Fleiri fréttir Fannst Búllan afleit hugmynd Tómas Andrés Tómasson er gjarna kallaður guðfaðir hamborgarans hér á landi en tíu ár eru síðan hann vakti hamborgarakokkinn af værum blundi. 7.6.2014 09:00 Eldri en síðast en ekkert vitrari Hljómsveitin Pixies spilar í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag. Áratugur er liðinn síðan hún kom síðast hingað til lands og spilaði í Kaplakrika. Trommuleikarinn David Lovering segir að erfitt hafi verið að standast væntingar við gerð nýju plötunnar Indie Cindy. 7.6.2014 07:00 Samaris á faraldsfæti í sumar Tríóið Samaris, sem vann Músíktilraunir árið 2011, verður á faraldsfæti í sumar við kynningu á nýjustu plötu sinni, Silkidrangar. 7.6.2014 07:00 Flytja sálumessu Verdis Óperukórinn fagnar 200 ára afmæli tónskáldsins 7.6.2014 07:00 Ofurhetjutöskur frá Stellu McCartney Fatahönnuðurinn frumsýnir snemmsumarlínuna. 6.6.2014 20:00 Skilin eftir átján ára hjónaband Leikkonan Melanie Griffith sækir um skilnað við leikarann Antonio Banderas. 6.6.2014 19:30 Lokaverk Listahátíðar flutt af listflugvélum Verk eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur með þátttöku listflugmannanna Sigurðar Ásgeirssonar, Björns Thors og Kristjáns Þórs Kristjánssonar og kórsins Kötlu, var flutt seinnipartinn í dag yfir Kollafirði. 6.6.2014 19:26 Lærðu Þjóðhátíðarlagið á gítar Ókeypis sýnikennsla á netinu. 6.6.2014 19:00 50 Cent gerir grín að Angelinu Jolie Sjáið myndbandið! 6.6.2014 18:30 George Clooney í það heilaga í september Brúðkaup á Ítalíu. 6.6.2014 18:00 Jennifer Lopez á lausu Hætt með Casper Smart. 6.6.2014 17:30 Hver er Hlaðgerður Íris? Hlaðgerður Íris er listakona af lífi og sál. Lífið fékk að kynnast henni örlítið betur og spurði hana spjörunum úr. 6.6.2014 17:00 Búdda í hverju horni á heimilinu Lífið kíkti í heimsókn til Ingu Dóru A. Gunnarsdóttur framkvæmdastjóra Sif Jakobs Jewellery. 6.6.2014 16:30 Karlmenn eru flestir snillingar Lífið heyrði í Jóhönnu Guðrúnusöngkonu og spurði hana spjörunum úr. 6.6.2014 16:00 Fimleikar eru frábærir fyrir jafnvægisskyn barna Guðrún Jóna Stefánsdóttir hvetur foreldra til að skrá börnin sín á fimleikanámskeið í sumar. 6.6.2014 15:30 Er sykurpúki í þér? Viltu minnka sykurlöngun í eitt skipti fyrir öll? 6.6.2014 15:00 Gylfi í Retro hvílir trommukjuðana um stund Gylfi Freeland Sigurðsson, trommuleikari Retro Stefson, opnar sína fyrstu myndlistarsýningu á Kaffistofunni. 6.6.2014 14:00 Ólafur Darri í banastuði Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru tilkynntar í gær. 6.6.2014 13:30 Myndir af nýja bardagabúrinu Bardagaíþróttafélagið Mjölnir hefur fest kaup á keppnisbúri í fullri stærð en búrið er 30 fet. Keppnisbúr eru að jafnaði frá 26 fetum upp í 32 fet. 6.6.2014 13:00 Fengu hönnunarstyrk til að virkja kraftinn og endurnýta fatnað Helga Ólafsdóttir og Guðrún Tinna Ólafsdóttir, eigendur Ígló&Indí fengu úthlutaðan styrk frá hönnunarsjóði til að halda áfram samstarfi við Enza-konur í Afríku. 6.6.2014 12:30 Trommari í blaðamannsstól Trommuleikarinn góðkunni Hannes Friðbjarnarson rær á önnur mið. 6.6.2014 12:30 "Makeup junkie" opnar netverslun Heiðdís Austfjörð förðunarfræðingur opnaði netverslunina Haustfjord.is og sendir frítt um allt land. 6.6.2014 12:00 Hátíð húðflúrara hefst í dag Reykjavík Tattoo Convention hefst í dag en þetta er í níunda sinn sem hátíðin er haldin. Boðið verður upp á þétta og skemmtilega dagskrá alla helgina. 6.6.2014 12:00 Búðu til þína eigin sólarvörn Í mörgum sólarvörnum er oft að finna alls kyns efni sem ekki eru æskileg fyrir okkur, þó að þau valdi ekki skaða, þá og þegar, er ekki vitað um hvaða áhrif til langtíma þau hafa. Besta ráðið er þá bara að búa til sína eigin sólavörn 6.6.2014 11:35 Byggir myndabandið upp eins og ljósmynd Jónatan Grétarsson ljósmyndari hefur unnið vídeóverk fyrir ýmsa listamenn við góðan orðstír. Það nýjasta var fyrir dönsku stórsöngkonuna Tinu Dickow við lagið Someone You Love. 6.6.2014 11:30 Matreiða kjötsúpu í nýjum matsöluvagni Bræðurnir Gabríel Þór Gíslason og Benjamín Ágúst Gíslason keyptu nýverið matsöluvagn og ætla að kokka ekta íslenska kjötsúpu ofan í miðbæjargesti. 6.6.2014 11:30 Alþjóðleg tónlistarakademía í Hörpu Fimmtíu og fjórir erlendir tónlistarnemendur og fjörutíu íslenskir taka þátt í ellefu daga tónlistarakademíu sem hefst í Hörpu á morgun. 6.6.2014 11:00 Útihátíð í bakgarðinum í sumar Hressingarskálinn í Austurstræti stendur fyrir útihátíð í bakgarðinum fyrsta föstudag hvers mánaðar í sumar, þar sem vinsælar hljómsveitir skemmta gestum. 6.6.2014 10:30 Rokkarar eru góðhjartaðir Hinn 7 ára Frosti Jay Freeman greindist með afar sjaldgæfan erfðasjúkdóm. Útvarps- og tónlistarmaðurinn Smutty Smiff skipuleggur tónleika til styrktar Frosta. 6.6.2014 10:30 Sónar í Kaupmannahöfn Eigendur Sónar Reykjavík hafa tilkynnt að Sónarhátíð verður sett upp í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. mars 2015. 6.6.2014 10:00 Maður veit aldrei hvenær sorgin blossar upp Rósa Guðbjartsdóttir hefur lifað mikla sorg um ævina en sigrarnir hafa einnig verið margir. Það er fátt sem virðist slökkva á hinum mikla krafti sem hún býr yfir. Lífið ræddi við hana um áhugann á samfélagsmálunum, fréttamennskuna, matreiðsluáhugann, fjölskylduna og soninn sem lést úr krabbameini aðeins 5 ára gamall. 6.6.2014 09:30 Brýtur staðalímyndir í fyrirsætuheiminum Fyrirsætan Inga Eiríksdóttir er ein af stofnendum Alda, samtaka fyrirsætna í yfirstærð. 6.6.2014 09:30 Hemmi Hreiðars stofnar styrktarsjóð Hemmasjóðurinn er hugsaður til að gera börnum frá efnaminni fjölskyldum kleift að stunda íþróttir. 6.6.2014 09:00 Vildi ekki mynda sig með Kardashian-klaninu Leikarinn Leonardo DiCaprio neitaði að koma fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With the Kardashians. 5.6.2014 21:00 Interpol með nýja plötu Tilvonandi Íslandsvinirnir hafa tilkynnt að ný plata sé væntanleg. 5.6.2014 20:00 Skvísurnar mættu í þetta tískupartí Gucci Beauty Launch laðaði að sér stjörnur. 5.6.2014 19:30 „Þetta var svolítið Bruce Willis moment“ Leikarinn Björn Thors braut sér leið inn í hús í morgun, þar sem mikill reykur hafði myndast. Íbúi hafði sofnað út frá potti á eldavél. 5.6.2014 19:02 Auglýsing Rihönnu fer fyrir brjóstið á Bretum Auglýsing fyrir ilmvatnið Rogue bönnuð. 5.6.2014 19:00 Eykur öryggisgæslu fyrir barnið sitt Kanye West er annt um öryggi North sem er bráðum eins árs. 5.6.2014 18:30 Steinunni Höllu hrósað af Bretaprins Steinunn Halla McQueen, leiklistarnemi í Englandi, sýndi Shakespeare fyrir framan Karl Bretaprins og fleiri meðlimi konungsfjölskyldunnar í vikunni. 5.6.2014 18:00 Eldraunin með ellefu tilnefningar Tilnefningar til Grímuverðlauna hafa verið kynntar. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki. 5.6.2014 17:30 Allir mættu í sínu fínasta pússi Country Music-verðlaunahátíðin haldin í Nashville. 5.6.2014 17:00 Sumardjassinn að hefjast á Jómfrúnni Jómfrúin býður upp á ókeypis djasstónleika á laugardögum, nítjánda sumarið í röð. 5.6.2014 16:30 Gefins varasalvar frá Burt's Bees Brugðið verður á leik fyrir utan Lyfju í Smáralind í kvöld. Leikurinn gengur út á það að fólk kemur með gamlan varasalva af hvaða tegund sem er og fær nýjan að gjöf frá Burt's Bees í staðinn. Uppákoman verður fyrir framan Lyfju í Smáralind milli 18 og 21. 5.6.2014 16:15 Íslensk samtíðarportrett á Akureyri Sjötíu listamenn eiga myndir á sumarsýningu Listasafnsins á Akureyri sem opnuð verður á laugardaginn. 5.6.2014 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fannst Búllan afleit hugmynd Tómas Andrés Tómasson er gjarna kallaður guðfaðir hamborgarans hér á landi en tíu ár eru síðan hann vakti hamborgarakokkinn af værum blundi. 7.6.2014 09:00
Eldri en síðast en ekkert vitrari Hljómsveitin Pixies spilar í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag. Áratugur er liðinn síðan hún kom síðast hingað til lands og spilaði í Kaplakrika. Trommuleikarinn David Lovering segir að erfitt hafi verið að standast væntingar við gerð nýju plötunnar Indie Cindy. 7.6.2014 07:00
Samaris á faraldsfæti í sumar Tríóið Samaris, sem vann Músíktilraunir árið 2011, verður á faraldsfæti í sumar við kynningu á nýjustu plötu sinni, Silkidrangar. 7.6.2014 07:00
Skilin eftir átján ára hjónaband Leikkonan Melanie Griffith sækir um skilnað við leikarann Antonio Banderas. 6.6.2014 19:30
Lokaverk Listahátíðar flutt af listflugvélum Verk eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur með þátttöku listflugmannanna Sigurðar Ásgeirssonar, Björns Thors og Kristjáns Þórs Kristjánssonar og kórsins Kötlu, var flutt seinnipartinn í dag yfir Kollafirði. 6.6.2014 19:26
Hver er Hlaðgerður Íris? Hlaðgerður Íris er listakona af lífi og sál. Lífið fékk að kynnast henni örlítið betur og spurði hana spjörunum úr. 6.6.2014 17:00
Búdda í hverju horni á heimilinu Lífið kíkti í heimsókn til Ingu Dóru A. Gunnarsdóttur framkvæmdastjóra Sif Jakobs Jewellery. 6.6.2014 16:30
Karlmenn eru flestir snillingar Lífið heyrði í Jóhönnu Guðrúnusöngkonu og spurði hana spjörunum úr. 6.6.2014 16:00
Fimleikar eru frábærir fyrir jafnvægisskyn barna Guðrún Jóna Stefánsdóttir hvetur foreldra til að skrá börnin sín á fimleikanámskeið í sumar. 6.6.2014 15:30
Gylfi í Retro hvílir trommukjuðana um stund Gylfi Freeland Sigurðsson, trommuleikari Retro Stefson, opnar sína fyrstu myndlistarsýningu á Kaffistofunni. 6.6.2014 14:00
Myndir af nýja bardagabúrinu Bardagaíþróttafélagið Mjölnir hefur fest kaup á keppnisbúri í fullri stærð en búrið er 30 fet. Keppnisbúr eru að jafnaði frá 26 fetum upp í 32 fet. 6.6.2014 13:00
Fengu hönnunarstyrk til að virkja kraftinn og endurnýta fatnað Helga Ólafsdóttir og Guðrún Tinna Ólafsdóttir, eigendur Ígló&Indí fengu úthlutaðan styrk frá hönnunarsjóði til að halda áfram samstarfi við Enza-konur í Afríku. 6.6.2014 12:30
Trommari í blaðamannsstól Trommuleikarinn góðkunni Hannes Friðbjarnarson rær á önnur mið. 6.6.2014 12:30
"Makeup junkie" opnar netverslun Heiðdís Austfjörð förðunarfræðingur opnaði netverslunina Haustfjord.is og sendir frítt um allt land. 6.6.2014 12:00
Hátíð húðflúrara hefst í dag Reykjavík Tattoo Convention hefst í dag en þetta er í níunda sinn sem hátíðin er haldin. Boðið verður upp á þétta og skemmtilega dagskrá alla helgina. 6.6.2014 12:00
Búðu til þína eigin sólarvörn Í mörgum sólarvörnum er oft að finna alls kyns efni sem ekki eru æskileg fyrir okkur, þó að þau valdi ekki skaða, þá og þegar, er ekki vitað um hvaða áhrif til langtíma þau hafa. Besta ráðið er þá bara að búa til sína eigin sólavörn 6.6.2014 11:35
Byggir myndabandið upp eins og ljósmynd Jónatan Grétarsson ljósmyndari hefur unnið vídeóverk fyrir ýmsa listamenn við góðan orðstír. Það nýjasta var fyrir dönsku stórsöngkonuna Tinu Dickow við lagið Someone You Love. 6.6.2014 11:30
Matreiða kjötsúpu í nýjum matsöluvagni Bræðurnir Gabríel Þór Gíslason og Benjamín Ágúst Gíslason keyptu nýverið matsöluvagn og ætla að kokka ekta íslenska kjötsúpu ofan í miðbæjargesti. 6.6.2014 11:30
Alþjóðleg tónlistarakademía í Hörpu Fimmtíu og fjórir erlendir tónlistarnemendur og fjörutíu íslenskir taka þátt í ellefu daga tónlistarakademíu sem hefst í Hörpu á morgun. 6.6.2014 11:00
Útihátíð í bakgarðinum í sumar Hressingarskálinn í Austurstræti stendur fyrir útihátíð í bakgarðinum fyrsta föstudag hvers mánaðar í sumar, þar sem vinsælar hljómsveitir skemmta gestum. 6.6.2014 10:30
Rokkarar eru góðhjartaðir Hinn 7 ára Frosti Jay Freeman greindist með afar sjaldgæfan erfðasjúkdóm. Útvarps- og tónlistarmaðurinn Smutty Smiff skipuleggur tónleika til styrktar Frosta. 6.6.2014 10:30
Sónar í Kaupmannahöfn Eigendur Sónar Reykjavík hafa tilkynnt að Sónarhátíð verður sett upp í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. mars 2015. 6.6.2014 10:00
Maður veit aldrei hvenær sorgin blossar upp Rósa Guðbjartsdóttir hefur lifað mikla sorg um ævina en sigrarnir hafa einnig verið margir. Það er fátt sem virðist slökkva á hinum mikla krafti sem hún býr yfir. Lífið ræddi við hana um áhugann á samfélagsmálunum, fréttamennskuna, matreiðsluáhugann, fjölskylduna og soninn sem lést úr krabbameini aðeins 5 ára gamall. 6.6.2014 09:30
Brýtur staðalímyndir í fyrirsætuheiminum Fyrirsætan Inga Eiríksdóttir er ein af stofnendum Alda, samtaka fyrirsætna í yfirstærð. 6.6.2014 09:30
Hemmi Hreiðars stofnar styrktarsjóð Hemmasjóðurinn er hugsaður til að gera börnum frá efnaminni fjölskyldum kleift að stunda íþróttir. 6.6.2014 09:00
Vildi ekki mynda sig með Kardashian-klaninu Leikarinn Leonardo DiCaprio neitaði að koma fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With the Kardashians. 5.6.2014 21:00
Interpol með nýja plötu Tilvonandi Íslandsvinirnir hafa tilkynnt að ný plata sé væntanleg. 5.6.2014 20:00
„Þetta var svolítið Bruce Willis moment“ Leikarinn Björn Thors braut sér leið inn í hús í morgun, þar sem mikill reykur hafði myndast. Íbúi hafði sofnað út frá potti á eldavél. 5.6.2014 19:02
Eykur öryggisgæslu fyrir barnið sitt Kanye West er annt um öryggi North sem er bráðum eins árs. 5.6.2014 18:30
Steinunni Höllu hrósað af Bretaprins Steinunn Halla McQueen, leiklistarnemi í Englandi, sýndi Shakespeare fyrir framan Karl Bretaprins og fleiri meðlimi konungsfjölskyldunnar í vikunni. 5.6.2014 18:00
Eldraunin með ellefu tilnefningar Tilnefningar til Grímuverðlauna hafa verið kynntar. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki. 5.6.2014 17:30
Sumardjassinn að hefjast á Jómfrúnni Jómfrúin býður upp á ókeypis djasstónleika á laugardögum, nítjánda sumarið í röð. 5.6.2014 16:30
Gefins varasalvar frá Burt's Bees Brugðið verður á leik fyrir utan Lyfju í Smáralind í kvöld. Leikurinn gengur út á það að fólk kemur með gamlan varasalva af hvaða tegund sem er og fær nýjan að gjöf frá Burt's Bees í staðinn. Uppákoman verður fyrir framan Lyfju í Smáralind milli 18 og 21. 5.6.2014 16:15
Íslensk samtíðarportrett á Akureyri Sjötíu listamenn eiga myndir á sumarsýningu Listasafnsins á Akureyri sem opnuð verður á laugardaginn. 5.6.2014 16:00