Lífið

Gerir grín að kossamyndbandinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Myndband kvikmyndagerðarkonunnar Tatiu Pilievu hefur farið sem eldur um sinu um internetið síðustu daga. Í myndbandinu sjást tuttugu einstaklingar kyssast í fyrsta sinn.

Spéfuglinn Jimmy Fallon ákvað að gera grín að myndbandinu í þætti sínum The Tonight Show.

Fær Jimmy ketti og hunda með sér í lið og er útkoman ansi hreint spaugileg.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.