Fleiri fréttir

Alltaf rosa fjör í kringum Siggu Kling

Viltu vita hvað árið ber í skauti sér? Sigga Kling var leið á hinum hefðbundnu málsháttum sem henni fannst oft á tíðum ekki nógu upplífgandi og ákvað því að hafa samband við Góu og útbúa sitt eigið páskaegg, Spádómseggið.

Of Monsters and Men biðja um hjálp

Hljómsveitin Of Monsters and Men vinnur nú hörðum höndum þessa dagana við lagasmíðar og vill fá aðstoð aðdáenda sinna við þá vinnu

Hin svokölluðu skáld

Tíu manna hópur ungra ljóðskálda flytur verk sín í Háskólabíói á laugardaginn klukkan 14 og fetar þar í fótspor "listaskáldanna vondu“ fyrir 38 árum.

Heitt mál en ótrúlega flókið

Í verkinu Útundan, sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói annað kvöld klukkan 20, er skyggnst inn í líf þriggja para sem þrá að eignast barn en tekst það ekki.

Bræðslan haldin í tíunda sinn

Tónlistarhátíðin Bræðslan verður haldin á Borgarfirði eystra 26. júlí. Þar kemur Emilíana Torrini meðal annars fram.

Ógnvekjandi draugafjölskylda í Vogum

Förðunarfræðingarnir Selma Hafsteinsdóttir og Ástrós Erla Benediktsdóttir unnu að draugalegri myndatöku ásamt Arnþóri Birkissyni ljósmyndara.

Gjörbreytt Beyonce

Bandaríska söngkonan Beyonce Knowles, 32 ára, er ljóshærð með stutt hár í tímaritinu Out sem kemur út í maí mánuði. Eins og sjá má er söngkonan gjörbreytt en stórglæsileg engu að síður.

Sjá næstu 50 fréttir