Lyftir ógeðslega þungum lóðum og ætlar að verða ógeðslega massaður Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2014 15:00 Dóri DNA heimsótti útvarpsstöðina FM 957 í dag og talaði um að hann vakni alltaf mjög snemma á morgnana til að fara í ræktina. „Ég verð að vakna mjög snemma, fara í ræktina, lyfta ógeðslega þungum lóðum og verða ógeðslega massaður. Ég get ekki skammast mín fyrir það,“ segir Dóri eins og heyra má i meðfylgjandi hljóðbroti. Gerir Dóri þetta til að líkjast hasarmyndahetjunni The Rock. „Ég er sko með langtímamarkmið. Það er að líta út eins og leikarinn Dwayne Johnson, fyrirmyndin mín, The Rock,“ segir hann og bætir því við hvernig honum leið þegar hann sá leikarann fyrst. „Ég bara horfði á þennan mann og sagði upphátt, alveg einlægt: Ég sé sjálfan mig í þessum manni.“ Skemmst er frá því að minnast þegar Dóri lofaði að verða jafn massaður og The Rock á Twitter ef tístið hans fengi fimm hundruð endurtíst. Hann fékk þau en í meðfylgjandi hljóðbroti segir Dóri að Egill „Gillz“ Einarsson sé sinn lýðheilsusérfræðingur og að þessi umbreyting taki þrjú ár. Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Dóri DNA heimsótti útvarpsstöðina FM 957 í dag og talaði um að hann vakni alltaf mjög snemma á morgnana til að fara í ræktina. „Ég verð að vakna mjög snemma, fara í ræktina, lyfta ógeðslega þungum lóðum og verða ógeðslega massaður. Ég get ekki skammast mín fyrir það,“ segir Dóri eins og heyra má i meðfylgjandi hljóðbroti. Gerir Dóri þetta til að líkjast hasarmyndahetjunni The Rock. „Ég er sko með langtímamarkmið. Það er að líta út eins og leikarinn Dwayne Johnson, fyrirmyndin mín, The Rock,“ segir hann og bætir því við hvernig honum leið þegar hann sá leikarann fyrst. „Ég bara horfði á þennan mann og sagði upphátt, alveg einlægt: Ég sé sjálfan mig í þessum manni.“ Skemmst er frá því að minnast þegar Dóri lofaði að verða jafn massaður og The Rock á Twitter ef tístið hans fengi fimm hundruð endurtíst. Hann fékk þau en í meðfylgjandi hljóðbroti segir Dóri að Egill „Gillz“ Einarsson sé sinn lýðheilsusérfræðingur og að þessi umbreyting taki þrjú ár.
Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira