McConaughey hylltur Þórður Ingi Jónsson skrifar 23. október 2014 11:30 McConaughey skálar með Jimmy Kimmel og dóttur sinni. Leikarinn Matthew McConaughey hlaut American Cinematheque-verðlaunin á þriðjudaginn en þau eru veitt framúrskarandi listamönnum í skemmtanabransanum sem „einsetja sér að leggja fram eitthvað sem skiptir máli til kvikmyndalistarinnar“. McConaughey hefur starfað sem leikari í Hollywood í 22 ár. Í verðlaunaafhendingarveislunni á Hilton-hótelinu í Beverly Hills deildi leikarinn reynslu sinni með gestum og leiðrétti ýmsan misskilning. „Mér var ekki boðið hlutverkið í Titanic,“ sagði hann. „Fyrsta reglan: handrit með tíu milljónir dala áfastar er fyndnara en sama handritið með einungis eina milljón áfasta. Í öðru lagi verður maður að gera ráð fyrir að uppbygging handritsins hjálpi manni við leikinn,“ bætti McConaughey við og sagði sögu af sjálfum sér við upphaf ferils síns, þegar hann var mjög upptekinn af því að leika „eðlilega“ og las ekki handritið fyrr en hann mætti á tökustað. „Þá komst ég að því að minn hluti var tveggja blaðsíðna eintal á spænsku.“ Þriðja reynslan sem McConaughey vildi deila snerist um að mæta með börnin sín í upptökuverið. Snemma á leikferlinum taldi hann það vera slæma hugmynd. Þetta viðhorf hans breyttist þegar hann eignaðist loksins börn. „Mér finnst alveg frábært að hafa börnin mín með á tökustað.“ Fjölmargar stjörnur gerðu góðlátlegt grín að leikaranum svo sem Kate Hudson, Reese Witherspoon, vinur hans Woody Harrelson og Sandra Bullock, sem las upp ljóð eftir sig. Leikstjórinn Richard Linklater, sem leikstýrði McConaughey í Dazed & Confused og The Newton Boys, hafði þetta að segja: „Hann fór aldrei úr bolnum, í hvorugri myndinni.“ Grínarinn Jimmy Kimmel var kynnir kvöldsins og gerði auðvitað góðlátlegt grín að leikaranum. „Hann er ekki bara snoppufríður,“ sagði hann, „hann er líka með æsandi kropp.“ Undir lokin skáluðu þeir Kimmel og McConaughey síðan í Miller Lite-bjór á sviðinu. Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Leikarinn Matthew McConaughey hlaut American Cinematheque-verðlaunin á þriðjudaginn en þau eru veitt framúrskarandi listamönnum í skemmtanabransanum sem „einsetja sér að leggja fram eitthvað sem skiptir máli til kvikmyndalistarinnar“. McConaughey hefur starfað sem leikari í Hollywood í 22 ár. Í verðlaunaafhendingarveislunni á Hilton-hótelinu í Beverly Hills deildi leikarinn reynslu sinni með gestum og leiðrétti ýmsan misskilning. „Mér var ekki boðið hlutverkið í Titanic,“ sagði hann. „Fyrsta reglan: handrit með tíu milljónir dala áfastar er fyndnara en sama handritið með einungis eina milljón áfasta. Í öðru lagi verður maður að gera ráð fyrir að uppbygging handritsins hjálpi manni við leikinn,“ bætti McConaughey við og sagði sögu af sjálfum sér við upphaf ferils síns, þegar hann var mjög upptekinn af því að leika „eðlilega“ og las ekki handritið fyrr en hann mætti á tökustað. „Þá komst ég að því að minn hluti var tveggja blaðsíðna eintal á spænsku.“ Þriðja reynslan sem McConaughey vildi deila snerist um að mæta með börnin sín í upptökuverið. Snemma á leikferlinum taldi hann það vera slæma hugmynd. Þetta viðhorf hans breyttist þegar hann eignaðist loksins börn. „Mér finnst alveg frábært að hafa börnin mín með á tökustað.“ Fjölmargar stjörnur gerðu góðlátlegt grín að leikaranum svo sem Kate Hudson, Reese Witherspoon, vinur hans Woody Harrelson og Sandra Bullock, sem las upp ljóð eftir sig. Leikstjórinn Richard Linklater, sem leikstýrði McConaughey í Dazed & Confused og The Newton Boys, hafði þetta að segja: „Hann fór aldrei úr bolnum, í hvorugri myndinni.“ Grínarinn Jimmy Kimmel var kynnir kvöldsins og gerði auðvitað góðlátlegt grín að leikaranum. „Hann er ekki bara snoppufríður,“ sagði hann, „hann er líka með æsandi kropp.“ Undir lokin skáluðu þeir Kimmel og McConaughey síðan í Miller Lite-bjór á sviðinu.
Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira