfinu sem og viðhorfum samfélagsins. Á dögunum hlutu Stígamót Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins fyrir barátt

Heimsfrægur alveg óvart, Pílatus

Illugi Jökulsson telur rétt að sögulegar persónur úr Biblíunni eigi rétt á að um þær sé fjallað eins og manneskjur, ekki þjóðsögur

Ásgeir Trausti í Grey's Anatomy

Lag í flutningi Ásgeirs Trausta, Was There Nothing, var notað í nýjasta þætti bandarísku læknaþáttanna Grey's Anatomy.

Hafði engar væntingar

Steinþór Ólafsson leiðsögumaður var í afleitu formi og slæmur af sykursýki þegar hann hóf að stunda göngur á vegum SÍBS í ágúst 2014. Nú er hann sprækur eins og lækur.

Leiðsögumaður um Passíusálmana

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar eru komnir út í sinni 92. útgáfu en í fyrsta sinn fylgir leiðsögumaður með í förinni um þetta mikla 17. aldar meistaraverk bókmenntanna.

Dútlar í fornbílum og syngur í hljóði

Óskar Pétursson, söngvari og einn Álftagerðisbræðra, gerir upp fornbíla á milli þess sem hann syngur í jarðarförum og heldur tónleika, ýmist einn eða með bræðrum sínum. Hann nýtur þess að skemmta fólki.

Bónorð í eggi

Hafliði Ragnarsson gerir handgerð páskaegg. Það færist í aukana að fólk sé með séróskir og vilji lauma sínum eigin málshætti í eggin, ástarbréfum eða jafnvel trúlofunarhringjum.

Byggði ölstofu úr snjó

Elíza Lífdís Óskarsdóttir, skálavörður, á erfitt með að ímynda sér betri stað til að vera á en undir himni fullum af blikandi stjörnum og dansandi norðurljósum í Landmannalaugum. Hún segir að það mikilvægasta sem skálavörður þurfi að kunna sé að hella upp á gott kaffi.

Enn að smíða, gera og græja

Akureyringurinn Jóhann Ingimarsson hannaði, smíðaði og seldi húsgögn í áratugi og er hugsanlega sá eini í heiminum sem smíðaði stóla Hans Wegner utan Danmerkur. Jóhann býr á öldrunarheimilinu Hlíð og fékk þar opnaða smíðastofu.

Vindurinn og hatrið

Vinur minn vindurinn og Maðurinn sem hataði börn eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Stigu barrokkdans í búningum

Hárkolluklæddir meðlimir Mótettukórs Hallgrímskirkju liðu um kirkjugólfið í Skálholti í byrjun marsmánaðar. Þar stigu þeir átjándu aldar barokkdans íklæddir búningum sem hæfðu tilefninu.

Vorinu fagnað með listasmiðju

Listasafn Árnesinga stendur fyrir fjölskyldusamveru í dag þar sem sköpunargleðin fær að njóta sín. Þar verða náttúruleg efni nýtt í anda frumbyggja.

Sjá næstu 50 fréttir