Fleiri fréttir

Skrifa nýja bók í Aþenu

Skáldadúettinn Kjartan Yngvi og Snæbjörn stefna á útgáfu þriðju bókar bókaflokksins „Þriggja heima saga“ í haust.

Óskarsverðlaunahafi fagnar með MH-ingum

"Við fórum að bera saman verðlaunin og óska hvor öðrum til hamingju.“ segir Þórgnýr Albertsson, einn sigurvegara Gettu Betur en hann hitti Óskarsverðlaunahafann Alfonso Cuarón á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í gær.

SG-hljómplötur 50 ára

Ný safnplata er komin út á vegum Senu og inniheldur 75 dægurlög frá SG-hljómplötum. Svavar Gestsson vann mikið brautryðjanda- og hugsjónastarf.

Hjaltalín snýr aftur

Sveitin fór fyrir skömmu í sína fyrstu stóru tónleikaferð um Evrópu. Hún ætlar sér stóra hluti á árinu og fyrirhugaðir eru stórtónleikar í Eldborg í apríl.

Carmina Burana klassískt popp

Dómkórinn og kór Menntaskólans í Reykjavík, ásamt drengjum úr kór Kársnesskóla, einsöngvurum og undirleikurum flytja Carmina Burana í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17 og 20.

Fjölskylduhrærigrautur á sviðinu

Eyþór Gunnarsson, Ellen Kristjánsdóttir, systurnar Sigríður, Elín, Elísabet og Eyþór Ingi, yngsti bróðirinn, ætla að sameinast á sviði í fyrsta sinn á Café Rósenberg

Harmsaga gæti hent okkur öll

Snorri Engilbertsson og Elma Stefanía Ágústsdóttir stíga á svið í Kennedy Center í Washington DC í kvöld.

Finnst gott að hjálpa öðrum

Tónlistarkonan Rósa Guðmundsdóttir hefur lifað og starfað í New York undanfarinn áratug. Hún ætlar að kaupa sér inniskó um helgina og er með ótal spennandi verkefni í pípunum.

Stóru börnin snúa aftur

Sýning Lab Loka á Stóru börnunum eftir Lilju Sigurðardóttur verður sýnd aftur í Tjarnarbíói.

Sveitalubbar í New York

Vestfirsku kvikmyndinni Skeri hefur verið boðið á tvær virtar kvikmyndahátíðir í Bandaríkjunum í apríl.

Verdi í Grindavík

Óp-hópurinn flytur dagskrána Verdi og aftur Verdi á menningarviku í Grindavíkurkirkju á morgun.

Flutti frá Bonn heim til Bolungarvíkur

Sigrún Pálmadóttir sópran sem er nýflutt til Íslands eftir 14 ára búsetu í Þýskalandi syngur einsöng með kórnum Vox feminae í Salnum í Kópavogi í dag klukkan 16.

Víkingar, rokk og saltfiskur

Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin um helgina. Fjölmörg áhugaverð söfn verða opin og kostar ekkert inn.

Gifti sig í dag

Jamie Lynn, litla systir Britney Spears, er lofuð kona.

Sjá næstu 50 fréttir