Eru rafsígarettur skaðlausar? Heilsuvísir skrifar 15. apríl 2015 14:00 Ekki fyrir svo ýkja löngu þótti okkur íslendingum ekkert athugavert við að reykja á opinberum svæðum líkt og á vinnustöðum nú eða í flugvélum. Í dag er þetta okkur eins fjarlægt og hugsast getur enda ekki einungis heilsuspillandi fyrir þann sem reykir heldur alla þá sem í kringum hann standa. Rafsígarettur verða sífellt vinsælli valkostur þeirra sem háðir eru reykingum og eru dæmi þess að einstaklingar hafi snúið baki við hinum hefðbundnu sígarettum í kjölfarið. En hvað eru rafsígarettur nákvæmlega og eru þær að öllu leyti skaðlausar? Í meðfylgjandi myndbandi ræðir Rikka við þá Gunnar Axel Hermannsson hjá Gaxa, sem flytur inn rafsígarettur, og Viðar Jensson, verkefnastjóra hjá Tóbaksvörnum Landlæknis um kosti og galla þessarar nýjungar. Heilsa Heilsa video Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið
Ekki fyrir svo ýkja löngu þótti okkur íslendingum ekkert athugavert við að reykja á opinberum svæðum líkt og á vinnustöðum nú eða í flugvélum. Í dag er þetta okkur eins fjarlægt og hugsast getur enda ekki einungis heilsuspillandi fyrir þann sem reykir heldur alla þá sem í kringum hann standa. Rafsígarettur verða sífellt vinsælli valkostur þeirra sem háðir eru reykingum og eru dæmi þess að einstaklingar hafi snúið baki við hinum hefðbundnu sígarettum í kjölfarið. En hvað eru rafsígarettur nákvæmlega og eru þær að öllu leyti skaðlausar? Í meðfylgjandi myndbandi ræðir Rikka við þá Gunnar Axel Hermannsson hjá Gaxa, sem flytur inn rafsígarettur, og Viðar Jensson, verkefnastjóra hjá Tóbaksvörnum Landlæknis um kosti og galla þessarar nýjungar.
Heilsa Heilsa video Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið