Fleiri fréttir

Leikkona gefur út bók

Leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir, sem orðin er landskunn af fjölum leikhúsanna, mun á vordögum senda frá sér sína fyrstu bók.

Tom Shillue með Mið-Íslandi

Bandaríski grínistinn Tom Shillue slæst í lið með uppistandshópnum Mið-Íslandi í Þjóðleikhúskjallaranum 9. til 11. apríl næstkomandi.

Málar hús, landslag og portrett

Ragnar Hólm opnar sýningu í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri á morgun. Pálmi Gunnarsson og Kristján Edelstein leika þar létt lög af fingrum fram.

Stokkur fyrir þá sem vilja fræðast

Íslandssaga A-Ö er alfræðibók um íslenskt efni, allt frá abbadís til Örlygsstaðabardaga. Einar Laxness sagnfræðingur er annar höfunda.

Kveðjustund Paul Walker á hvíta tjaldinu

Kvikmyndin Furious 7 verður frumsýnd um helgina. Leikarinn Paul Walker lést í bílslysi þegar tökur á myndinni voru hálfnaðar. Handritinu var breytt og hlupu bræður hans í skarðið til þess að hægt væri að ljúka við myndina.

Sykurlaus páskaeggja geggjun

Þeir sem kjósa sykurlaust líf eða aðhyllast vegan-lífsstíl þurfa ekki að stressa sig á páskaeggjaleysi þegar páskadagur rennur upp. Hafdís Priscilla Magnúsdóttir sérhæfir sig í að útbúa sælgæti sem hentar öllum.

Nánast komin með nafn á frumburðinn

Kristbjörg Jónasdóttir og Aron Einar Gunnarsson eignuðust son í síðustu viku. Kristbjörg segir það hafa verið góða stund þegar feðgarnir hittust í fyrsta sinn.

Hugsjónir skör ofar græðginni

Kári Viðarsson fer nýstárlegar leiðir í að rukka inn á sýningarnar sem hann heldur. Maður má nefnilega ráða hvað maður kýs að greiða fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir