Rifrildi geta gert ykkur feit Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2014 18:00 vísir/getty Ný rannsókn á vegum Institute for Behavioral Medicine Research í Ohio State-háskólanum sýnir fram á að rifrildi geti valdið því að fólk fitni. Fylgst var með 43, heilbrigðum hjónum í rannsókninni sem voru búin að vera gift í að minnsta kosti þrjú ár. Hjónin þurftu að fylla út könnun sem spurði út í skapgerð og hvort þau hefðu einhvern tímann glímt við þunglyndi. Síðan var hjónunum gefinn fituríkur matur, svipaður og sá sem fæst á hefðbundnum skyndibitastöðum. Magn kaloría sem hjónin brenndu var mælt á tuttugu mínútna fresti í sjö klukkutíma eftir hverja máltíð. Þá voru líka tekin blóðsýni úr þeim til að mæla insúlínmagn og blóðfitu. Þá voru hjónin beðin um að ræða eitthvað tiltekið vandamál í sambandinu og reyna að leysa það. Kom þá í ljós að sá aðili í sambandinu sem var fjandsamlegri í úrlausn mála og hafði glímt við þunglyndi brenndi 31 færri kaloríu á klukkustund en hinn aðilinn í sambandinu. Ef þessar kaloríur eru lagðar saman gæti það þýtt um fimm kílóa þyngdaraukningu á ári. Þessir aðila voru líka með meira insúlínmagn í líkamanum sem eykur matarlyst og líkur á offitu. Jan Kiecolt-Glaser stjórnaði rannsókninni og segir að streita spili hér stórt hlutverk en áður hefur verið sannað að streita geti haft áhrif á hjartslátt, blóðþrýsting og ónæmiskerfið. Jan segir að þessar niðurstöður gætu gilt um alla sem eru í fjandsamlegu sambandi þó þeir hafi ekki glímt við þunglyndi. „Ef sambandið þitt gengur illa verður það til þess að sá sem á að veita þér stuðning veldur þér mikilli streitu. Fjandsamlegt samband getur einnig haft áhrif á heilsuna hjá fólki sem borðar aðeins hollan mat,“ segir hann. Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Ný rannsókn á vegum Institute for Behavioral Medicine Research í Ohio State-háskólanum sýnir fram á að rifrildi geti valdið því að fólk fitni. Fylgst var með 43, heilbrigðum hjónum í rannsókninni sem voru búin að vera gift í að minnsta kosti þrjú ár. Hjónin þurftu að fylla út könnun sem spurði út í skapgerð og hvort þau hefðu einhvern tímann glímt við þunglyndi. Síðan var hjónunum gefinn fituríkur matur, svipaður og sá sem fæst á hefðbundnum skyndibitastöðum. Magn kaloría sem hjónin brenndu var mælt á tuttugu mínútna fresti í sjö klukkutíma eftir hverja máltíð. Þá voru líka tekin blóðsýni úr þeim til að mæla insúlínmagn og blóðfitu. Þá voru hjónin beðin um að ræða eitthvað tiltekið vandamál í sambandinu og reyna að leysa það. Kom þá í ljós að sá aðili í sambandinu sem var fjandsamlegri í úrlausn mála og hafði glímt við þunglyndi brenndi 31 færri kaloríu á klukkustund en hinn aðilinn í sambandinu. Ef þessar kaloríur eru lagðar saman gæti það þýtt um fimm kílóa þyngdaraukningu á ári. Þessir aðila voru líka með meira insúlínmagn í líkamanum sem eykur matarlyst og líkur á offitu. Jan Kiecolt-Glaser stjórnaði rannsókninni og segir að streita spili hér stórt hlutverk en áður hefur verið sannað að streita geti haft áhrif á hjartslátt, blóðþrýsting og ónæmiskerfið. Jan segir að þessar niðurstöður gætu gilt um alla sem eru í fjandsamlegu sambandi þó þeir hafi ekki glímt við þunglyndi. „Ef sambandið þitt gengur illa verður það til þess að sá sem á að veita þér stuðning veldur þér mikilli streitu. Fjandsamlegt samband getur einnig haft áhrif á heilsuna hjá fólki sem borðar aðeins hollan mat,“ segir hann.
Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira