Fleiri fréttir

Skímó skemmtir í Eldhúspartýi

Á fimmtudag ætlar FM957 að hverfa aftur til upprunans og fá til sín tónlistarmenn sem komu fram í fyrstu Eldhúspartýunum.

Offramboð á bólfélögum?

Myndband sem fer í gegnum hagfræðilega greiningu á kynlífi hjá gagnkynhneigðum pörum. Myndbandið mun að öllum líkindum valda þér sálarangist.

Hendum mat fyrir hundruðir þúsunda á ári

Matarsóun hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið og ljóst að við getum öll tekið okkur á í þeim efnum. Það þýðir að meðalfjölskylda eyðir um 300 þúsund krónum á ári í mat sem fer í ruslatunnuna.

Tveir samningar í Þýskalandi

Fittneskeppandinn og vélaverkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er komin með samning hjá fæðubótarfyrirtækinu PES - Physique Enhancing Science.

Renée svarar fyrir sig

"Kannski lít ég öðruvísi út. Hver gerir það ekki þegar þeir eldast?! En ég er öðruvísi. Ég er hamingjusöm.“

Líður eins og kvæntum manni

Leikarinn Brad Pitt segist hafa breyst eftir að hann gekk að eiga Angelinu Jolie eftir níu ára samband.

Börnin fá að sjá Harry Potter

Daniel Radcliffe segir að það verði skrítið að sýna börnunum sínum Harry Potter-myndirnar, þar sem hann lék aðalhluverkið.

Elsta núlifandi fimleikakonan

Hin 87 ára Johanna Quass er samkvæmt heimsmetabók Guinness elsta núlifandi fimleikakonan sem enn er í fullu fjöri.

Tómatar og titrarar

Kynlífstæki geta nú mögulega komið sér vel í bólinu og í gróðurhúsinu.

Barn á brúðkaupsafmæli

Kate Middleton kom í dag fram í fyrsta sinn opinberlega síðan tilkynnt var að hún og William prins ættu von á öðru barni. Hún var viðstödd opinbera heimsókn forseta Singapore, ásamt eiginmanni sínum.

Sítrusávextir slæmir fyrir tennurnar?

Appelsínur, sítrónur og aðrir sítrusávextir eru stútfullir af C-vítamíni sem að styrkir kollagenframleiðslu líkamans auk þess sem að það er talið styrkja ónæmiskerfið. Því miður fylgja þessum góðu gestum leiðinlegar fréttir fyrir glerunginn

Sjá næstu 50 fréttir