Rifrildi geta gert ykkur feit Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2014 18:00 vísir/getty Ný rannsókn á vegum Institute for Behavioral Medicine Research í Ohio State-háskólanum sýnir fram á að rifrildi geti valdið því að fólk fitni. Fylgst var með 43, heilbrigðum hjónum í rannsókninni sem voru búin að vera gift í að minnsta kosti þrjú ár. Hjónin þurftu að fylla út könnun sem spurði út í skapgerð og hvort þau hefðu einhvern tímann glímt við þunglyndi. Síðan var hjónunum gefinn fituríkur matur, svipaður og sá sem fæst á hefðbundnum skyndibitastöðum. Magn kaloría sem hjónin brenndu var mælt á tuttugu mínútna fresti í sjö klukkutíma eftir hverja máltíð. Þá voru líka tekin blóðsýni úr þeim til að mæla insúlínmagn og blóðfitu. Þá voru hjónin beðin um að ræða eitthvað tiltekið vandamál í sambandinu og reyna að leysa það. Kom þá í ljós að sá aðili í sambandinu sem var fjandsamlegri í úrlausn mála og hafði glímt við þunglyndi brenndi 31 færri kaloríu á klukkustund en hinn aðilinn í sambandinu. Ef þessar kaloríur eru lagðar saman gæti það þýtt um fimm kílóa þyngdaraukningu á ári. Þessir aðila voru líka með meira insúlínmagn í líkamanum sem eykur matarlyst og líkur á offitu. Jan Kiecolt-Glaser stjórnaði rannsókninni og segir að streita spili hér stórt hlutverk en áður hefur verið sannað að streita geti haft áhrif á hjartslátt, blóðþrýsting og ónæmiskerfið. Jan segir að þessar niðurstöður gætu gilt um alla sem eru í fjandsamlegu sambandi þó þeir hafi ekki glímt við þunglyndi. „Ef sambandið þitt gengur illa verður það til þess að sá sem á að veita þér stuðning veldur þér mikilli streitu. Fjandsamlegt samband getur einnig haft áhrif á heilsuna hjá fólki sem borðar aðeins hollan mat,“ segir hann. Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Ný rannsókn á vegum Institute for Behavioral Medicine Research í Ohio State-háskólanum sýnir fram á að rifrildi geti valdið því að fólk fitni. Fylgst var með 43, heilbrigðum hjónum í rannsókninni sem voru búin að vera gift í að minnsta kosti þrjú ár. Hjónin þurftu að fylla út könnun sem spurði út í skapgerð og hvort þau hefðu einhvern tímann glímt við þunglyndi. Síðan var hjónunum gefinn fituríkur matur, svipaður og sá sem fæst á hefðbundnum skyndibitastöðum. Magn kaloría sem hjónin brenndu var mælt á tuttugu mínútna fresti í sjö klukkutíma eftir hverja máltíð. Þá voru líka tekin blóðsýni úr þeim til að mæla insúlínmagn og blóðfitu. Þá voru hjónin beðin um að ræða eitthvað tiltekið vandamál í sambandinu og reyna að leysa það. Kom þá í ljós að sá aðili í sambandinu sem var fjandsamlegri í úrlausn mála og hafði glímt við þunglyndi brenndi 31 færri kaloríu á klukkustund en hinn aðilinn í sambandinu. Ef þessar kaloríur eru lagðar saman gæti það þýtt um fimm kílóa þyngdaraukningu á ári. Þessir aðila voru líka með meira insúlínmagn í líkamanum sem eykur matarlyst og líkur á offitu. Jan Kiecolt-Glaser stjórnaði rannsókninni og segir að streita spili hér stórt hlutverk en áður hefur verið sannað að streita geti haft áhrif á hjartslátt, blóðþrýsting og ónæmiskerfið. Jan segir að þessar niðurstöður gætu gilt um alla sem eru í fjandsamlegu sambandi þó þeir hafi ekki glímt við þunglyndi. „Ef sambandið þitt gengur illa verður það til þess að sá sem á að veita þér stuðning veldur þér mikilli streitu. Fjandsamlegt samband getur einnig haft áhrif á heilsuna hjá fólki sem borðar aðeins hollan mat,“ segir hann.
Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira