Fleiri fréttir

Rosaleg í rauðu

Eins og sjá má í myndasafninu var hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, stórglæsileg.

Woodkid kafar í Silfru

Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang.

Götutíska fræga fólksins

Eins og sjá má á myndunum eru stjörnurnar vestan hafs afslappaðar þegar kemur að klæðaburði.

Sigruðu netkosningu um skrýtnustu búningana

Danska ríkisútvarpið setti af stað kosningu um skrýtnustu búningana í Eurovision í ár og viti menn, íslensku keppendurnir Pollapönk sigruðu með 37% atkvæða.

Mataræðið skilar manni langt

Máttur matarins er þema málþings Náttúrulækningafélags Íslands á Hótel Natura í kvöld klukkan 19.30. Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona er þar meðal frummælenda.

Úr sveittri rútu á stóran leikvang

Þúsundþjalasmiðurinn Jón Þór Sigurðsson er tvöfaldur Íslandsmeistari í skotfimi, trommari í hljómsveitinni Diktu og flugmaður hjá Flugfélaginu Ernir.

Varar plötusnúða við prettum

Ársæll Þór Ingvason, betur þekktur sem IntroBeats, lenti í nýstárlegri svikamyllu og er ekki á leið til Vegas.

Seinustu myndir Peaches

Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar.

Óður til Davids Letterman

Óður til Lettermans var að finna í nýjasta þætti The Simpsons, en í fréttinni má sjá klippu úr þættinum.

Peaches Geldof látin

Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri.

Vilja vekja athygli á því sem vel er gert

Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins verða veitt í níunda sinn þann 13. maí. Lesendur eru hvattir til að senda inn ábendingar um fólk og félagasamtök sem eiga skilið virðingarvott fyrir störf sín. Allir koma til greina, bæði þekktir og óþekktir.

Einhverfur strákur með guðdómlega rödd

Hinn tólf ára gamli Christopher Duffley fæddist bæði einhverfur og blindur en það stöðvar hann þó ekki í að eltast við draum sinn að verða söngvari.

Stjörnur fylla Kúluna

Hugmyndarík og frábærlega útfærð sýning: leikhúslistamenn Þjóðleikhússins sýna hvers þeir eru megnugir.

Vestfirðingar verðlaunaðir

Stuttmynd kvikmyndafélagsins Gláma verður sýnd á kvikmyndahátíðum á borð við Tribeca og Cannes Film Festival.

Stórslys á tískupöllunum

Það gekk ekki allt eins og í sögu þegar fatahönnuðurinn Seccry Hu Sheguang sýndi það helsta úr haust- og vetrarlínu sinni.

Píanó- og danssnillingar komust í úrslit

Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent.

Sjá næstu 50 fréttir