Lífið

Töff motta í tilefni Mottumars?

Marín Manda skrifar
Fáðu flotta mottu í mörgum litum.
Fáðu flotta mottu í mörgum litum.
Í tilefni af Mottumars hefur fólk verið duglegt að skreyta prófíl myndir sínar á Facebook með gervi yfirvaraskeggi. 

Nú getur þú einnig tekið þátt í því á mjög auðveldan hátt.

Á heimasíðunni www.facetache.com getur þú hlaðið eigin ljósmynd og valið þér mottu í hinum ýmsu litum. Hvort sem þú velur fjólubláa, gráa, bláa, rauða eða svarta mottu þá er hægt að leika sér endalaust og búa til hina fullkomnu Mottumars mynd og deila henni á facebook.  

Facetache er skemmtileg heimasíða fyrir mottu unnendur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.