Kynferðisleg áreitni í krosssaumi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2014 21:00 Listakonan Elana Adler er búin að afhjúpa ný listaverk en línuna í heild sinni kallar hún You Are My Duchess. Elana er búin að sauma út ýmsar setningar sem hafa verið kallaðar á eftir henni á förnum vegi og rammað krosssauminn inn. Má þar sjá setningar á borð við „Take care of that ass sweetheart“ eða Hugsaðu um rassinn þinn, elskan og „Why don't you talk to me, I'm not such a bad guy“ eða Af hverju talarðu ekki við mig? Ég er ekkert svo slæmur náungi.Elana segir sjálf á heimasíðu sinni að kvenlegt og fínlegt form krosssaumsins dragi áhorfandann að verkinu og feli upp að vissu marki lágkúrulegar athugasemdirnar. „Maður les eitt verk. Og kannski skemmtir maður sér en er maður heldur áfram að lesa og sér línuna sem heildarmynd breytast viðbrögðin,“ segir hún og bætir við að verkin séu í raun fegrun á árás. „Hugsanlega eiga þessar setningar að vera hrós þegar þær eru sagðar en flest okkar taka óhefluðum og kynferðislegum setningum sem er hvíslað eða öskrað á okkur af ókunnugum ekki sem hrósi. Þær eru frekar árás á okkar persónulega rými,“ segir listakonan. Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Listakonan Elana Adler er búin að afhjúpa ný listaverk en línuna í heild sinni kallar hún You Are My Duchess. Elana er búin að sauma út ýmsar setningar sem hafa verið kallaðar á eftir henni á förnum vegi og rammað krosssauminn inn. Má þar sjá setningar á borð við „Take care of that ass sweetheart“ eða Hugsaðu um rassinn þinn, elskan og „Why don't you talk to me, I'm not such a bad guy“ eða Af hverju talarðu ekki við mig? Ég er ekkert svo slæmur náungi.Elana segir sjálf á heimasíðu sinni að kvenlegt og fínlegt form krosssaumsins dragi áhorfandann að verkinu og feli upp að vissu marki lágkúrulegar athugasemdirnar. „Maður les eitt verk. Og kannski skemmtir maður sér en er maður heldur áfram að lesa og sér línuna sem heildarmynd breytast viðbrögðin,“ segir hún og bætir við að verkin séu í raun fegrun á árás. „Hugsanlega eiga þessar setningar að vera hrós þegar þær eru sagðar en flest okkar taka óhefluðum og kynferðislegum setningum sem er hvíslað eða öskrað á okkur af ókunnugum ekki sem hrósi. Þær eru frekar árás á okkar persónulega rými,“ segir listakonan.
Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira