Fleiri fréttir Svona eru þær hamingjusamar og hættu nú að dæma þær Heimsfrægar konur stíga fram og senda skýr skilaboð þar sem þær benda á að slitför, mjúkir magar og frjálslegt vaxtarlag er raunveruleikinn og það sé bara allt í lagi. 16.4.2015 11:30 Gera myndband með Zebra Katz Lítið framleiðslufyrirtæki framleiðir myndband fyrir þekktan tónlistarmann. 16.4.2015 11:30 Rokka í stað þess að golfa Hljómsveitin Trúboðarnir samanstendur af fjórum feðrum sem eiga samtals fjórtán börn. Sveitin leikur poppskotið síðpönk. Markmið sveitarinnar er að berjast gegn stöðnun í lífi meðlima. 16.4.2015 11:30 Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. 16.4.2015 11:00 Fer inn í næsta áratug með hreint skrifborð Haraldur Sveinbjörnsson gefur út sína fyrstu sólóplötu á morgun en hana hefur hann gengið með í tíu ár. 16.4.2015 10:30 Hrútar valin til þátttöku á Cannes-kvikmyndahátíðinni Mynd Gríms Hákonarsonar er fjórða íslenska myndin í fullri lengd sem valin er til þátttöku á hátíðinni. 16.4.2015 10:15 Segir ekki nei við gamla kennarann Tina Dickow, ein fremsta dægurlagasöngkona Dana, og Helgi H. Jónsson, bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015, halda tónleika í dag í Bókasafni Seltjarnarness. 16.4.2015 10:15 Myndband: Leyndu vini og vandamenn því að von væri á tvíburum Vinum og vandamönnum brá í brún á fæðingardeildinni þegar börnin voru tvö en ekki eitt. 16.4.2015 09:56 Setur tóninn fyrir fyrsta trailer Batman V Superman Zack Snyder gerir biðina eftir Batman V Superman eins erfiða og hann getur. 16.4.2015 09:51 Tæplega áttrætt Matador fannst á vergangi í Neskaupstað Spilið skilið eftir í bókakassa fyrir utan nytjamarkaðinn Steininn. „Hefði getað rignt niður eða fokið út á haf,“ segir María Lind, einn aðstandenda markaðarins. 16.4.2015 08:57 Hópur boðsgesta gekk út af forsýningu Austurs: „Þetta var of mikið fyrir suma held ég“ Jón Atli Jónasson, leikstjóri Austurs, segir myndina ekki fyrir viðkvæma: „Svo fóru kannski einhverjir af því þeir fíluðu þetta ekki.“ 15.4.2015 23:00 „Þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt“ Íslenskar konur hafa deilt reynslusögum sínum undir merkinu #6dagsleikinn á Twitter í dag. 15.4.2015 22:52 Reiðikast Dennis Quaid var gabb Margir töldu Jimmy Kimmel eiga þátt á gabbinu. 15.4.2015 22:00 Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15.4.2015 19:00 Ágústa Eva syngur framlag Albaníu í Eurovision Ætlaði að syngja sænska lagið en rakst þá óvart á það albanska. 15.4.2015 19:00 Heyrðu nýja lagið frá Sölku Sól og Gnúsa Yones Sömdu textann út frá réttindaóskum fjórðu bekkinga í Reykjavík. 15.4.2015 17:59 Kældu kaffið Ískalt kaffi getur verið einstaklega svalandi og gott til að koma manni af stað útí daginn 15.4.2015 16:00 Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15.4.2015 15:13 Ítalía sigraði í kosningu á Júró-stiklum FÁSES Íslenska framlagið hafnaði í þriðja sæti en það ástralska var nálægt sigri. 15.4.2015 14:48 Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15.4.2015 14:15 Eru rafsígarettur skaðlausar? Rafsígarettur verða sífellt vinsælli kostur þeirra sem vilja kveðja hefðbundnar sígarettur fyrir fullt og allt. En hvað eru rafsígarettur og eru þær að öllu skaðlausar? 15.4.2015 14:00 Allt í senn pípari, vélvirki og þerna Elíza Lífdís Óskarsdóttir, skálavörður, á erfitt með að ímynda sér betri stað til að vera á en undir himni fullum af blikandi stjörnum og dansandi norðurljósum í Landmannalaugum. Hún segir að það mikilvægasta sem skálavörður þurfi að kunna sé að hella upp 15.4.2015 14:00 Einbeita sér að Akureyrskum vörum Verslunin Búðin okkar sérhæfir sig í vörum sem gerðar eru á Akureyri 15.4.2015 13:30 ÚTÓN hélt kynningarfund á íslenskri tónlist í Los Angeles Ávallt auðveldara að koma íslenskri tónlist á framfæri segir Sigurjón Sighvatsson 15.4.2015 13:15 Nýtt úr norrænum kvikmyndaheimi Á kvikmyndahátíð sem hefst í dag í Norræna húsinu verða ellefu myndir sýndar. Einnig verður vinnustofa og spjall. Aðgangur er ókeypis að öllum viðburðum. 15.4.2015 13:15 Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. 15.4.2015 13:00 Stjáni stuð snýr aftur í stúdíó Einn vinsælasti útvarpsmaður landsins á afturkvæmt í útvarpið eftir dágóða pásu. 15.4.2015 12:30 Stinga saman á öll stóru kýlin Anna Tara Andrésdóttir, útvarpskona og meðlimur Reykjavíkurdætra og Hljómsveitt, fer af stað með útvarpsþáttinn Kynlegir kvistir á Rás 2. 15.4.2015 12:00 Stóri bróðir fylgist með Citizenfour er heimildarmynd sem sýnir hvernig allir borgarar hins vestræna heims eru undir sífelldu rafrænu eftirliti stjórnvalda. Hún er vel gerð og allt í senn óhugnanlegt, fræðandi og nauðsynlegt áhorf. 15.4.2015 11:30 Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ 15.4.2015 11:23 Færir munaðarlausum börnum bókasafn Kraftur Facebook er magnaður en því fékk Jana Ármannsdóttir sjálfboðaliði að kynnast á dögunum, er hún safnaði nægu á nokkrum dögum til að gera safn. 15.4.2015 11:15 Margra barna mæður - Fimm börn, þrjár háskólagráður og fyrirtæki Rakel Halldórsdóttir á fimm börn og er með þrjár háskólagráður. BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, gráðu í safnfræðum frá Harvard og meistaragráðu frá sama háskóla með áherslu á sögu lista og arkitektúrs. 15.4.2015 11:07 Að feika fullnægingu Það er frekar algengt að fólk geri sér upp fullnægingu en hver er ástæðan fyrir því og hvað er hægt að gera? 15.4.2015 11:00 Safna fyrir Frú Ragnheiði og Konukot Í kvöld verða haldnir tónleikar til styrktar skaðaminnkunarverkefnum Rauða kross Íslands á Kexi Hostel. 15.4.2015 10:45 Hágrét eftir fréttirnar: „Hann hélt hreinlega að allir sem ég þekki væru dánir“ Katrín Björgvinsdóttir fékk áfall við inngöngu í Den Danske Filmskole. 15.4.2015 10:15 Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15.4.2015 09:30 Aðstoða fátæka námsmenn við áfengiskaupin Á vefsíðunni Buzzy.is má sjá hvað hver millilítri af alkóhóli kostar í þeim áfengu drykkjum sem fást í Vínbúðinni. 15.4.2015 08:01 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14.4.2015 19:00 Nýtt lag Diktu: Létu Þjóðverja öskra sig áfram Dikta sendir frá sér nýja plötu í september. 14.4.2015 17:00 Hlustar mest á gullaldartónlist: "Afi kom með þrjá kassa af vínylplötum“ Saga Matthildur Árnadóttir vakti verðskuldaða athygli í Söngkeppni framhaldsskólanna. 14.4.2015 16:46 Ókeypis gisting í útlöndum Þú getur ferðast um allan heim án þess að leggja út krónu í gistingu, þú einfaldlega passar hús! 14.4.2015 16:00 Sálarsöngvarinn Percy Sledge látinn Sledge er þekktastur fyrir lag sitt When a Man Loves a Woman sem hann gaf út árið 1966 . 14.4.2015 15:16 Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14.4.2015 15:00 Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14.4.2015 14:46 GameTíví umfjöllun: Fast and Furious GameTíví bræður fara yfir þá fjölmörgu leiki sem byggðir eru á Fast & Furious myndunum. 14.4.2015 14:07 Sjá næstu 50 fréttir
Svona eru þær hamingjusamar og hættu nú að dæma þær Heimsfrægar konur stíga fram og senda skýr skilaboð þar sem þær benda á að slitför, mjúkir magar og frjálslegt vaxtarlag er raunveruleikinn og það sé bara allt í lagi. 16.4.2015 11:30
Gera myndband með Zebra Katz Lítið framleiðslufyrirtæki framleiðir myndband fyrir þekktan tónlistarmann. 16.4.2015 11:30
Rokka í stað þess að golfa Hljómsveitin Trúboðarnir samanstendur af fjórum feðrum sem eiga samtals fjórtán börn. Sveitin leikur poppskotið síðpönk. Markmið sveitarinnar er að berjast gegn stöðnun í lífi meðlima. 16.4.2015 11:30
Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. 16.4.2015 11:00
Fer inn í næsta áratug með hreint skrifborð Haraldur Sveinbjörnsson gefur út sína fyrstu sólóplötu á morgun en hana hefur hann gengið með í tíu ár. 16.4.2015 10:30
Hrútar valin til þátttöku á Cannes-kvikmyndahátíðinni Mynd Gríms Hákonarsonar er fjórða íslenska myndin í fullri lengd sem valin er til þátttöku á hátíðinni. 16.4.2015 10:15
Segir ekki nei við gamla kennarann Tina Dickow, ein fremsta dægurlagasöngkona Dana, og Helgi H. Jónsson, bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015, halda tónleika í dag í Bókasafni Seltjarnarness. 16.4.2015 10:15
Myndband: Leyndu vini og vandamenn því að von væri á tvíburum Vinum og vandamönnum brá í brún á fæðingardeildinni þegar börnin voru tvö en ekki eitt. 16.4.2015 09:56
Setur tóninn fyrir fyrsta trailer Batman V Superman Zack Snyder gerir biðina eftir Batman V Superman eins erfiða og hann getur. 16.4.2015 09:51
Tæplega áttrætt Matador fannst á vergangi í Neskaupstað Spilið skilið eftir í bókakassa fyrir utan nytjamarkaðinn Steininn. „Hefði getað rignt niður eða fokið út á haf,“ segir María Lind, einn aðstandenda markaðarins. 16.4.2015 08:57
Hópur boðsgesta gekk út af forsýningu Austurs: „Þetta var of mikið fyrir suma held ég“ Jón Atli Jónasson, leikstjóri Austurs, segir myndina ekki fyrir viðkvæma: „Svo fóru kannski einhverjir af því þeir fíluðu þetta ekki.“ 15.4.2015 23:00
„Þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt“ Íslenskar konur hafa deilt reynslusögum sínum undir merkinu #6dagsleikinn á Twitter í dag. 15.4.2015 22:52
Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15.4.2015 19:00
Ágústa Eva syngur framlag Albaníu í Eurovision Ætlaði að syngja sænska lagið en rakst þá óvart á það albanska. 15.4.2015 19:00
Heyrðu nýja lagið frá Sölku Sól og Gnúsa Yones Sömdu textann út frá réttindaóskum fjórðu bekkinga í Reykjavík. 15.4.2015 17:59
Kældu kaffið Ískalt kaffi getur verið einstaklega svalandi og gott til að koma manni af stað útí daginn 15.4.2015 16:00
Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15.4.2015 15:13
Ítalía sigraði í kosningu á Júró-stiklum FÁSES Íslenska framlagið hafnaði í þriðja sæti en það ástralska var nálægt sigri. 15.4.2015 14:48
Myndaveisla frá úrslitakvöldi Ísland Got Talent Sex atriði börðust um sigurinn í keppninni. 15.4.2015 14:15
Eru rafsígarettur skaðlausar? Rafsígarettur verða sífellt vinsælli kostur þeirra sem vilja kveðja hefðbundnar sígarettur fyrir fullt og allt. En hvað eru rafsígarettur og eru þær að öllu skaðlausar? 15.4.2015 14:00
Allt í senn pípari, vélvirki og þerna Elíza Lífdís Óskarsdóttir, skálavörður, á erfitt með að ímynda sér betri stað til að vera á en undir himni fullum af blikandi stjörnum og dansandi norðurljósum í Landmannalaugum. Hún segir að það mikilvægasta sem skálavörður þurfi að kunna sé að hella upp 15.4.2015 14:00
Einbeita sér að Akureyrskum vörum Verslunin Búðin okkar sérhæfir sig í vörum sem gerðar eru á Akureyri 15.4.2015 13:30
ÚTÓN hélt kynningarfund á íslenskri tónlist í Los Angeles Ávallt auðveldara að koma íslenskri tónlist á framfæri segir Sigurjón Sighvatsson 15.4.2015 13:15
Nýtt úr norrænum kvikmyndaheimi Á kvikmyndahátíð sem hefst í dag í Norræna húsinu verða ellefu myndir sýndar. Einnig verður vinnustofa og spjall. Aðgangur er ókeypis að öllum viðburðum. 15.4.2015 13:15
Vildu ekki að Silvía Nótt væri fyrirmynd barna „Við urðum að senda skýr skilaboð um að þetta væri ekki barnaefni, hvað þá einhvers konar fyrirmynd,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir. 15.4.2015 13:00
Stjáni stuð snýr aftur í stúdíó Einn vinsælasti útvarpsmaður landsins á afturkvæmt í útvarpið eftir dágóða pásu. 15.4.2015 12:30
Stinga saman á öll stóru kýlin Anna Tara Andrésdóttir, útvarpskona og meðlimur Reykjavíkurdætra og Hljómsveitt, fer af stað með útvarpsþáttinn Kynlegir kvistir á Rás 2. 15.4.2015 12:00
Stóri bróðir fylgist með Citizenfour er heimildarmynd sem sýnir hvernig allir borgarar hins vestræna heims eru undir sífelldu rafrænu eftirliti stjórnvalda. Hún er vel gerð og allt í senn óhugnanlegt, fræðandi og nauðsynlegt áhorf. 15.4.2015 11:30
Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ 15.4.2015 11:23
Færir munaðarlausum börnum bókasafn Kraftur Facebook er magnaður en því fékk Jana Ármannsdóttir sjálfboðaliði að kynnast á dögunum, er hún safnaði nægu á nokkrum dögum til að gera safn. 15.4.2015 11:15
Margra barna mæður - Fimm börn, þrjár háskólagráður og fyrirtæki Rakel Halldórsdóttir á fimm börn og er með þrjár háskólagráður. BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, gráðu í safnfræðum frá Harvard og meistaragráðu frá sama háskóla með áherslu á sögu lista og arkitektúrs. 15.4.2015 11:07
Að feika fullnægingu Það er frekar algengt að fólk geri sér upp fullnægingu en hver er ástæðan fyrir því og hvað er hægt að gera? 15.4.2015 11:00
Safna fyrir Frú Ragnheiði og Konukot Í kvöld verða haldnir tónleikar til styrktar skaðaminnkunarverkefnum Rauða kross Íslands á Kexi Hostel. 15.4.2015 10:45
Hágrét eftir fréttirnar: „Hann hélt hreinlega að allir sem ég þekki væru dánir“ Katrín Björgvinsdóttir fékk áfall við inngöngu í Den Danske Filmskole. 15.4.2015 10:15
Vissi ekki af lekanum: Send á neyðarfund þar sem allir jusu yfir okkur fúkyrðum Ágústa Eva Erlendsdóttir segist ekki hafa vitað af því að Gaukur Úlfarsson hafi lekið laginu á netið áður en það var kynnt fyrir landsmönnum. 15.4.2015 09:30
Aðstoða fátæka námsmenn við áfengiskaupin Á vefsíðunni Buzzy.is má sjá hvað hver millilítri af alkóhóli kostar í þeim áfengu drykkjum sem fást í Vínbúðinni. 15.4.2015 08:01
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14.4.2015 19:00
Nýtt lag Diktu: Létu Þjóðverja öskra sig áfram Dikta sendir frá sér nýja plötu í september. 14.4.2015 17:00
Hlustar mest á gullaldartónlist: "Afi kom með þrjá kassa af vínylplötum“ Saga Matthildur Árnadóttir vakti verðskuldaða athygli í Söngkeppni framhaldsskólanna. 14.4.2015 16:46
Ókeypis gisting í útlöndum Þú getur ferðast um allan heim án þess að leggja út krónu í gistingu, þú einfaldlega passar hús! 14.4.2015 16:00
Sálarsöngvarinn Percy Sledge látinn Sledge er þekktastur fyrir lag sitt When a Man Loves a Woman sem hann gaf út árið 1966 . 14.4.2015 15:16
Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur Framleiðendur keppninnar óttuðust ósiðlega framkomu Silvíu Nætur og fengu hana því til að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að lokaatriði hennar yrði ekki breytt. 14.4.2015 15:00
Simpansi sló dróna úr loftinu Simpansinn þurfti að klifra út á enda greinar til þess að ná til drónans og tókst það vel. 14.4.2015 14:46
GameTíví umfjöllun: Fast and Furious GameTíví bræður fara yfir þá fjölmörgu leiki sem byggðir eru á Fast & Furious myndunum. 14.4.2015 14:07